Er með 98 model af Trans Am, sjálfskiptur. Fór í honum drifið (kambur og pinion). Hlutfallið í honum var 3:73 original. Hafa menn einhverja reynslu af því að lækka hlutföllin, kannski niður í 4:10? Hvernig er hann í daglegum akstri, langkeyrslu og innanbæjar? Hverju mæliði með að ég setji í hann?
Og hvar er best að fá þetta?