Kvartmílan > Alls konar röfl

Summit racing pöntun

(1/6) > >>

MoparFan:
Ég er að spekulera hvað ég má búast við að borga í gjöld og tolla af pöntun frá Summit.

Partarnir voru uppá 300 $ og gaurinn sagði mér að það yrðu 350 $ í shipping and handling = 650 $

Er einhver með vitrænt gisk á svona pakka  :D

Einar K. Möller:
Fer eftir því hvaða hluti þú varst að panta.... allt vélatengt fyrir utan kveikjubúnað er tollfrjálst fyrir utan VSK, skiptingartengdir hlutir og annað í drivetrain er tollað.

MoparFan:
Já ok,
þá er semsagt Oil Pan Package og Engine gasket set = 140 $ ótollað

en Cover yfir bílinn og felgurær = 160 $ tollað

Þetta kemur í ljós allt saman..... hvað eru menn lengi að fá svona sendingu??  Pantaði í dag og það á að sendast með FEDEX.... gæti verið komið eftir viku eða hvað??

vinbudin:
Það er misjafnt ég hef fengið sendingu frá summit á 3 dögum með fedex

-Siggi-:
Ég mundi búast við svona 20þ kalli í gjöld.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version