Author Topic: Almennir félagsfundir ?  (Read 3557 times)

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Almennir félagsfundir ?
« on: January 18, 2008, 22:24:17 »
Quote from: "Trans Am"
Mér finnst þetta hundleiðinlegur staður!

 
 
Ég er heiftarlega sammála.

 Við erum búnir að taka að okkur að halda fundi fyrir klúbbinn, ég og Gunni Gírlaus..

 
 Mér finnst þetta Álfafell ferlega andlaus staður og hef ég aldrei séð neina stemmningu þar,þetta er svo stórt eitthvernveginn og mér finnst ég ekki eiga "heima" þarna.

 þetta er það sem bærinn býður okkur að ég held skuldbindinga og endurgjaldslaust, og svo höfum við náttúrulega hundakofann uppá braut.

Við Gunni vorum komnir með leyfi til að halda fundi niðrí Stálnaust til frambúðar svo það stendur klúbbnum til boða líka, Stálnaust er að flytja í nýtt húsnæði niður á Velli í HF í lok sumars þarsem öll aðstaða verður betri..


 Það þarf að skvera klúbbhúsið uppá braut svo það sé vistarhæft, það er ekki nóg að það komi bara vatn og rafmagn, þar þarf virkilega að taka til hendinni svo það sé bjóðandi að funda þar.

Næsti fundur er 30 Janúar


Hvernig sjá menn fyrir sér fundaraðstöðu klúbbsins í framtíðinni?

   Hvernig vilt ÞÚ hafa hlutina?



   
    Orðið er laust

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Almennir félagsfundir ?
« Reply #1 on: January 18, 2008, 22:29:48 »
Fundaraðstaðan þarf að vera eins og húsnæðið hjá Rúdolf,hlýlegt og gott sófasett flottar græjur til að horfa á mílu og gott kaffi,málið dautt.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Almennir félagsfundir ?
« Reply #2 on: January 18, 2008, 22:37:46 »
Hvað erum við að horfa í marga hausa hérna?

 6-8 einsog verið hefur undanfarin ár eða 30-35 einsog síðustu tveir fundir sem ég sótti?

 Álfafellið er kannski skárra þegar þar eru 30 manns, en það sökkar dverg þegar við erum bara 7.

 Það er alltaf notalegt hjá Rúdolf sama hver aðstaðan er, Rúdolf er bara þannig gaur heim að sækja.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Almennir félagsfundir ?
« Reply #3 on: January 18, 2008, 22:50:35 »
vinna kvöldvakt 30/1  :(  dagvakt 16/2  ](*,)
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Almennir félagsfundir ?
« Reply #4 on: January 19, 2008, 12:42:36 »
Þetta er náttúrulega bara bull. Það er ekki hægt að setjast niður í Stálnaust.
Það er hinsvegar hægt í Álfafellinu. Ég veit ekki betur en að Nóni hafi pantað Álfafellið og að hann vinni með ykkur tveimur. Talast menn ekkert við þarna ?
Annað er að fólk á að vinna með stjórn ekki á móti henni, nema þið viljið frekar hafa malar kvartmílubraut.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Almennir félagsfundir ?
« Reply #5 on: January 19, 2008, 13:04:22 »
Róa sig Nonni

 Við erum bara að velta þessu fyrir okkur... Ég greip þessa tilvísun frá Frikka vegna þess að þetta virðist vera meginviðkvæðið hjá félagsmönnum þegar kemur að álfafellinu.

Þetta er líka spurning um hvaða tilgangi klúbbhúsið þjónar þegar ekki er einusinni hægt að funda þar.. Er betra að vera með færanlegan pulsuvagn og gám til að geyma drasl?
 
 Við Frikki erum nú búnir að sitja nokkra fundi hjá þessum klúbbi og vitum núorðið nokkurn vegin hvernig þeir ganga fyrir sig, ég held að við séum ekki í í einhverri niðurrifsstarfsemi þegar verið er að ræða þessa hluti.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Almennir félagsfundir ?
« Reply #6 on: January 19, 2008, 13:39:42 »
Quote from: "maggifinn"
Róa sig Nonni

 Við erum bara að velta þessu fyrir okkur... Ég greip þessa tilvísun frá Frikka vegna þess að þetta virðist vera meginviðkvæðið hjá félagsmönnum þegar kemur að álfafellinu.

Þetta er líka spurning um hvaða tilgangi klúbbhúsið þjónar þegar ekki er einusinni hægt að funda þar.. Er betra að vera með færanlegan pulsuvagn og gám til að geyma drasl?
 
 Við Frikki erum nú búnir að sitja nokkra fundi hjá þessum klúbbi og vitum núorðið nokkurn vegin hvernig þeir ganga fyrir sig, ég held að við séum ekki í í einhverri niðurrifsstarfsemi þegar verið er að ræða þessa hluti.

