Author Topic: ford mustang fox  (Read 5080 times)

Offline valdi240

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 15
    • View Profile
ford mustang fox
« on: January 24, 2008, 10:00:17 »
ford mustang fox sem var svona vínrauður/brúnn á geðveikum felgum var með sjónvarpi, það var tekið úr númerið var V 78? held ég en ég efast um að hann sé á lífi en pabbi minnáttann á sínum tíma þætti gaman að vita feril hans
corolla 93 gli ;D
corolla 84 rip
kawasaki300 selt
honda mtx 91 selt
Ford Bronco II project 88
polaris trailboss 87

Offline Pababear

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 144
    • View Profile
ford mustang fox
« Reply #1 on: January 24, 2008, 10:24:01 »
Sæll var bílnúmerið V79 en ég er eigandinn af þeim í dag en hann er í uppgerð hjá mér en það er ´82 módelið en hann var orðinn svartur áður en hann var strípaður niður fyrir málun.
F:F150 CC ´04.
F:Explorer Sport ´97.
Seldtæki:Mörg en ekki nógu mörg!
Ómar K. -Allt er falt fyrir réttann prís-

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline valdi240

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 15
    • View Profile
ford mustang fox
« Reply #3 on: January 24, 2008, 21:49:47 »
svona leit hann út árið 93, þegar hann fékk hann í skiptum uppí land cruiser, renndi hann í hyrnuna í borgarnesi að taka bensín svo koma 15 strákar út að alveg slefandi og er að espann til að spóla og hann ætlar að gera það og stóð bílin og hann stoppar ekkert því að sjálfskiptingarbarkinn var bilaður, svo skipti hann bílinn uppí mazda 323, en pabbi heitir sigurður Arilíusson
corolla 93 gli ;D
corolla 84 rip
kawasaki300 selt
honda mtx 91 selt
Ford Bronco II project 88
polaris trailboss 87

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
ford mustang fox
« Reply #4 on: January 24, 2008, 21:59:26 »
Quote from: "valdi240"
svona leit hann út árið 93, þegar hann keyptann renndi hann í hyrnuna í borgarnesi að taka bensín svo koma 15 strákar út að alveg slefandi og er að espann til að spóla og hann ætlar að gera það og stóð bílin og hann stoppar ekkert því að sjálfskiptingarbarkinn var bilaður, en pabbi heitir sigurður Arilíusson

ég sé bara geimskip með þetta húdd :?  :lol:
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline valdi240

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 15
    • View Profile
ford mustang fox
« Reply #5 on: January 24, 2008, 22:06:52 »
svo var allt í krómi í vélinni maður gat speglað sig í henni því það kom ljós þegar húddið var opnað :lol:
corolla 93 gli ;D
corolla 84 rip
kawasaki300 selt
honda mtx 91 selt
Ford Bronco II project 88
polaris trailboss 87

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
ford mustang fox
« Reply #6 on: January 24, 2008, 22:31:23 »
hehe v79..... jólatréið var hann kallaður.. var í eyjum,  leigubílstjóri sem átti hann þá :P    var með fullt af græjum og mjög flottur og með mikið af dóti á sínum tíma
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline Pababear

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 144
    • View Profile
ford mustang fox
« Reply #7 on: January 25, 2008, 08:54:25 »
Sælir þetta er glæsikerra og vona ég að ég nái að gera hann upp í áþekkt form og hann var á sínum tíma en ef þið eigið fleirri myndir af honum þá væri ég mjög ánægður að sjá þær til að geta gert hann upp í svipaðri mynd.
Einnig ef þið vitið um parta í þennann bíl þá myndi ég glaður vilja skoða þá en það vantar mest megnis af spoilerkittinu á hann og skrautmunina.
F:F150 CC ´04.
F:Explorer Sport ´97.
Seldtæki:Mörg en ekki nógu mörg!
Ómar K. -Allt er falt fyrir réttann prís-

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
ford mustang fox
« Reply #8 on: January 25, 2008, 09:10:48 »
Svona leit hann út árið 2002
Kominn þarna með 9" hásingu og 5gata nöf,










Og ein gömul.


Offline Pababear

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 144
    • View Profile
ford mustang fox
« Reply #9 on: January 25, 2008, 09:25:16 »
Já sæll, þetta var lúkkið áður en hann var strípaður niður hjá fyrri eiganda en hann liggur núna lakklaus og nánast tilbúinn til sprautunar í skúrnum hjá mér en ég er að leita mér af bílasprautara til að koma lakki á hann sem fyrst en hann er mjög vígalegur á þessu breiðu dekkjum og kraftalegur þó vélin sé komin uppúr honum sem er bara V8 302 en ég er einnig að leita af einhverju stærra til að setja ofaní húddið á honum en með lítið budgjet þá verður vélin að bíða þar til búið a málann.
F:F150 CC ´04.
F:Explorer Sport ´97.
Seldtæki:Mörg en ekki nógu mörg!
Ómar K. -Allt er falt fyrir réttann prís-

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
ford mustang fox
« Reply #10 on: January 27, 2008, 15:18:41 »
skrautlegur en annars flottur 8)
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: ford mustang fox
« Reply #11 on: July 28, 2008, 17:11:22 »
kannski svolítið gamall þráður en er nokkuð möguleiki að það sé hægt að kaupa þennan mustang fyrir eitthvað lítið?

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: ford mustang fox
« Reply #12 on: July 28, 2008, 17:38:51 »
Jæja hann er víst kominn í mínar hendur í dag þessi forláti mustang þó langt frá sýnu besta lagi en hann er eins og er í uppgerðar ástandi eins og ég fékk hann frá fyrri eiganda eða Úlla en annars verður hann geymdur inni í bráð meðan fjármagn og tími er að skornum skammti en þegar seðlarnir fara að safnast saman þá fer maður að baksa í tækinu......

En ég er eins og er að safna saman hlutum í bílinn til að hafa varahlutalager og annað og er búinn að ná mér í 351windsor með C6 sem ég ætla að breyta  og setja ofaní húddið á honum en annars ef menn sitja um hluti af þessum skemmtilegu tækjum þá myndi ég þiggja það með þökkum að komast yfir auka parta hvort sem það er fyrir innvols eða ytrabyrði...

kv Ómar K.

http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=21270.0
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341