Jæja, sumarið 2006 keypti ég þennan bíl, og var þá búið að henda í hann JDM 2.2l vtec vél í hann (h22a) sem skilar 200 hö (USA h22a er 190).
Fór með hann í dyno í Borgó, og mældist hann 185 hö í hjólin í 4 gír.
Svona leit hann þá út
Nú, það sem ég er búinn að kaupa, og er komið er:
Engine:
2.2L vtec
CP pistons 9.0:1
Polished crank
Carillo H beam rods
Darton Steel sleeves
Type-R Head úr Accord Type-R
ARP head stuts
Clutchmaster Stage 5 4 pad
vélin er smíðuð af AV Engineering co.
Suspension and brakes:
Energy Suspension polyurathen fóðringar í allann undirvagn
Energy Suspension polyurathen motormounts inserts (en ælta að kaupa heila púða næst)
Ceramic race pads front and rear (frá ESB)
Drilled and slotted front disc (frá ESB)
Adjustable upper ball joints front and rear
Turbo:
Garrett T3071R
Það sem eftir á að kaupa er:
Turbo manifold
Custom intercoolerkit
wastegate
BOV
Computer:
Hondata s300
Og svo boostmæli, Wideband, olíuþrýstings og EGT
Strutbar frammí og afturí
Tractionbar
Koni Yellow dempara og Eibach gorma
Spíssa (ekki búinn að ákveða hvaða stærð)
Bensíndælu
og.fleira