Author Topic: Cougar Station  (Read 10608 times)

Offline 383charger

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 186
    • View Profile
Cougar Station
« on: January 21, 2008, 17:28:28 »
Sælir félagar,

Langar að forvitnast hvort einhver kannist við einn allra skemmtilegasta station bíl sem kom til landsins og góður vinur minn átti um 1984 eða 85.

Um var að ræða Mercury Cougar STATION 1977 með öllum þeim aukahlutum sem til voru. Bíllin var brúnn með leður innréttingum og rafmagni í öllu.

Ég hef því miður ekki númerið á þessum bíl en set með myndir af samskonar bíl fljóta með.  Gaman að vita hvort Þessi er farinn yfir móðuna miklu.
Þórir Helgason
Dodge Charger
383 Magnum HP
Krúser # 74

"If there is reincarnation, I'd like to come back as Pamela Andersons fingertips."

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Cougar Station
« Reply #1 on: January 21, 2008, 22:34:02 »
svona bíl man ég eftir á sveitabæ rétt fyrir utan flúðir svona 5-10 ár síðan örugglega þá var hann rauður og á 38'' dekkjum  :roll:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Cougar Station
« Reply #2 on: January 22, 2008, 12:35:01 »
Svo var einn LTDII ekki langt frá Vogunum, hann var handmálaður blár, en síðast er ég sá hann var búið að rúlla hann svartan og klessa.
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline juddi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 566
    • View Profile
    • http://snurfus.is
Cougar Station
« Reply #3 on: January 22, 2008, 13:26:02 »
Quote from: "Gummari"
svona bíl man ég eftir á sveitabæ rétt fyrir utan flúðir svona 5-10 ár síðan örugglega þá var hann rauður og á 38'' dekkjum  :roll:
Það er einn rétt hinum meigin við anna hjá gullfoss rauður á 40 eða 44" það er held ég sama body en held að það sé ekki Cougar
Dagbjartur L Herbertsson                                 Bílaviðgerðir <br />allar almennar bílavigerðir,járnsmíði ofl Viðarhöfða 6 110 Rvk S:5174524/6632123 snurfus@snurfus.is

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Cougar Station
« Reply #4 on: January 22, 2008, 13:32:30 »
Var ekki svona prammi í blesugróf ? fyrir ekki svo löngu síðan ?


http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=25256&highlight=blesugr%F3f

Quote
Það stendur ein í Blesugróf,við hliðina á Ford LTD II st.
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline 383charger

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 186
    • View Profile
Cougar Station
« Reply #5 on: January 22, 2008, 14:41:46 »
Ég veit að það var töluvert til af LTD prömmum, en Cougar Station var soldið einstakur bíll þar sem hann var aðeins framleiddur 1977 og svo aftur 1982.  Finnst mjög líklegt að þetta hafi verið eina eintakið sem kom til Íslands.  Allavega datt andlitið af þeim hjá Þ.Jónssyni þegar við komum á honuim þangað, þeir vissu ekki að þessi bíll hefði verið framleiddur og áttu ekkert yfir hann.

Þessi kom í gegnum sölunefdina 84 eða 85
Þórir Helgason
Dodge Charger
383 Magnum HP
Krúser # 74

"If there is reincarnation, I'd like to come back as Pamela Andersons fingertips."

Offline zerbinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
    • http://blog.central.is/trommari
Cougar Station
« Reply #6 on: January 22, 2008, 17:37:27 »
þessi blái er farinn á vit forfeðranna. Svo er einn gulur torino á svínabúinu rétt fyrir utan Akureyri....
Bjarki Hall - eitt lítið zerbneskt blóm ;)

GAZ 69. árg. 1965.
Subaru Impreza árg. 1998.

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Cougar Station
« Reply #7 on: January 22, 2008, 22:19:56 »
Quote from: "383charger"
Ég veit að það var töluvert til af LTD prömmum, en Cougar Station var soldið einstakur bíll þar sem hann var aðeins framleiddur 1977 og svo aftur 1982.  Finnst mjög líklegt að þetta hafi verið eina eintakið sem kom til Íslands.  Allavega datt andlitið af þeim hjá Þ.Jónssyni þegar við komum á honuim þangað, þeir vissu ekki að þessi bíll hefði verið framleiddur og áttu ekkert yfir hann.

Þessi kom í gegnum sölunefdina 84 eða 85


Þórir þú verður að grafa upp númerið svo að númera fróðir einstaklingar hér geti rakið feril bílsins.
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Cougar Station
« Reply #8 on: January 22, 2008, 22:25:19 »
Er þessi torino station í einhverju standi eða bara flak og hvaða árg. er henn er hann með fishmouth front einsog vínrauði 429 bíllinn
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Cougar Station
« Reply #9 on: January 22, 2008, 23:20:07 »
Quote from: "Gummari"
Er þessi torino station í einhverju standi eða bara flak og hvaða árg. er henn er hann með fishmouth front einsog vínrauði 429 bíllinn

hann er vélalaus en ég veit ekki með skiftinguna, hann er mjög heill og er árgerð '71 minnir mig
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Cougar Station
« Reply #10 on: January 22, 2008, 23:23:41 »
Hérna er gömul af honum.

Offline zerbinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
    • http://blog.central.is/trommari
Cougar Station
« Reply #11 on: January 23, 2008, 17:30:14 »
mikið djö..... finnst mér þessi alltaf laglegur.
Bjarki Hall - eitt lítið zerbneskt blóm ;)

GAZ 69. árg. 1965.
Subaru Impreza árg. 1998.

Offline Junk-Yardinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Cougar Station
« Reply #12 on: January 23, 2008, 20:21:49 »
Þett gæti verið bíllinn. Eigendurnig fengu hann 80... og eitthvað, tjónaðan að framan og settu undir hann dana 60 framan og aftan og 460 mótor og 44" dekk.

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Cougar Station
« Reply #13 on: January 23, 2008, 20:36:31 »
þetta er bíllinn sem ég var að tala um  :lol:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Cougar Station
« Reply #14 on: January 23, 2008, 22:28:02 »


Deam! er þetta til ennþann dag í dag?  :o  :shock:

..eru til fl. myndir?
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Cougar Station
« Reply #15 on: January 23, 2008, 23:05:18 »
Vó talandi um full size station wagon.. 44 tomman lookar ekkert huge undir þessum "fólksbíl" annað en segja má um japanska "jeppa"
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Stefán Már Jóhannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Cougar Station
« Reply #16 on: January 23, 2008, 23:17:05 »
Hah nákvæmlega. Hann ber þetta bara ótrúlega vel.
Pontiac Firebird 1984 400cid

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Cougar Station
« Reply #17 on: January 23, 2008, 23:57:09 »
fer honum vel, einhver að flytja svona bíl inn og gera svona 8)
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Cougar Station
« Reply #18 on: January 24, 2008, 03:46:56 »
haha djöfull er hann svalur.. er þetta ltd eða cougaR?
ívar markússon
www.camaro.is

Offline juddi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 566
    • View Profile
    • http://snurfus.is
Cougar Station
« Reply #19 on: January 24, 2008, 09:04:38 »
Quote from: "Ztebbsterinn"


Deam! er þetta til ennþann dag í dag?  :o  :shock:

..eru til fl. myndir?
Sá hann fyrir ca 5-6 árum
Dagbjartur L Herbertsson                                 Bílaviðgerðir <br />allar almennar bílavigerðir,járnsmíði ofl Viðarhöfða 6 110 Rvk S:5174524/6632123 snurfus@snurfus.is