Author Topic: núna í kvöld  (Read 5593 times)

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
núna í kvöld
« on: January 28, 2008, 23:36:13 »
Það er félagsfundur í kvöld, í Álfafelli, Íþróttahúsinu við strandgötu hafnarfirði.

Þangað koma saman allar helstu kvartmíluhetjur samtímans á Íslandi og leyfa óbreittum borgurum að sjá sig í hvunndagsfatnaði.

 Allir sem eru eitthvað koma á fundi hjá klúbbnum, og drekka kaffi og éta snarl og segja lygasögur.  Allir hinir sem eru ekki neitt verða heima hjá sér að horfa á nipptökk.

  Húsið opnar 20:30, stundum fyrr, aldrei seinna.
  Húsið lokar  23:00, stundum seinna, aldrei fyrr.

 
 
  Kveðja Maggi Finn & Gunni Gírlaus

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
núna í kvöld
« Reply #1 on: January 28, 2008, 23:58:08 »
Mér skilst að það eigi að vera sýndar kvartmílumyndir úr skjávarpa. Frítt kaffi, gos og jafnvel prinspolo fyrir þá fyrstu.

Nú er heitasta málið RISA Bíladella 2008.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
núna í kvöld
« Reply #2 on: January 29, 2008, 00:12:46 »
ætli maður kíkji ekki  :D, er það álfafellið eða stálnaust ?
Gísli Sigurðsson

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
núna í kvöld
« Reply #3 on: January 29, 2008, 00:17:54 »
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Mér skilst að það eigi að vera sýndar kvartmílumyndir úr skjávarpa. Frítt kaffi, gos og jafnvel prinspolo fyrir þá fyrstu.

Nú er heitasta málið RISA Bíladagar 2008.


Bíladella meinarðu 8)
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
núna í kvöld
« Reply #4 on: January 29, 2008, 00:24:35 »
Quote from: "Gilson"
ætli maður kíkji ekki  :D, er það álfafellið eða stálnaust ?

ÁLFAFELLI
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
núna í kvöld
« Reply #5 on: January 29, 2008, 00:28:04 »
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Mér skilst að það eigi að vera sýndar kvartmílumyndir úr skjávarpa


Nei anskotinn, þarf ég þá að fara að undirbúa mig eitthvað?  :?  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
núna í kvöld
« Reply #6 on: January 29, 2008, 00:30:26 »
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Mér skilst að það eigi að vera sýndar kvartmílumyndir úr skjávarpa


Nei anskotinn, þarf ég þá að fara að undirbúa mig eitthvað?  :?  :lol:

Hóst og plöstunarvélina fyrir félagsskirteinin.  :lol:
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
núna í kvöld
« Reply #7 on: January 29, 2008, 00:31:37 »
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Mér skilst að það eigi að vera sýndar kvartmílumyndir úr skjávarpa


Nei anskotinn, þarf ég þá að fara að undirbúa mig eitthvað?  :?  :lol:



Nei nei..."etta reddast" eins og alltaf :lol:  :lol:
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
núna í kvöld
« Reply #8 on: January 29, 2008, 00:59:24 »
má ég koma  :oops:

ef færðin verður ágæt yfir heiðina  8)
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
núna í kvöld
« Reply #9 on: January 29, 2008, 01:24:25 »
Quote from: "ingvarp"
má ég koma  :oops:

ef færðin verður ágæt yfir heiðina  8)

Þú ert velkominn hvenar sem er.  :smt039
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
núna í kvöld
« Reply #10 on: January 29, 2008, 01:26:29 »
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Quote from: "ingvarp"
má ég koma  :oops:

ef færðin verður ágæt yfir heiðina  8)

Þú ert velkominn hvenar sem er.  :smt039


vúhú ég reyni eins og ég get að mæta og rata á staðinn  :?

veit ekkert hvar þetta er :lol:

hvá hverju er þetta ?

já ég er ekta sveitalúði þannig að ég veit hvar staðirnir eru ef það er eitthvað svona landmark rétt hjá eins og kringlan eða smáralindin eða eitthvað svoleiðis :lol:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
núna í kvöld
« Reply #11 on: January 29, 2008, 01:30:45 »
Hvernig hljómar FJÖRUKRÁIN Í HAFNARFIRÐI sem landmark :?:

Getur svo bara bjallað í mig þegar þú ert kominn þangað og ég skal lóðsa þig á leiðarenda.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
núna í kvöld
« Reply #12 on: January 29, 2008, 01:38:44 »
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Hvernig hljómar FJÖRUKRÁIN Í HAFNARFIRÐI sem landmark :?:

