Author Topic: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?  (Read 73112 times)

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« on: February 05, 2008, 21:10:07 »
Nú er 2dyra ´70 Chevelle SS búinn að standa inni í húsi IGS uppi á velli í rúmlega 2 vikur, þetta er mjög fallegur bíll á stórum felgum og fallegur að sjá, veit einhver hver á þennan grip? 8)
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #1 on: February 05, 2008, 21:39:14 »
mynd????
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Chevelle SS..................
« Reply #2 on: February 06, 2008, 17:19:13 »
:smt102       en

 myndir væri gaman að sjá.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #3 on: February 06, 2008, 22:25:57 »
Hrikalega fallegur bíll, en á enga mynd!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #4 on: February 06, 2008, 23:46:47 »
verður að redda mynd sima mynd eda eitthvad verð að sjá hann er  med camaro og chevelle fetish  :lol:  :lol:  :oops:
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #5 on: December 02, 2008, 00:11:28 »
Hvað er að frétta af þessum?? Fór hann kannski út aftur??

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #6 on: December 02, 2008, 01:10:50 »
Hvað er að frétta af þessum?? Fór hann kannski út aftur??
[/quohttp://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=34334.msg137044#msg137044te]
Jóhann Sæmundsson.

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #8 on: December 02, 2008, 01:19:13 »
Takk fyrir hjálpina Kimi (einn tölvufatlaður að reyna) þetta kemur allt með fiktinu.

kv jói
Jóhann Sæmundsson.

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #9 on: December 09, 2008, 20:15:49 »
Veit enginn neitt um þennan?

Eru einhverjar reglur um það hversu lengi bílar mega standa þarna?  :-k
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #10 on: December 09, 2008, 21:17:08 »
Tja....ég er nú engu nær með þessi svör,hann er þá þarna ennþá og fer þá á uppboð er það ekki?!?!

Offline js

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #11 on: December 09, 2008, 21:43:39 »
Á þá að bjóða í nafni þjónustunnar

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #12 on: December 09, 2008, 22:15:15 »
Er ekki frændi mættur á spallið,til lukku með það.

Er þá ekki ástæða til að láta einn kaldan "detta"!!!!!!!!!! :smt065

Bjóða,jú enn í nafni Kaupfélagssins, þjónustann á ekkert eigið fé,búinn að láta skera allt niður hjá sér.(sko lifandi fé)

   G

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #13 on: December 09, 2008, 22:17:24 »
Sýnist vera voða lítil vitneskja um þennan bíl og hvernig málin standa með hann hérna á spjallinu. Er ekki tilvalið að einhver forvitinn taki sig til og hreinlega hringi upp í IGS og spyrji fyrir um gang mála?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline js

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #14 on: December 10, 2008, 00:08:40 »
Lifandi fé.Við viljum það ekki.Við stofnum bara aðra þjónstu og seljum hvor öðrum bíla með gríðarlegum hagnaði,og tökum lán út á það

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #15 on: December 10, 2008, 19:59:06 »
Sýnist vera voða lítil vitneskja um þennan bíl og hvernig málin standa með hann hérna á spjallinu. Er ekki tilvalið að einhver forvitinn taki sig til og hreinlega hringi upp í IGS og spyrji fyrir um gang mála?
Bíllinn er ennþá á sama stað þarna utarlega á planinu eins og undanfarna mánuði.
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #16 on: December 11, 2008, 20:50:39 »
Sýnist vera voða lítil vitneskja um þennan bíl og hvernig málin standa með hann hérna á spjallinu. Er ekki tilvalið að einhver forvitinn taki sig til og hreinlega hringi upp í IGS og spyrji fyrir um gang mála?

Hér er ein þegar hann var keyptur á sínum tíma. Flottur !!  454 4speed !!
Kv ÓE
« Last Edit: December 11, 2008, 21:00:59 by ÓE »
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #17 on: December 11, 2008, 23:19:47 »
góður :shock:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #18 on: December 11, 2008, 23:30:51 »
góður :shock:
Hef grun um að þessi stórglæsilegi Chevrolet sé á leið aftur heim til sín..kemur kanski seinna! :lol:

Kv ÓE
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #19 on: December 11, 2008, 23:37:33 »
Það er leiðilegt að heyra  :cry:

 þetta virðist vera svaka flottur bíll.

Hvað er í gangi með hann?