Author Topic: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?  (Read 78721 times)

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #100 on: November 16, 2009, 14:36:40 »
Maður trúir þessu varla að þessi glæsilegi bíll verði látinn standa þarna öllu lengur ](*,)
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #101 on: March 14, 2010, 17:38:23 »

bump  :mrgreen: er hún en þarna  :?:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #102 on: March 14, 2010, 22:51:50 »
ég frétti fyrir stuttu síðan að nú ætti að fara að bjóða hana upp.........veit svosem ekki hvenær það á þá að gerast.
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #103 on: March 29, 2010, 14:32:29 »
Er hann ennþá uppfrá?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Viddi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #104 on: March 29, 2010, 14:34:59 »
Já. :/
Viðar Andrésson

Offline MoparFan

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #105 on: May 31, 2010, 23:26:37 »
Ennþá hér... sér ótrúlega lítið á honum miðað við að standa í 2 ár í Keflavík.
Birkir Halldorsson

69 Dodge Coronet M440

Offline Olafur_Orn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #106 on: June 03, 2010, 21:30:33 »
Ef mér var sagt satt frá að ef hann er búinn að standa þarna í eitt ár og óvitjað þá fellur hann í hendur landeiganda til að
gera eins og honum/henni dettur í hug.
Ætli hann verði ekki seldur á uppboði.... Vona það allavega

En það er skömm af því að láta svona bíla bara standa ;(  :evil:

Offline Ravenwing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #107 on: June 04, 2010, 12:34:24 »
Hefur held ég alltaf verið þannig að Tollurinn býður þá bíla upp sem ekki er vitjað. Landeigandi(Sandgerðisbær að ég held) kemur ekkert að málinu.

Ekki það að maður sá ýmislegt ganga á þarna þegar maður vann hjá IGS í Fraktmiðstöðinni...skemmdir unnar á hjólum og bílum og þaggað niður/sagt hafa komið þannig(sem dæmi var 100% orginal og í lagi 197? GS Súkka sem kom til landsins...á þeim stutta tíma sem það var í Fraktmiðstöðinni var það skemmt 3 sinnum og fór frá því að vera í topp standi yfir í að þurfa afturbretti, bensíntank og stefnuljós því allt hafði þetta verið skemmt...þegar ég svo benti yfirmanni á þetta spurði hann mig hvort ég gæti ekki lappað uppá þetta svo það sæist ekki eins vel, þegar ég neitaði því sagði hann að þá ætti bara að segja eigandanum að það hefði komið svona til landsins).
Og sá td bíl sem var stoppaður/gerður upptækur vegna þess að uppgefið kaupverð var sagt lygi...svo 6 mánuðum seinna sá ég sama bíl í innkeyrslu hjá tollara!

Halldór Kristófer


Never do anything you wouldn't want to explain to the Paramedics.

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #108 on: June 04, 2010, 12:40:53 »
ég skal geyma hann ...... sendið mér hann bara í útlandið - lofa að nota hann "vel" og halda heitum fyrir eigandann svo að hann geti nú farið að prufa þetta tæki.
Kristmundur Birgisson

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #109 on: June 05, 2010, 12:31:57 »
Og sá td bíl sem var stoppaður/gerður upptækur vegna þess að uppgefið kaupverð var sagt lygi...svo 6 mánuðum seinna sá ég sama bíl í innkeyrslu hjá tollara!


Ef bíllinn hefur verið í innkeyrslu tollara þá hefur hann eða einhver sem hann þekkir keypt hann á uppboði eins og allir aðrir geta.  Ég þekki þá persónulega sem sáu um alla bíla sem komu í gegnum tollinn í Reykjavík (ansi mörg ár aftur í tímann, ég starfaði hjá embættinu í mörg ár) og það eru mjög nákvæmir og HEIÐARLEGIR kallar.  Þó ég þekki ekki eins vel kallana á landsbyggðinni þá veit ég að þeirra störf eru endurskoðuð í Reykjavík (er reyndar orðið sama embætti núna og enn nánara). 
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Ravenwing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #110 on: June 06, 2010, 08:33:09 »
Innan nokkurra mánaða frá því að bíllinn var gerður upptækur? Þykir mér það fjandi ólíklegt.
Maður vann í kringum fullt af tollurum þarna og viðhorfið var oft æði skrítið...td oft gengið á mig sem mótorhjólamann og reynt að fá mig til að staðhæfa að hitt eða þetta innkaupsverð gæti ekki staðist...

Tollurinn hefur langt í frá verið frír við spillingu, gott dæmi er tollstöðin í Grænás þar sem bæði tollarar og Löggur í Keflavík gengu í upptækt áfengi og fleira og allir vissu af á suðurnesjunum.
Halldór Kristófer


Never do anything you wouldn't want to explain to the Paramedics.

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #111 on: June 06, 2010, 14:51:14 »
Ef tollarar hafa stolið þessum bíl þá átt þú að tilkynna það viðkomandi yfirvöldum.  En þessi saga er svo útí hött að hálfa væri hellingur.

Fyrst þú veist hvaða tollari þetta er sem á að hafa stolið þessum bíl þá gætir þú líka sent mér nafnið eða heimilisfangið hans í einkapóst og þá myndi ég glaður koma skilaboðum til réttra aðila (afhverju hefur eigandinn ekki haft samband við tollinn.....hmmmm....).

