Author Topic: Prelude Turbo project  (Read 4928 times)

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Prelude Turbo project
« on: January 28, 2008, 23:48:31 »
Jæja, sumarið 2006 keypti ég þennan bíl, og var þá búið að henda í hann JDM 2.2l vtec vél í hann (h22a) sem skilar 200 hö (USA h22a er 190).

Fór með hann í dyno í Borgó, og mældist hann 185 hö í hjólin í 4 gír.

Svona leit hann þá út





Nú, það sem ég er búinn að kaupa, og er komið er:

Engine:

2.2L vtec
CP pistons 9.0:1
Polished crank
Carillo H beam rods
Darton Steel sleeves
Type-R Head úr Accord Type-R
ARP head stuts
Clutchmaster Stage 5 4 pad

vélin er smíðuð af AV Engineering co.

Suspension and brakes:

Energy Suspension polyurathen fóðringar í allann undirvagn
Energy Suspension polyurathen motormounts inserts (en ælta að kaupa heila púða næst)
Ceramic race pads front and rear (frá ESB)
Drilled and slotted front disc (frá ESB)
Adjustable upper ball joints front and rear


Turbo:

Garrett T3071R

Það sem eftir á að kaupa er:

Turbo manifold
Custom intercoolerkit
wastegate
BOV

Computer:

Hondata s300
Og svo boostmæli, Wideband, olíuþrýstings og EGT

Strutbar frammí og afturí
Tractionbar
Koni Yellow dempara og Eibach gorma
Spíssa (ekki búinn að ákveða hvaða stærð)
Bensíndælu
og.fleira
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Prelude Turbo project
« Reply #1 on: January 28, 2008, 23:52:06 »
Hérna fleiri myndir.

Hérna er allt að gerast. Búið að aftengja flest allt til að taka mótorinn uppúr.



Kassinn kominn úr



Mótorpúðinn



Bremsurnar



Kúplingin



Nýji mótorinn



Camber spindillinn.



Fóðringarnar

Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Prelude Turbo project
« Reply #2 on: January 29, 2008, 00:06:46 »
Djö er þetta flott hjá þér drengur.
Hefurðu einhverja hugmynd hvað þessi breyting á eftir að skila í hestöflum.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Prelude Turbo project
« Reply #3 on: January 29, 2008, 00:10:36 »
humm, það er erfitt að segja, en ég ætla að skjóta á milli 400-500 hestöfl.
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Prelude Turbo project
« Reply #4 on: January 29, 2008, 00:27:01 »
Quote from: "Vilmar"
humm, það er erfitt að segja, en ég ætla að skjóta á milli 400-500 hestöfl.

Nú ekki meira  :roll:  lol flott hjá þér.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Prelude Turbo project
« Reply #5 on: January 29, 2008, 00:49:18 »
jújú, gæti auðveldlega náð honum uppí 600 hö, en hvað hef ég við það að gera með framhjóladrifs bíl.

En þetta með 400-500 hö, verða miðað við 20 psi.

Mótorinn þolir allt að 700hö, svo ég er ekkert hræddur við að blása meira inná hann, ætla fyrst að byrja við 400-500 hestöflin, sé svo til seinna.
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline gardara

  • In the pit
  • **
  • Posts: 84
    • View Profile
Prelude Turbo project
« Reply #6 on: January 29, 2008, 10:08:07 »
1991 Chevrolet Camaro Z28
2000 Opel Astra 1.6 [ TIL SÖLU ]

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Prelude Turbo project
« Reply #7 on: January 29, 2008, 12:03:45 »
Quote from: "gardara"


Er það?  :roll:

Btw, þá er það vtec, ekki v-tech  :lol:
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Prelude Turbo project
« Reply #8 on: January 29, 2008, 14:53:17 »
mér leist glymrandi á þetta þangað til þú sagðir 400-500hö..

en það er þá náttúrulega bara þitt að standa undir því 8)
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Prelude Turbo project
« Reply #9 on: January 29, 2008, 15:09:59 »
flott alveg eins stimplar og eg er með í minni  8)  20psi pfff ert kominn með stal slifar ferð ekkert minna en 40psi  :wink:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Prelude Turbo project
« Reply #10 on: January 29, 2008, 16:12:23 »
Quote from: "íbbiM"
mér leist glymrandi á þetta þangað til þú sagðir 400-500hö..

en það er þá náttúrulega bara þitt að standa undir því 8)


jaa finnst þetta eitthvað óvenjulega há tala :lol:

enn kemur í ljós og gangi þér vel :)
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Prelude Turbo project
« Reply #11 on: January 29, 2008, 22:46:07 »
Quote from: "Vilmar"
jújú, gæti auðveldlega náð honum uppí 600 hö, en hvað hef ég við það að gera með framhjóladrifs bíl.

