Hraðakstur af götunum og á inn á lokuð akstursíþróttasvæði
Slapp ómeiddur eftir árekstur við ljósastaurUngur ökumaður á Skagaströnd má þakka sínum sæla fyrir að sleppa með skrámur eftir að hann missti stjórn á bíl sínum í hálku og nánast vafði honum utan um ljósastaur. Bíllinn er gjörónýtur eins og sést á meðfylgjandi mynd.
QuoteSlapp ómeiddur eftir árekstur við ljósastaurUngur ökumaður á Skagaströnd má þakka sínum sæla fyrir að sleppa með skrámur eftir að hann missti stjórn á bíl sínum í hálku og nánast vafði honum utan um ljósastaur. Bíllinn er gjörónýtur eins og sést á meðfylgjandi mynd."Slapp ómeiddur" er það sem telur... Þetta er nú bara Mazda