Author Topic: BBC ....en hvaða bíll? (myndir af KK bílum ´75)  (Read 9090 times)

Offline C-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
BBC ....en hvaða bíll? (myndir af KK bílum ´75)
« on: January 21, 2008, 21:45:56 »
Jæja, smá gáta fyrir gömlu skápana og tankana hérna á spjallinu:

Margir höfðu nú áhyggjur af þessari gæju sem var raðað saman af nokkrum efnilegum kvartmílumönnum fyrir ansi löngu síðan.  Segi ykkur ekki meira í bili en skal setja inn fleiri myndir ef einhver kemst nálægt því að ráða fram úr þessu ................


Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
BBC ....en hvaða bíll? (myndir af KK bílum ´75)
« Reply #1 on: January 21, 2008, 22:08:18 »
Miðað við vatnskassa (old style), hvalbak, bremsudælu, staðsetningu á rúðumótor o.fl þá er þetta líklegast '67 malibu........
Ég skýt á þennan.......
 
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Maybe .....
« Reply #2 on: January 21, 2008, 22:29:17 »
Quote from: "Cyclone CJ"
VÁÁÁ ..... HVENÆR komu Doobie Brothers til Íslands?

Er ekki alveg viss, en þú ert nálægt þvi. Hvernig er bíllinn á myndinni á litinn?


Á þinni mynd er hann sennilega gulur... á svarthvítu er hann svartur/rauður....

Lofthreinsarinn er frá ÖS ásamt fleiru þarna í húddinu... myndin þín er tekin ca. 75-76.

Veit ekki um Doobie bræður og "löngu lestina sem keyrir"... hvað þá "haltu áfram að hlaupa" :roll:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
BBC ....en hvaða bíll? (myndir af KK bílum ´75)
« Reply #3 on: January 21, 2008, 23:02:26 »
Y-454 var dökkfjólublár þegar hann rúllaði frá GM.... fjólublár, orange, rauðbrúnn, blár og aftur blár.

"'70 firebirdinn" er það ekki 73 Trans Am'inn með shakernum.. sýninst mér
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
BBC ....en hvaða bíll? (myndir af KK bílum ´75)
« Reply #4 on: January 21, 2008, 23:12:23 »
Humm hvíti stormsveipurinn var hann ekki síðar nefndur hvíta golan eftir að ákveðinn grænn willis jeppi stillti upp við hann :shock:

Þetta er annaðhvort 73 Transinn sem var fluttur inn af Benna Ara eða 70-73 birdinn sem Biggi bakari átti sem var TransArnarvæddur á Íslandi.
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
BBC ....en hvaða bíll? (myndir af KK bílum ´75)
« Reply #5 on: January 21, 2008, 23:13:20 »
Þess má geta að 73 Transinn kom frá Cambridge Maryland............þar sem ég er staddur núna
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
BBC ....en hvaða bíll? (myndir af KK bílum ´75)
« Reply #6 on: January 21, 2008, 23:21:12 »
Quote from: "JONNI"
Humm hvíti stormsveipurinn var hann ekki síðar nefndur hvíta golan eftir að ákveðinn grænn willis jeppi stillti upp við hann :shock:

Þetta er annaðhvort 73 Transinn sem var fluttur inn af Benna Ara eða 70-73 birdinn sem Biggi bakari átti sem var TransArnarvæddur á Íslandi.
Var það hans Hlöðvers með bbc 427 :?:  :)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Re: Maybe .....
« Reply #7 on: January 21, 2008, 23:48:46 »
Quote from: "Cyclone CJ"
Þessi F-bird gæti verið BA en ég held ekki. Þessi ´70 bill sem ég held að þetta sé var seldur í gegn um nefndina, sennilega vorið ´73 og það er amk. víst að fuglinn var málaður á húddið á honum, sem olli auðvitað heilmiklum bollaleggingum.

En hvað með þennan hér? Gat enginn bjargað honum? Skil ekki hvernig það má vera að menn séu enn að stúta þessum tækjum, núna þegar þau eru sum komin á fimmtugsaldur. ...  Þessi mynd var tekin í febrúar 2007.



