Author Topic: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......  (Read 33414 times)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
« on: February 01, 2008, 21:12:31 »
Jæja, þetta er það nýjasta í Rudolfstraße 8)
 
Kominn er í hús '68 Firebird, en hann er í yfirhalningu...

Þetta er bíll sem hefur verið á Íslandi mjög lengi og er upprunalega dökkblár m. blá innréttingu. En boddy-ið er mjög heilt og lakkið á honum síðan 1990 er í fínu formi......

Planið með hann er að gera þetta að götubíl (því jú, það er nóg af kvartmíluhestum á heimilinu).





Hér er ein gömul mynd af bílnum :lol:


KR
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
« Reply #1 on: February 01, 2008, 21:15:07 »
líst vel á þetta  :), ekki er þetta orginal lakkið ?  :)
Gísli Sigurðsson

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
« Reply #2 on: February 01, 2008, 21:16:44 »
Quote from: "Gilson"
líst vel á þetta  :), ekki er þetta orginal lakkið ?  :)


 nei sjáðu til, þessi bíll er smíðaður fyrir 1990

 Flott að sjá þetta gerast loksins.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
« Reply #3 on: February 01, 2008, 21:16:58 »
Erum með parta úr þessum... Þessum hefur svo sennilega verið hennt fyrir rest...........
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
« Reply #4 on: February 01, 2008, 21:19:10 »
:oops:
Gísli Sigurðsson

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
« Reply #5 on: February 01, 2008, 21:26:26 »
Á höfðinginn þetta sjálfur.... eða eruð þið að skvera hann af fyrir einhvern.
Ef kallinn á hann, þá segji ég bara til hamingju.  8)
Kristinn Jónasson

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
« Reply #6 on: February 01, 2008, 21:28:10 »
Erum einnig með varahluti úr '67 bíl sem hefur verið gulllitaður að innan... hugsanlega þessi bíll :idea:

8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
« Reply #7 on: February 01, 2008, 21:29:35 »
Quote from: "Kiddi J"
Á höfðinginn þetta sjálfur.... eða eruð þið að skvera hann af fyrir einhvern.
Ef kallinn á hann, þá segji ég bara til hamingju.  8)


Gamli er með hann...
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
« Reply #8 on: February 01, 2008, 21:32:36 »
Flottur verður hann Þessi :D

Karlinn verður mega kúl á rúntinum í þessum 8)

Til hamingju með þetta.

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
« Reply #9 on: February 01, 2008, 21:55:31 »
Ofsalega líst mér vel á þetta 8)

Ég á einhvern tíman eftir að eignast ´68 bird  :)

Er möguleiki að fá að skoða þessa uppgerð í eiginpersónu við tækifæri?
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
« Reply #10 on: February 01, 2008, 21:56:36 »
Glæsilegt, gott að fá loksins myndir! 8)

Leyfðu okkur að fylgjast með!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
« Reply #11 on: February 01, 2008, 21:59:05 »
Glæsilegt!!
Eru til fleiri gamlar af honum?
Hvenar var hann síðast á ferðinni?

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
« Reply #12 on: February 01, 2008, 22:27:29 »
GLÆSILEGT!!!!

Til hamingju :)
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
« Reply #13 on: February 01, 2008, 23:02:28 »
flott  :smt045 komin á gott heimili  8) var hann ekki aulýstur til sölu í sumar
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline beer

  • In the pit
  • **
  • Posts: 61
    • View Profile
Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
« Reply #14 on: February 03, 2008, 00:54:00 »
Kæru hommar, þetta er nú bara einu sinni pontiac... hmmm. djók... :smt030
Dodge Ram 3500 2008 DRW
Polaris 800 2006
Land Rover Discovery III 2005

Offline Dohc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 170
  • Teitur Yngvi
    • View Profile
    • http://www.picturetrail.com/teitury
Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
« Reply #15 on: February 03, 2008, 01:01:24 »
þetta er pabbi gamli þegar hann átti hann í gamla daga á húsavík 8)
held að þessi mynd sé tekin í kringum 1980

R-32 GTR

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
« Reply #16 on: February 03, 2008, 01:01:46 »
Quote from: "beer"
Kæru hommar, þetta er nú bara einu sinni pontiac... hmmm. djók... :smt030



 Takk fyrir þitt verðuga innlegg í þennan annars ágæta þráð

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
« Reply #17 on: February 03, 2008, 01:08:59 »
Quote from: "maggifinn"
Quote from: "beer"
Kæru hommar, þetta er nú bara einu sinni pontiac... hmmm. djók... :smt030



 Takk fyrir þitt verðuga innlegg í þennan annars ágæta þráð


hummmm eg held það þetta se skot á Anton

Quote from: "Anton Ólafsson"
Kæru hommar, ,
það er nú til litur sem heitur Chevrolet Blue


Quote from: "Anton Ólafsson"
Kæru hommar,

Það er nú líka til Pontiac blue


 :lol:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
« Reply #18 on: February 03, 2008, 23:28:28 »
Hvergi neitt óvænt..... Hvalbakurinn að verða klár fyrir sprautun  8)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
« Reply #19 on: February 03, 2008, 23:34:27 »
þið feðgar eruð einsog hópur af Duracell kanínum =D>
 
 Er ísrúntur áætlaður fyrsta mai?