Eins og margir félagsmenn vita þá erum við að fara að fá malbik, vatn og rafmagn upp á braut. Þá er hægt að funda þar. Mér finnst að félagsmenn eigi að gefa Álfalellinu séns og MÆTA en ekki rakka það niður strax. Það er ekki þar með sagt að það verði alltaf svona góð mæting í Stálnaust og hvað ætla menn að gera þá, rakka það niður líka.

p.s. ég er pollrólegur
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Almennir félagsfundir ?
« Reply #7 on: January 19, 2008, 14:25:27 »
Það sem MÉR finnst er að aðstað fyrir félagsfundi þurfi að hafa: Hita, rafmagn, sæti, græjur, útvarp, sjónvarp, cd spilara og GOTT KAFFI :!:
Skiljanlega er ekki gaman að vera í stórum sal þegar örfáar hræður mæta en umfram allt er það félagskapurinn sem skiptir öllu  :smt081
En þegar vatn, rafmagn og búið er að lagfæra aðstöðuna í kofanum sem nú er þá ætti þetta að lagast er það ekki :?: en þangað til verðum við einthverstaðar að vera..............
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Almennir félagsfundir ?
« Reply #8 on: January 19, 2008, 20:36:32 »
ef það verða einhverjar græjur í kofanum uppá braut, verður þeim ekki bara stolið á stundinni ?
Gísli Sigurðsson

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Almennir félagsfundir ?
« Reply #9 on: January 19, 2008, 23:01:58 »
sælir félagar.já það er von að þú spyrjir.þegar rafmagnið er komið og símatenging,þá setjum við að sjálfsögðu upp gott þjófavarnarkerfi og veiðum þessi kvikindi í net og úrbeinum þá OK.

Offline Jón Þór

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Almennir félagsfundir ?
« Reply #10 on: January 21, 2008, 19:43:15 »
Quote from: "Hera"
Það sem MÉR finnst er að aðstað fyrir félagsfundi þurfi að hafa: Hita, rafmagn, sæti, græjur, útvarp, sjónvarp, cd spilara og GOTT KAFFI :!:
Skiljanlega er ekki gaman að vera í stórum sal þegar örfáar hræður mæta en umfram allt er það félagskapurinn sem skiptir öllu  :smt081
En þegar vatn, rafmagn og búið er að lagfæra aðstöðuna í kofanum sem nú er þá ætti þetta að lagast er það ekki :?: en þangað til verðum við einthverstaðar að vera..............


Fyrir hvað þarftu þetta allt???   :roll:
Með vinsemd og virðingu,

Jón Þór Eggertsson
jon.thor@hotmail.com
6926161/5879716
Renault Megane RS 225
Kawazaki KXF250

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Almennir félagsfundir ?
« Reply #11 on: January 21, 2008, 20:47:24 »
Quote from: "Jón Þór"
Quote from: "Hera"
Það sem MÉR finnst er að aðstað fyrir félagsfundi þurfi að hafa: Hita, rafmagn, sæti, græjur, útvarp, sjónvarp, cd spilara og GOTT KAFFI :!:
Skiljanlega er ekki gaman að vera í stórum sal þegar örfáar hræður mæta en umfram allt er það félagskapurinn sem skiptir öllu  :smt081
En þegar vatn, rafmagn og búið er að lagfæra aðstöðuna í kofanum sem nú er þá ætti þetta að lagast er það ekki :?: en þangað til verðum við einthverstaðar að vera..............


Fyrir hvað þarftu þetta allt???   :roll:

Edda vill greinilega halda "Félagspartý" en ekki "Félagsfundi"  :lol:

En auðvitað væri gaman að hafa eitthvað af þessu, geta haft svona vídjókvöld og fl..  Og ekki væri verra að fá jafnvel poolborð og vera með þetta opið oftar, og fá meira af yngra fólki á fundina og hittinga utan funda..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Almennir félagsfundir ?
« Reply #12 on: January 21, 2008, 20:53:03 »
Þetta er nú bara akkurat það sem við vorum með í gamla húsnæðinu.
Útvarp og CD til að hlusta á það,notaði það töluvert þegar ég var að sjá um sjoppuna og sjónvarp til að horfa á kvartmílu og annað.
Ekkert athugavert við þessar óskir hjá henni!
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Almennir félagsfundir ?
« Reply #13 on: January 22, 2008, 08:51:39 »
Quote from: "ValliFudd"


Edda vill greinilega halda "Félagspartý" en ekki "Félagsfundi"  :lol:

En auðvitað væri gaman að hafa eitthvað af þessu, geta haft svona vídjókvöld og fl..  Og ekki væri verra að fá jafnvel poolborð og vera með þetta opið oftar, og fá meira af yngra fólki á fundina og hittinga utan funda..


Nákvæmlega þetta á að vera gaman  :wink:
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Almennir félagsfundir ?
« Reply #14 on: January 22, 2008, 23:01:09 »
fleiri bjórkvöld og leiga bíósal undir okkur og svona.. verst engin nennir í bíó :)

alltaf hægt að gera skemmtilegt saman þó það eru ekki bíla alþingisumræður um hitt og þetta
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857