En þetta með 400-500 hö, verða miðað við 20 psi.

Mótorinn þolir allt að 700hö, svo ég er ekkert hræddur við að blása meira inná hann, ætla fyrst að byrja við 400-500 hestöflin, sé svo til seinna.


Er ekki rétt hjá mér farið að svona mótorar með opnar blokkir skekkja stimpilrýmið lengri leiðina í 700hö.
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Prelude Turbo project
« Reply #12 on: January 30, 2008, 01:15:26 »
Það er nefnilega merkilegt hversu auðvelt er að ná eitthver hestöfl útúr þessari vél, hinsvegar þarf tölvan að vera vel stillt, á eftir að finna eitthvern sem kann á svoleiðis seinna meir. Því galdurinn við þessa vél, líkt og svo margar aðrar, er að stilla hana vel og rétt.

Hérna eru nokkur dyno.

http://www.honda-tech.com/zerothread?id=930036 Þessi 265whp@7psi

http://www.honda-tech.com/zerothread?id=2037203&postid=28814400#28814400 Þessi er 437whp@17psi, og það er með h23 vélinni, sem er ekki vtec, og það er miklu erfiðara að fá afl útúr þeim, en reyndar er búið að gera miklu meira fyrir þessa vél, t.d. gt35 bína og heddið smíðað af av engineering

http://www.honda-tech.com/zerothread?id=1662680 Þessi er 401whp@12psi

http://www.honda-tech.com/zerothread?id=660932 Þessi er 367whp@13psi, og allt svipað og ég er með, þ.e.a.s smíðuð vél og allt það.

Þetta eru nokkur dæmi, en svo eru til tölur sem eru miklu hærri.

En þetta er auðvitað bara planið, að ná vélinni uppí 400+, hvort það gangi eftir eða ekki, verðum við bara að sjá.
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Prelude Turbo project
« Reply #13 on: January 30, 2008, 01:18:20 »
Quote from: "gstuning"
Quote from: "Vilmar"
jújú, gæti auðveldlega náð honum uppí 600 hö, en hvað hef ég við það að gera með framhjóladrifs bíl.

En þetta með 400-500 hö, verða miðað við 20 psi.

Mótorinn þolir allt að 700hö, svo ég er ekkert hræddur við að blása meira inná hann, ætla fyrst að byrja við 400-500 hestöflin, sé svo til seinna.


Er ekki rétt hjá mér farið að svona mótorar með opnar blokkir skekkja stimpilrýmið lengri leiðina í 700hö.


Open deck vélar eru vissulega aumari en closed deck vélar, ég var frekar fúll að þessi vél hafi ekki verið closed deck, eins og gamla vélin. En þetta eru samt mjög sterkar vélar. (H22a 97+ eru open deck, en h22a4 og JDM h22a eru closed deck)
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Prelude Turbo project
« Reply #14 on: January 30, 2008, 01:37:16 »
Annars er þetta vélin gefin upp frá þeim

AV Engineering Shortblock Stage 4 $3,899.99
-ERL SuperDeck 1 Sleeves - Pressure tested at 45psi (closed deck)
-CP Pistons (Stock bore, .20 over additional, etc) (Ring-End Gap Set specific to power goals)
-Choice of Rods: Carrillo Super A, Crower Billet (Add 100), Pauter, Carillo H beam (Add $400)
-CP Piston rings, wrist pins, locks
-ACL Main/Rod Bearings and Thrust Washers (All Clearances Measured)
-OEM Honda Gaskets
-OEM Honda Oil Filter
-Block bored and final hone
-Block hot tanked 4x
-Align Hone
-Polished Crank
-Block resurfaced
-Balance Shaft Removal Kit (H Series Only. Add $75)
-Stress Relief
-BluePrints (add $75)
-Fully assembled

Og afsakið, þetta eru ERL SuperDeck 1 slífar, en ekki darton slífar eins og ég hélt endilega að hafi verið en það skiptir kannski ekki öllu.
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6