gaman að sjá að þessi hjól skuli vera lifandi ennþá, við áttum þó nokkur svona í Hafnarf. ´73 og ´74. mitt var rautt, Finnbjörn Kristjáns var á grænu, Sæmundur á orange lituðu minnir mig. Ragnar Sigurbj. á bláu.Gísli á rauðu og áfram mætti telja. Eitt svona er á safninu að Skógum. Hvað skildu mörg hafa verið flutt til landsins... hvernig er að fá hluti í þau.