Author Topic: Sprautarar - Ráðgjöf óskast! :)  (Read 2654 times)

Offline bandit79

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 118
    • View Profile
Sprautarar - Ráðgjöf óskast! :)
« on: January 22, 2008, 00:20:12 »
Sælir

Ég er með eldri Aprilia RS hjól í uppgerð og nú fer að koma að sprautun.
Þetta eru semsagt allar plasthlífar (svipuð plastblanda og er í bílstuðara/svuntu)

Hvernig er réttast að mála þetta ?
Hvar fást bestu málningar vörurnar bæði spray og málning fyrir loftsprautu ?
Motip sprayin ? er eitthvað varið í þau ?
Hvaða grunnur/litur kemur mest til greina við svona plast sprautun (bæði loft og brúsa) ?

Svona sé ég ferlið fyrir mér :

Sandpappír P200+/- og P1000 í mjúka seinni umferð
Vel hreinsað með Lynol (þynni)
Sticky cloth ? hef heyrt að það fjarlægjir ryk og annað mjög vel ? hvar fæst það?
1-2 umferðir af grunni
2 umferðir af lit
2 umferðir af glæru

er ég á villigötum eða ?

Öll góð ráð frá atvinnumönnum eru vel þeginn

Kannski hægt að lokka eitthvern í þetta fyrir góðann bjórkassa eða eitthvað :roll:   ? ég borga efni.. þú skaffar aðstöðu,græjur,ráðgjöf og kannski smá aðstoð ? (skaðar ekki að spyrja :P ) Þetta er ca. eins og 1 stk. húdd í flatarmál samtals

Hér er mynd með öllu sem um er að ræða :

Sé auðvitað um alla undirvinnu
Helgi Svanur Bjarnason
"Scooter tuning is not a crime!"
Tune-kits og varahlutir fyrir vespur og skellinöðrur minibike@simnet.is

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Sprautarar - Ráðgjöf óskast! :)
« Reply #1 on: January 22, 2008, 01:08:28 »
Þú ert a villigötum minn kæri....Sparaðu þér peninginn og láttu einhvern um þetta sem kann þetta gera almennilega og notaðu peninginn sem sparast í bjórkaup  :wink:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
Sprautarar - Ráðgjöf óskast! :)
« Reply #2 on: January 22, 2008, 20:43:13 »
djupar rispur eða brot eitthver stadar? þá þarf ad duramixa eda sparsla !!!

grjót kast eda littlar rispur? þá þarf að fín sparsla

svo bara grár grunnur í loft könnu 2 umferðir

svo er betra áður en þu byrjar ad pússa med pappir ad þrífa fyrst alla tjoru og óhreynindi  með degreaser ekkii þynni þad fer svo í plastid !!!
svo pússa med 320 eda 500 p pappir ef ad þad er ekki stórar rispur eda littlar :D


ég hjálpa þér vona ad thu getir byrjad ad ráðlegja mer lika

eye for an eye my man  :roll:  :roll:



annars á madur ekkert ad vera gera etta nema thu kunnir etta eda vitir hvad thu ert ad gera lattu lærðan mann gera etta
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Sprautarar - Ráðgjöf óskast! :)
« Reply #3 on: January 22, 2008, 22:32:52 »
Nonni Vette sprautar þetta fyrir þig fyrir kassa af bjór.. passaðu þig á honum samt að láta hann fá kassann ekki fyrr en hann hefur sprautað annars fer hann aldrei í að byrja á verkinu
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline bandit79

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 118
    • View Profile
Sprautarar - Ráðgjöf óskast! :)
« Reply #4 on: January 22, 2008, 23:35:37 »
Quote from: "Racer"
Nonni Vette sprautar þetta fyrir þig fyrir kassa af bjór.. passaðu þig á honum samt að láta hann fá kassann ekki fyrr en hann hefur sprautað annars fer hann aldrei í að byrja á verkinu


Þetta var nú bara hálfgert grín  :lol:  En maður veit aldrei .. sumir hafa nefnilega gaman að vinnuni sinni og er kannski bara sáttir með stóran kassa af bjór og að gera lífið aðeins léttara fyrir aðra  :D
Helgi Svanur Bjarnason
"Scooter tuning is not a crime!"
Tune-kits og varahlutir fyrir vespur og skellinöðrur minibike@simnet.is

Offline bandit79

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 118
    • View Profile
Sprautarar - Ráðgjöf óskast! :)
« Reply #5 on: January 22, 2008, 23:39:02 »
Burgerboy ... Vissi nú mest allt sem þú sagðir .. er eiginlega að leita af öðrum aðferðum. Bara heyra frá ýmsu fólki! :D

En þakka samt inputtið  :)

Ég á samt ennþá inni hjá þér  :twisted:
Helgi Svanur Bjarnason
"Scooter tuning is not a crime!"
Tune-kits og varahlutir fyrir vespur og skellinöðrur minibike@simnet.is

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
Sprautarar - Ráðgjöf óskast! :)
« Reply #6 on: January 23, 2008, 07:43:32 »
haha sendi ther 0.5 cm af 500 p sandpappir hahaha :lol:


nei djok


oki SRY enn og aftur  :evil:
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)