Jæja, þetta er það nýjasta í Rudolfstraße
Kominn er í hús '68 Firebird, en hann er í yfirhalningu...
Þetta er bíll sem hefur verið á Íslandi mjög lengi og er upprunalega dökkblár m. blá innréttingu. En boddy-ið er mjög heilt og lakkið á honum síðan 1990 er í fínu formi......
Planið með hann er að gera þetta að götubíl (því jú, það er nóg af kvartmíluhestum á heimilinu).



Hér er ein gömul mynd af bílnum

KR