Author Topic: gengur ek hægagang, vandamál leistist dýrari leiðina  (Read 2288 times)

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
gengur ek hægagang, vandamál leistist dýrari leiðina
« on: January 21, 2008, 22:28:36 »
Jæja ég for fyrsta hring áðan á bronco  :!:   Tóm gleði og hamingja í ca 5 mín... þá hætti hann að ganga hægagang....... gengur bara á 2000rpm +
ég er buinn að skipta um kveikju, þræði, og blöndung. er með nýtt háspennukefli og nytt msd box... og enþá lætur hann eins.. sé hvergi neitt úr sambandi né neitt... engar slöngur og ekkert...

Hvað getur þetta verið. bíllinn gekk fínt inn á gólfi og ekkert að hægagang né  á snúning... Hvur fjandinn er að stríða mér?   er hann að draga eh falskt loft?

hvað er eðlilegt að rafmagnsnensíndæla  dæli miklu... (veit þetta er trikki spurning) 2-4psi dæla. gyllt með hvítum miða... 2 mínutur að fylla líters flösku?
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
gengur ek hægagang, vandamál leistist dýrari leiðina
« Reply #1 on: January 21, 2008, 23:43:06 »
Hún ætti að vera undir 30 sek að fylla líters flösku ef hún á að fæða vél sem býr til eitthvað afl.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
gengur ek hægagang, vandamál leistist dýrari leiðina
« Reply #2 on: January 22, 2008, 00:05:00 »
ok.. er þetta eitt og sér nóg til þess að hun haldi honum ekki í gangi?
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline Tóti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: gengur á snúning en ekki hægagang....??
« Reply #3 on: January 22, 2008, 09:10:57 »
Quote from: "sveri"
2-4psi dæla.


Er það ekki andskoti lítið? Ég þurfti 7psi í einhverju blöndungs v8 dótinu mínu til að fá hann til að tolla hægagang
Þórir Örn Eyjólfsson
1993 BMW 540i
1986 BMW 535i
1986 BMW 535i
1986 BMW 520i
ofl

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
gengur ek hægagang, vandamál leistist dýrari leiðina
« Reply #4 on: January 22, 2008, 22:50:20 »
jæja vandamál leist.... og það var auðvita dýrari leiðin .... :(  

Prófaði bílinn í dag, gekk engann hægagang frekar en i gær, svo í dag seindó á bílnum þegar ég var að prófa hann... og vildi ekki í gang.. bara fretaði og prumpaði út í pústiðeins og kveikjan væri allt of sein eða eh... vissi ek hvað var í gangi... var að pæla hvort hann væri að setja bensín beint í gegn (flotholtin föst eða eh) og það myndi buna beint í gegn og út í púst og væri að kvikna í því þar (miðað við sprengingarnar) dró hann heim. setti á fyrsta og þjappslag tók kveikjulokið af og bara FOKK hann var ca 40-50° frá því að vera á réttum stað... setti svo kveikjuna á fyrsta og þá var stimpillinn bara ofan í kjallara eh staðar :( þjöppumældi.. þjappar rúmlega 9 þannig að ekki var hann farinn yfir á tíma. tók kveikjuna úr.. þá er gírinn neðan i kveikjunni í maski og knasturinn skemmdur líka :(:(:( ..  það sem var að voru lóðin í kveikjunni eru eh skemmd eða bilað á því svæði sem þau eru á (á eftir að skoða það betur)   þannig að ef kveikjan var lóðrétt og maður snýr henni þá er allt í ok en ef ég halla henni  þá stifnar hun stundum á 1 stað í hringnum og klossar stundum. Líklega er það ástæðan fyrir engum hægagang. og pottþétt ástæðan fyrir brotinu :( :( en þá veit ég það, Var buinn að prófa allt  að ég hélt... og hann vann mjög vel á snúning en svona fór sjóferð sú :(    svekk dauðans... En jæja þá er það félagi summit og nýr knastur :(
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR