Henda hverju..þessi bíll er barn síns tíma. Láta hann halda sér eins og hann er, með rauðu pluss innréttingunni. Fór með félaga mínum og skoðaði gripinn þegar hann var til sölu fyrir nokkrum árum. Þá dró eigandi fram mynda albúm með sögu uppgerðar bílsins og var bara nokkuð ánægður með verkið. Flottur bíll með ákveðna sögu, hvernig þetta var, svona voru flestir bílar gerðir upp á sínum tíma og það eru skrjóðarnir sem allir eru að velta fyrir sér hvar þeir séu og hvort þeir séu til sölu.!! Og engin vill kaupa þegar þeir finnast. Endalaust bull!!