Getur svo bara bjallað í mig þegar þú ert kominn þangað og ég skal lóðsa þig á leiðarenda.


já ég held að ég hringi bara í þig :lol:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
núna í kvöld
« Reply #13 on: January 30, 2008, 13:52:16 »
:excited:

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
núna í kvöld
« Reply #14 on: January 30, 2008, 17:13:52 »
ég mæti með 1 - 3 menn með mér  8)

en nennir einhver að segja hæ vimmig  :oops:  ég þekki alveg nákvæmlega engann í klúbbnum  :cry:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
núna í kvöld
« Reply #15 on: January 30, 2008, 17:19:59 »
Quote from: "ingvarp"
ég mæti með 1 - 3 menn með mér  8)

en nennir einhver að segja hæ vimmig  :oops:  ég þekki alveg nákvæmlega engann í klúbbnum  :cry:

Ég skal segja hæ við þig og meira segja bjóða þér kaffi, kók, sprite og prins póló ef þú mætir snemma.  8)
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Árný Eva

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
núna í kvöld
« Reply #16 on: January 30, 2008, 17:20:37 »
Quote from: "ingvarp"
ég mæti með 1 - 3 menn með mér  8)

en nennir einhver að segja hæ vimmig  :oops:  ég þekki alveg nákvæmlega engann í klúbbnum  :cry:


ef þú verður með jólasveinahúfu þá skal ég segja hæ  :D

Það er líka hægt að borga félagsgjöldin í kvöld sem eru litlar 7000 kr og fá afhent félagsskírteini á staðnum.
Árný Eva
(konan hans Valla)

BMW 330i touring 14,887 @ 94 mph

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
núna í kvöld
« Reply #17 on: January 30, 2008, 17:21:55 »
Quote from: "Árný Eva"
Quote from: "ingvarp"
ég mæti með 1 - 3 menn með mér  8)

en nennir einhver að segja hæ vimmig  :oops:  ég þekki alveg nákvæmlega engann í klúbbnum  :cry:


ef þú verður með jólasveinahúfu þá skal ég segja hæ  :D

Það er líka hægt að borga félagsgjöldin í kvöld sem eru litlar 7000 kr og fá afhent félagsskírteini á staðnum.


hmm ég á jólasveinahúfu  :lol:

skal sjá til hvort ég finni hana  8)

en ég borga félagsgjöldin á næsta fundi sem verður s.s ekki í kvöld útborgað á föstudaginn  :twisted:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Árný Eva

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
núna í kvöld
« Reply #18 on: January 30, 2008, 17:30:19 »
Quote from: "ingvarp"
Quote from: "Árný Eva"
Quote from: "ingvarp"
ég mæti með 1 - 3 menn með mér  8)

en nennir einhver að segja hæ vimmig  :oops:  ég þekki alveg nákvæmlega engann í klúbbnum  :cry:


ef þú verður með jólasveinahúfu þá skal ég segja hæ  :D

Það er líka hægt að borga félagsgjöldin í kvöld sem eru litlar 7000 kr og fá afhent félagsskírteini á staðnum.


hmm ég á jólasveinahúfu  :lol:

skal sjá til hvort ég finni hana  8)

en ég borga félagsgjöldin á næsta fundi sem verður s.s ekki í kvöld útborgað á föstudaginn  :twisted:


Þetta með félagsgjöldin var nú samt ekki beint persónulega til þín heldur svona almennt til þeirra sem ætla að mæta :)
Árný Eva
(konan hans Valla)

BMW 330i touring 14,887 @ 94 mph

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
núna í kvöld
« Reply #19 on: January 30, 2008, 17:33:52 »
Quote from: "Árný Eva"
Quote from: "ingvarp"
Quote from: "Árný Eva"
Quote from: "ingvarp"
ég mæti með 1 - 3 menn með mér  8)

en nennir einhver að segja hæ vimmig  :oops:  ég þekki alveg nákvæmlega engann í klúbbnum  :cry:


ef þú verður með jólasveinahúfu þá skal ég segja hæ  :D

Það er líka hægt að borga félagsgjöldin í kvöld sem eru litlar 7000 kr og fá afhent félagsskírteini á staðnum.


hmm ég á jólasveinahúfu  :lol:

skal sjá til hvort ég finni hana  8)

en ég borga félagsgjöldin á næsta fundi sem verður s.s ekki í kvöld útborgað á föstudaginn  :twisted:


Þetta með félagsgjöldin var nú samt ekki beint persónulega til þín heldur svona almennt til þeirra sem ætla að mæta :)


ég veit :D
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.