Það eru ekki hvaða tollarar sem eru sem fara yfir innkaupsverð, sá sem er með þessi mál núna er mjög almennilegur náungi þó hann láti ekki segja sér einhverja vitleysu.  Tollurinn er með bækur frá stofnunum frá hinum ýmsu löndum og það er m.a. farið eftir þeim upplýsingum (var ekki óalgengt að menn lögðu fram reikning vegna $6000 fyrir bíla sem kostuðu samkvæmt öllum skrám $30-40 þús, fáránlegt hvað sumir reyna).

Auðvitað getur allstaðar verið einhver spilling en það tekið á þeim málum.  Fyrir mörgum árum varð einn tollari vís að því að koma með grunsamlegan reikning og hann var látinn fara.  Annar var látinn fara á suðurlandi af því að hann hafði afgreitt bíla í gegn á lágum verðum en hann treysti þeim sem að lögðu pappírana inn (getur verið dýrt að treysta vinum og kunningjum).

En flestar gróusögurnar eru kjaftæði og ekki mark takandi á.  Ég heyrði oft af öllu kjötinu sem tollarar í Reykjavík áttu að hafa tekið en það vill þannig til að ég sá um að fara með þetta í geymslu og góður vinur minn fylgdist með eyðingu.  En þeir sem að lenda í því að það er haldlagt eitthvað hjá þeim eru yfirleitt ansi fúlir og halda því fram að viðkomandi embættismaður hafi stolið því sjálfur. 
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Ravenwing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #112 on: June 06, 2010, 19:50:15 »
Sá þetta sjálfur gerast þarna þar sem ég var starfsmaður í Fraktmiðstöðinni.
Erum að tala um þó nokkur ár síðan, sá sem var að flytja inn bílinn var að reyna að svindla...var engin spurning þar, en það sem á eftir kom var virkilega grunsamlegt.
Var ekki einn um að fá svona fyrirspurnir frá tollurunum(oftast þeim svo voru að vinna "á gólfinu" þeas í að opna sendingar, fara í gegnum pappíra og annað...

Nota bene þá var þessi innflutningur ekkert tengdur mér, hafði illan bifur á gaurnum sem var að flytja inn bílinn(enda dópsali á Suðurnesjunum sem fékk svo sinn dóm).
Né hef ég lent í einhverjum vandræðum við tollainnflutninga, manni bara líkaði illa það sem maður var að sjá þarna og upplifa.

Halldór Kristófer


Never do anything you wouldn't want to explain to the Paramedics.

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #113 on: June 06, 2010, 23:06:47 »
Það vill þannig til að ég þekki þá sem hafa séð um þessi mál hjá tollinum síðustu 20 ár.  Einn sem var búinn að vera lengi hætti fyrir ca. 2-3 árum vegna aldurs er mjög nákvæmur og ákveðinn og keypti alla sína bíla nýja hjá Suzuki bílum (veit ekki hvaða bílum hann var áður en Suzuki bilar urðu til, líklegast keypt þá hjá Agli Árnasyni).  Annar sem er nýlátinn keyrði yfirleitt á venjulegum japönskum vísitölubílum (hafði áhuga á fjölskyldunni og körfubolta en ekki bílum).  Sá sem er í þessu núna er á jeppling en þar áður átti hann gamlan subaru.  Þetta eru þeir sem að hafa séð um bílana.  Allir eru stálheiðarlegir og ég get fullyrt að enginn þeirra myndi koma nálægt neinu slíku sem sem þú nefnir.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #114 on: June 07, 2010, 20:55:52 »
Jón og Halldór ættu nú bara bjalla sig saman og ræða þetta  :-"
Árni J.Elfar.

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #115 on: June 07, 2010, 21:17:36 »
Jón og Halldór ættu nú bara bjalla sig saman og ræða þetta  :-"

Já ég held líka að það væri ráð  :wink:
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #116 on: July 26, 2010, 15:34:42 »

Og ENN stendur hann þarna (26 júlí 2010), og það er kominn Porshe þangað líka,
svona til að stytta Chevellunni stundirnar. :-({|=

Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Viddi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #117 on: July 26, 2010, 17:56:58 »
Ég veit að það er stefnt að þvi að setja hann á uppbod í haust. En veit ekki hvenar. Það er alvega búið að biðja um að þessi bíll fari á uppbod fyrir longu.
Viðar Andrésson

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #118 on: July 26, 2010, 18:29:55 »
Ég veit að það er stefnt að þvi að setja hann á uppbod í haust. En veit ekki hvenar. Það er alvega búið að biðja um að þessi bíll fari á uppbod fyrir longu.

vill sá sem á hann ekki senda mér hann í útlandið ??? - það er algör óþarfi að tapa þessu í tollarann
Kristmundur Birgisson

Offline Viddi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #119 on: July 26, 2010, 20:26:49 »
já það er reyndar skrýtið að hann se ekki löngu búinn að þvi. það var nú lengi 2008(að mig minnir) supersnake herna uppávelli sem var sendur aftur út því hann fór ekki í gegnum tollinn.
Viðar Andrésson