DRAGNET: Just the facts, just the facts!


hvar er þessi mynd tekinn???. veit einhver hver eigandinn er???. ég er með firebird 67 og hefði áhuga á að fá meiri upplýsingar um þennan !!!!
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Re: Maybe .....
« Reply #8 on: January 21, 2008, 23:49:52 »
Quote from: "Cyclone CJ"
Þessi F-bird gæti verið BA en ég held ekki. Þessi ´70 bill sem ég held að þetta sé var seldur í gegn um nefndina, sennilega vorið ´73 og það er amk. víst að fuglinn var málaður á húddið á honum, sem olli auðvitað heilmiklum bollaleggingum.

En hvað með þennan hér? Gat enginn bjargað honum? Skil ekki hvernig það má vera að menn séu enn að stúta þessum tækjum, núna þegar þau eru sum komin á fimmtugsaldur. ...  Þessi mynd var tekin í febrúar 2007.



DRAGNET: Just the facts, just the facts!


Það getur verið að Firerbirdinn hafi komið úr nefndinni en 73 Transinn kom frá Cambridge Maryland...........ásamt mörgum öðrum góðum
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Maybe .....
« Reply #9 on: January 22, 2008, 09:36:52 »
Quote from: "Kiddicamaro"
Quote from: "Cyclone CJ"
Þessi F-bird gæti verið BA en ég held ekki. Þessi ´70 bill sem ég held að þetta sé var seldur í gegn um nefndina, sennilega vorið ´73 og það er amk. víst að fuglinn var málaður á húddið á honum, sem olli auðvitað heilmiklum bollaleggingum.

En hvað með þennan hér? Gat enginn bjargað honum? Skil ekki hvernig það má vera að menn séu enn að stúta þessum tækjum, núna þegar þau eru sum komin á fimmtugsaldur. ...  Þessi mynd var tekin í febrúar 2007.



DRAGNET: Just the facts, just the facts!


hvar er þessi mynd tekinn???. veit einhver hver eigandinn er???. ég er með firebird 67 og hefði áhuga á að fá meiri upplýsingar um þennan !!!!


síðast þegar ég sá þennan stóð hann ofan á gám í kefl,

sævar pétursson veit meira um gripinn
ívar markússon
www.camaro.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
BBC ....en hvaða bíll? (myndir af KK bílum ´75)
« Reply #10 on: January 22, 2008, 12:53:56 »
Það er búið að rífa þennann svarta

Eigandinn á annað boddý sem búið var að ryðbæta en síðan hefur það staðið úti að grotna niður.
Er hinum megin við götuna við þann stað sem þessi mynd er tekin.
Myndin er úr Grófinni í Keflavík

Þetta var víst allt til sölu fyrir lítið.

Það eru enn einhverjar leifar af þessum bíl á þessum stað sem hann er á á myndinni, én ég held að að sé ekkert annað en brotajárn.
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
BBC ....en hvaða bíll? (myndir af KK bílum ´75)
« Reply #11 on: January 22, 2008, 14:05:05 »
Quote from: "JONNI"
Humm hvíti stormsveipurinn var hann ekki síðar nefndur hvíta golan eftir að ákveðinn grænn willis jeppi stillti upp við hann :shock:

Þetta er annaðhvort 73 Transinn sem var fluttur inn af Benna Ara eða 70-73 birdinn sem Biggi bakari átti sem var TransArnarvæddur á Íslandi.


