Author Topic: bjöllu partar ?  (Read 3443 times)

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
bjöllu partar ?
« on: January 25, 2008, 20:38:58 »
sælir félagar

Þannig er mál með vexti að ég er mögulega að fara að gera upp 1958 model að VW bjöllu. Ég var samt að spá hvar er öruggast að versla boddyhluti og fleiri varahluti ?. Endilega hrúga í mig linkum  :).

Kv Gísli
Gísli Sigurðsson

Offline Gunnar Örn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 27
    • View Profile
bjöllu partar ?
« Reply #1 on: January 25, 2008, 21:09:28 »
Fornbílaklúbbur Íslands á slurk af varahlutum í Bjöllu sem eru tilvaldir í svona fyrsta uppgerðarverkefni og fást sjálfsagt á fínu verði líka.

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
bjöllu partar ?
« Reply #2 on: January 25, 2008, 21:18:58 »
og hvar er hægt að nálgast þessa varahluti ?, er eitthvað símanúmer sem hægt er að hringja í ?
Gísli Sigurðsson

Offline Líndal

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
bjöllu partar ?
« Reply #3 on: January 26, 2008, 00:26:46 »
Haffi bróðir öðru nafni Speedy er umboðsaðili fyrir einhvern erlendan byrgja sem er með hérumbil allt í allar bjöllur. Mér skilst á honum að það sé hagstætt verð á þessu flest öllu. Hann er með 8499605. Hann er líka hafsjór af fróðleik varðandi bjöllur:)

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
bjöllu partar ?
« Reply #4 on: January 26, 2008, 00:59:24 »
takk, prófa að  bjalla í hann. (haha bjalla  :lol:)
Gísli Sigurðsson

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Bjalla
« Reply #5 on: January 26, 2008, 01:09:23 »
Það er líklega Hafþór sem er kominn með umboð fyrir þessa byrgja og einn sem vinnur hjá mér er búinn að vera að panta parta hjá, rúmlega 500 síðana bæklingur sem henn er með til að panta úr, kemur frá Danaveldi ef ég men rétt svo afgreiðslutíminn ætti ekki að vera langur. Mér skilst að það sé hægt að fá ALLT. Skal kanna hvort ég fái ekki linkinn á bæklinginn svo menn geti skoðað. Kv. Anton

Offline Packard

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 0
    • View Profile
bjöllu partar ?
« Reply #6 on: January 26, 2008, 12:17:30 »
Quote from: "Gilson"
og hvar er hægt að nálgast þessa varahluti ?, er eitthvað símanúmer sem hægt er að hringja í ?


Í fornbílaklúbbsgeymslunum.Opið á sunnudögum frá 13:30 - 15:30
Sigurbjörn Helgason

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
bjöllu partar ?
« Reply #7 on: January 26, 2008, 13:56:00 »
gætirðu nokkuð sagt mér hvar fornbílaklúbbsgeymslurnar eru  :oops:
Gísli Sigurðsson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
bjöllu partar ?
« Reply #8 on: January 26, 2008, 14:01:54 »
á leiðini ur mosó rett fyrir kollafjörðinn :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
bjöllu partar ?
« Reply #9 on: January 26, 2008, 14:45:36 »
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
bjöllu partar ?
« Reply #10 on: January 26, 2008, 15:17:57 »
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
bjöllu partar ?
« Reply #11 on: January 26, 2008, 16:49:02 »
fornbílaskemmurnar eru á Esjumelum
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
bjöllu partar ?
« Reply #12 on: January 26, 2008, 19:50:47 »
Ódýr og góður.
Þessi er með umboðið frá þessum birgja.
http://jpgroup.anet.dk
Hafþór Rúnar Sigurðsson
8573000
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged