Author Topic: Benz 190E 2,3 "91  (Read 1595 times)

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Benz 190E 2,3 "91
« on: January 20, 2008, 22:25:00 »
Jæja, sé ekki fram á að hafa tíma til að fara suður og laga þennan í bráð.

Það sem er að honum er 1 brotinn gormur að framan, ég er búinn að kaupa nýtt sett og það fylgir honum.
Einnig var miðstöðvar elimentið farið að leka en búið er að tengja framhjá því.

Bíllinn er fluttur inn 1997, USA típa með öflugri og góðri 2,3 lítra vél og sjálfskiptingu.
Ljóst leður og rafmagn í öllum rúðum, topplúga (biluð samhvæmt fyrri eiganda), leðurklætt stíri og margt fl.

Mjög heill bíll að utan sem innan, komið ryð í vinstra frambretti annars er hann heill.

Orginal 15" ál á mjög góðum (nánast nýjum) nelgdum vertardekkjum.

Skráður 1300 kg. og 96 kW

Bíllinn ber mjög skemmtileg bílnúmer [MY 230], en hann er einmitt minn með 230 vél :wink:



EDIT : SELDUR
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson