Author Topic: skiptingin ónýt eða hvað?  (Read 5669 times)

Offline Bjarni Ben

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
skiptingin ónýt eða hvað?
« on: January 15, 2008, 22:47:19 »
Ég er með skiptingu í willys sem ég veit ekki betur en að sé 400 skipting og ég hef ekki hugmynd um árgerð, en ég veit ekki hvernig ég læta hana skipta sér niður , á að vera svokallaður pikk barki, eða hvað? það eina sem ég veit að þessi barki er ekki á skiptingunni núna, og ef hann er ekki er þá mikið mál að setja hann á? ég veit nákvæmlega ekkert hvernig sjálfskiptingar virka og ég væri voðalega glaður ef einhver fróður vildi uppfræða mig um þetta.

Það eina sem ég veit er að mér finnst skiptingin skuggalega lík þessari hérna:


á þessari mynd sést líka koma slanga út úr skiptingunni, með pungi, hvað á ég að gera við hana?

já og ef einhver á auka kvarða í svona skiptingu þá endilega látiði mig vita, mig vantar kvarðann

Bjarni Ben

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
skiptingin ónýt eða hvað?
« Reply #1 on: January 15, 2008, 23:02:30 »
Sæll það er enginn pikkbarki!!! á> TH-400 skiptingum það er á þeim segulrofi>rafmagns-pikk,og rofinn er staðsettur vinstra meginn á skiptingunni.kv-TRW

Offline Bjarni Ben

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
skiptingin ónýt eða hvað?
« Reply #2 on: January 15, 2008, 23:15:41 »
snillingur ertu, en þarf ég þá að setja takka undir bensíngjöfina eða hvað, og er þetta einhver sérstakur takki eða hvað og hvað með punginn?

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
skiptingin ónýt eða hvað?
« Reply #4 on: January 15, 2008, 23:45:59 »
já og slangan úr modulatornum tengist í vacuum port við millihedd/blöndung.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
skiptingin ónýt eða hvað?
« Reply #5 on: January 15, 2008, 23:47:56 »
hérna sérðu svo hvernig kassa þú ert með og úr hverju hann kom:
http://www.nastyz28.com/chevy-transmission-identification.php
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Bjarni Ben

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
skiptingin ónýt eða hvað?
« Reply #6 on: January 16, 2008, 09:01:11 »
takk kærlega Frikki, en dettur ykkur einhver hér á landi í hug sem gæti selt mér þetta, væri snilld að geta reddað þessu fyrir helgina :)

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
skiptingin ónýt eða hvað?
« Reply #7 on: January 16, 2008, 09:11:44 »
Quote from: "Bjarni Ben"
takk kærlega Frikki, en dettur ykkur einhver hér á landi í hug sem gæti selt mér þetta, væri snilld að geta reddað þessu fyrir helgina :)


Ljónin í Jeppasmiðjunni. 482-2858

Kv. Gunnar B.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline Bjarni Ben

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
skiptingin ónýt eða hvað?
« Reply #8 on: January 16, 2008, 20:14:33 »
Ég talaði við þá á ljónsstöðum og þeir sögðu mér að ég þyrfti engan sérstakan rofa, bara einhvern on off rofa, dettur ykkur í hug búið sem ætti svona rofa sem getur hreyfst með gjöfinni en sendir ekki straum nema maður gefi nóg inn?

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
skiptingin ónýt eða hvað?
« Reply #9 on: January 16, 2008, 22:01:27 »
Þú færð microswitcha í þetta í Íhlutum skipholti.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline BMW_Owner

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 22
    • View Profile
skiptingin ónýt eða hvað?
« Reply #10 on: January 23, 2008, 21:04:50 »
það vill svo til að ég er með 400 turbo skiptingu líka en ég skil ekki alveg ég hélt að gúmmí slangan sem liggur í milliheddið frá pungnum væri downshift unitið..eða er þetta einhver misskilningur hjá méreða hvað ,en þá sendir þessi rofi 12 volt í þennan "rofa" sem lætur skiptingna skipta niður? :roll:
BMW 757 V8 350 5.7l E-38
BMW M5 E-34 LSD 1991
BMW 316i-357c-320ia Seldur
chevrolet corvette 1981 stingray

Offline BMW_Owner

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 22
    • View Profile
skiptingin ónýt eða hvað?
« Reply #11 on: January 23, 2008, 21:05:40 »
það vill svo til að ég er með 400 turbo skiptingu líka en ég skil ekki alveg ég hélt að gúmmí slangan sem liggur í milliheddið frá pungnum væri downshift unitið..eða er þetta einhver misskilningur hjá méreða hvað ,en þá sendir þessi rofi 12 volt í þennan "rofa" sem lætur skiptingna skipta niður? :roll:
BMW 757 V8 350 5.7l E-38
BMW M5 E-34 LSD 1991
BMW 316i-357c-320ia Seldur
chevrolet corvette 1981 stingray

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
skiptingin ónýt eða hvað?
« Reply #12 on: January 23, 2008, 21:08:40 »
já þetta er miskilningur hjá þér,TH400 er með rafmagnspikk.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
skiptingin ónýt eða hvað?
« Reply #13 on: January 27, 2008, 16:10:22 »
vacuum slangan þarf líka að vera tengd
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Bjarni Ben

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
skiptingin ónýt eða hvað?
« Reply #14 on: January 30, 2008, 20:46:37 »
Hvað gerir þessi vakúm slanga og hvar er best að tengja hana?

Og ef að mér finnst skiptingin ekki fara í efsta þrepið er þá eini möguleikinn í stöðunni að hún sé að gefa sig? :?

Offline Mustang´97

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/siggihall
skiptingin ónýt eða hvað?
« Reply #15 on: January 31, 2008, 13:17:29 »
Vacumpungurinn er til að stjórna niðurskiftingum undir álagi (þó ekki pikk) og er tengdur á milliohedd eða blöndung, held það skifti ekki máli hvort.