Author Topic: Chevrolet Corvette C6 Z51 árgerð 2005 ek. aðeins 19 þús km.  (Read 1456 times)

Offline spiderman

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Þessi verður víst að fara fyrir steinsteypu :cry:

Um er að ræða Corvette C6 Z51 árgerð 2005, bíllinn er hrikalega vel með farinn og í raun eins nýr þar sem hann er einungis ekinn 12 þúsund mílur. Liturinn heitir Daytona sunset orange metallic og er bæði sá sjaldgæfasti og flottasti að mínu mati :shock: Ég pantaði built sheet nýlega og það var ekkert flókið, bíllinn var einfaldlega tekinn með öllum fáanlegum aukabúnaði fyrir utan navi og sjálfskiptingu sem eins og allir vita er hinn mesti óþarfi.

Bíllinn er auk þess bæði með Z51 pakka og 3 LT pakka, hér að neðan má sá hvað Z51 pakkinn felur í sér:

The Z51 package has different springs, shocks and stabilizer bars. It also has oil coolers for the power steering and transmission. Larger, cross-drilled brake rotors, specific Goodyear F1 'Supercar' tires, performance gear ratios for the manual transmission and a different rear axle ratio for the automatic also come with the Z51.

Þessi bíll er klárlega ein vangefnasta græja sem ég hef komist í tæri við og er þar nokkrir Turbo Porsche meðtaldir. Bíllinn er með 6 lítra LS2 vél, 400 hestöfl og nær 100 km hraða á 4,3 sek. Ég held að uppgefinn 1/4 mílutími sé 12,6 :!:

Nokkrar myndir




































Ásett verð er krónur 6.990.000

Áhvílandi lán kr. 4.670 þús, 100% íslenskt til 72 mánaða. Mánaðarleg afborgun 84 þúsund og fyrsta afborgun 5. mars.

Ég skoða skipti á ódýrari.

ATH bíllinn fer á hrikalega góðu staðgreiðsluverði.


Upplýsingar í síma 6973379 eða í PM

PS Plís ekki sóa tíma mínum í einhverja vitleysu ekki hringja í mig ef áhuginn er bara til staðar en getan ekki.
Lexus IS 300 árg. 2002