Author Topic: Honda sl 350 vélarvana  (Read 5328 times)

Offline VH

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 19
    • View Profile
Honda sl 350 vélarvana
« on: January 31, 2008, 10:51:05 »
Við feðgarnir erum með 2 hondur Sl 350 í uppgerð og gengur uppgerðin þokkalega fyrir utana það að mer vantar góðan mann til að taka mótorinn i gegn fyrir mig svo mér langaði að ath hvort að einhver snillingur hér á spjallinu hefði áhuga að taka þetta smá verk að sér fyri mig :wink:  og að sjálfsögðu fær viðkomandi greitt fyrir verkið. Það sem eg veit að er að mótornum er það 3. gír er bilaður og kick startið er fast.












Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Honda sl 350 vélarvana
« Reply #1 on: January 31, 2008, 19:18:21 »
ég væri til í að eiga svona takk :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline chevy 83

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
350sl
« Reply #2 on: January 31, 2008, 19:48:10 »
gaman að sjá að þessi hjól skuli vera lifandi ennþá, við áttum þó nokkur svona í Hafnarf. ´73 og ´74. mitt var rautt, Finnbjörn Kristjáns var á grænu, Sæmundur á orange lituðu minnir mig. Ragnar Sigurbj. á bláu.Gísli á rauðu og áfram mætti telja. Eitt svona er á safninu að Skógum. Hvað skildu mörg hafa verið flutt til landsins...     hvernig er að fá hluti í þau.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Honda sl 350 vélarvana
« Reply #3 on: January 31, 2008, 19:53:59 »
sko svona var maður góður :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline VH

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 19
    • View Profile
Honda sl 350 vélarvana
« Reply #4 on: January 31, 2008, 21:31:35 »
Það er nu ekkert alltof gott að fa varahluti i þetta hér á landi en við höfum reynt að gera gott úr þvi sem við höfum :roll:  og verslað aðeins á ebay

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Honda sl 350 vélarvana
« Reply #5 on: January 31, 2008, 22:00:30 »
það er maður hér sem á slatta af dóti í svona hjól spurnig hvort hann vill selja heitir Valgeir sverisson 8996212 þú getur prufað :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline VH

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 19
    • View Profile
Honda sl 350 vélarvana
« Reply #6 on: January 31, 2008, 22:04:42 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
það er maður hér sem á slatta af dóti í svona hjól spurnig hvort hann vill selja heitir Valgeir sverisson 8996212 þú getur prufað :wink:


Gott að vita að því :)

Offline carhartt

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 112
    • View Profile
Honda sl 350 vélarvana
« Reply #7 on: February 03, 2008, 02:54:18 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
sko svona var maður góður :lol:


Skráningarnúmer:     A1144
Fastanúmer:    LB681
Tegund:    YAMAHA
Undirtegund:    XT 350
Litur:    Hvítur
Fyrst skráður:    13.05.1985

 :P
Chevrolet camaro Z28 convertible 2001
Rieju rs2 Pro malossi project



Arnar Ingi Ólafsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Honda sl 350 vélarvana
« Reply #8 on: February 03, 2008, 11:25:19 »
þessi skránig er nú eithvað skrýtin ég er er ekki 16 ára á þessari mynd og er nú nokuð viss um að þetta hjól sé Honda  :?  :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Robbi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 161
  • Verðugt verkefni í skúrnum........
    • View Profile
Honda sl 350 vélarvana
« Reply #9 on: February 03, 2008, 21:19:40 »
Jón í jb racing er snillíngur í þessum vélum hann er með 8220450 :wink:
Róbert Hjörleifsson
enduro@hive.is
661-9292
barracuda notchback 1968

Offline carhartt

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 112
    • View Profile
Honda sl 350 vélarvana
« Reply #10 on: February 04, 2008, 19:15:39 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
þessi skránig er nú eithvað skrýtin ég er er ekki 16 ára á þessari mynd og er nú nokuð viss um að þetta hjól sé Honda  :?  :wink:
þetta kom allavegana á us.is :roll:
Chevrolet camaro Z28 convertible 2001
Rieju rs2 Pro malossi project



Arnar Ingi Ólafsson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Honda sl 350 vélarvana
« Reply #11 on: February 04, 2008, 19:53:39 »
Quote from: "carhartt"
Quote from: "Kristján Skjóldal"
þessi skránig er nú eithvað skrýtin ég er er ekki 16 ára á þessari mynd og er nú nokuð viss um að þetta hjól sé Honda  :?  :wink:
þetta kom allavegana á us.is :roll:

Í gamla daga, þegar Stjáni og félagar voru ungir  :lol:   Þá færðu menn númer milli bíla..  Númerið átti bara við þennan bíl eða þetta hjól í ákveðinn tíma.  Maður gat tekið númerið "sitt" með sér á næsta bíl..  Og þetta númer var síðast á öðru hjóli :)  Svo það er mjög oft ekkert að marka gömlu númeraplöturnar þegar maður leitar á us.is :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488