Það er gat í húddinu maður.... c'mon

Kiddi
sem sér allt  :roll:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Vettlingur

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
BBC ....en hvaða bíll? (myndir af KK bílum ´75)
« Reply #12 on: January 22, 2008, 15:01:50 »
Sæll Guðmundur og þið hinir.
Nú er eins gott að minnið sé í lagi, þessi Bigblock sem er á fyrstu myndinni
Fór fyrst í hvítan 65 Malibu hjá Doobie brothers. Sá bíll tjónaðist fljótlega og var keyptur gulur 67 Chevelle sem var svo málaður svartur og rauður, mikið sanseraður.
Held að eigandinn heiti Þórhallur.
Kveðjur
Maggi
Chevrolet Corvette 1978

Offline Sævar Pétursson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 304
    • View Profile
´68 Firebird H.O.
« Reply #13 on: January 22, 2008, 20:14:49 »
Hann man nú sinn fífil fegri, blessuð sé minning hans
Sævar Pétursson

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
BBC ....en hvaða bíll? (myndir af KK bílum ´75)
« Reply #14 on: January 22, 2008, 20:16:52 »
hehe.. eru menn á smá basli með að minnka myndir? :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Re: BBC ....en hvaða bíll? (myndir af KK bílum ´75)
« Reply #15 on: January 22, 2008, 21:16:18 »
Quote from: "Cyclone CJ"
Jæja, smá gáta fyrir gömlu skápana og tankana hérna á spjallinu:

Margir höfðu nú áhyggjur af þessari gæju sem var raðað saman af nokkrum efnilegum kvartmílumönnum fyrir ansi löngu síðan.  Segi ykkur ekki meira í bili en skal setja inn fleiri myndir ef einhver kemst nálægt því að ráða fram úr þessu ................



Þetta er sennilega Flosi, Old yeller var með skásett millihedd, rafalinn hægra meginn og krómað vatnskassalok.
Jóhann Sæmundsson.

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
BBC ....en hvaða bíll? (myndir af KK bílum ´75)
« Reply #16 on: January 22, 2008, 21:21:59 »
Ekki bara Doobie Brothers, Frank Zappa kom og tók rönn í sandi á
Old Yeller
Jóhann Sæmundsson.

Offline 10.39

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
BBC ....en hvaða bíll? (myndir af KK bílum ´75)
« Reply #17 on: January 22, 2008, 21:37:19 »
Var það ekki Þórhallur Jósepsson nú  fréttamaður á RÚV og mikinn bílaáhugamanns sem átti þennan bíl .Og síðar keypti Aggi þennan bíl og á er það ekki ennþá. Minnir að þessi bíll hafi keppt M.S flokki i kringum 80 og náði best ef ég man rétt 11.54 og orðið íslandsmeistari þá með Jóhann Sæmundsson sem driver .  

   Kv. Stebbi
Stefán Björnsson

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
BBC ....en hvaða bíll? (myndir af KK bílum ´75)
« Reply #18 on: January 22, 2008, 21:58:32 »
Quote from: "Camaro67"
Sæll Guðmundur og þið hinir.
Nú er eins gott að minnið sé í lagi, þessi Bigblock sem er á fyrstu myndinni
Fór fyrst í hvítan 65 Malibu hjá Doobie brothers. Sá bíll tjónaðist fljótlega og var keyptur gulur 67 Chevelle sem var svo málaður svartur og rauður, mikið sanseraður.
Held að eigandinn heiti Þórhallur.
Kveðjur
Maggi

Þórhallur Jósepsson átti Chevelluna, keypti fyrst þann hvíta af þér og svo þann gula frá Akureyri. Sá hvíti var allveg óreyndur þegar hann lenti á staur og beyond repair enn samt ökuhæfur. Samt var haldið áfram að
þróa bílinn og að sjálfsögðu tekinn rúntur fyrir utan bíó þegar hleypt var út
við, UNDRUNARSVIP BÍÓGESTA, ljósastaurinn hafði gengið inní vinstri hliðina við póstinn ca 40sm inní bílinn
Jóhann Sæmundsson.

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
BBC ....en hvaða bíll? (myndir af KK bílum ´75)
« Reply #19 on: January 22, 2008, 22:19:39 »
Gamli gulur var svo málaður svartur og rauður með gullglæru sem gaf
græna og gula slikju á bílinn eftir lýsingu. Þótti flott þá
Jóhann Sæmundsson.