Author Topic: 1983 Firebird.. IX-524  (Read 11779 times)

Offline Arni-Snær

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
1983 Firebird.. IX-524
« on: January 18, 2008, 19:26:42 »
Veit einhver hvar þessi bíll er í dag?
1968 Chevrolet Camaro
1979 Chevrolet Camaro
1983 Pontiac Firebird

-------------------------------
Kveðja, Árni S. Magnússon...

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1983 Firebird.. IX-524
« Reply #1 on: January 18, 2008, 20:42:03 »
Skráður eigandi býr á Seljabrautinni. Eigendaskipti urðu í 1. Október 2007 og númer liggja inni.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
1983 Firebird.. IX-524
« Reply #2 on: January 19, 2008, 05:02:44 »
hefði gaman af því að vita þetta. átti þennan bíl árið 2001
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
1983 Firebird.. IX-524
« Reply #3 on: January 19, 2008, 06:49:10 »
Quote from: "íbbiM"
hefði gaman af því að vita þetta. átti þennan bíl árið 2001


myndir  :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
1983 Firebird.. IX-524
« Reply #4 on: January 19, 2008, 13:38:12 »
Quote from: "Belair"
Quote from: "íbbiM"
hefði gaman af því að vita þetta. átti þennan bíl árið 2001


myndir  :D


hérna er elsta myndin af honum sem ég veit um

upprunalega 6gata firebird



svo einhverstaðar á lífsleiðini er honum breytt yfir á T/A


ég eignast bílin í endaðan janúar 2001..  þá hafði hann nýlega lent í tjóni og var keyptur 84árg af trans am í varahluti..

hér er hann í minni eigu... þessi mynd hefur orðið voðalega fræg eitthvað



ég set hann svo upp í 81 z28....  hann flakkar vel á milli eftir að e´g sel hann.. og ekki svo löngu seinna eignast árni hann og gerir helling við hann


ég veit ekki um flr myndfir af honum á bilavefnum :P
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Re: 1983 Firebird.. IX-524
« Reply #5 on: January 19, 2008, 18:19:44 »
Quote from: "Arni-Snær"
Veit einhver hvar þessi bíll er í dag?


Jenni vörubílstjóri á hann núna
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
1983 Firebird.. IX-524
« Reply #6 on: January 19, 2008, 19:39:13 »
þessum bíl var þeytt útaf á álftanesinu og lést 17 ára strákur í því slysi hann festist undir t-topp bitanum og bíllinn á hvolfi vinur hans komst út úr bílnum og fór að ná í hjálp þá var bílstjórinn lifandi en látinn þegar hjálp barst stuttu seinna
sorglegt. gerðist um 92 held ég þá var bíllinn 6cyl.
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1983 Firebird.. IX-524
« Reply #7 on: January 19, 2008, 20:36:33 »
Quote from: "Gummari"
þessum bíl var þeytt útaf á álftanesinu og lést 17 ára strákur í því slysi hann festist undir t-topp bitanum og bíllinn á hvolfi vinur hans komst út úr bílnum og fór að ná í hjálp þá var bílstjórinn lifandi en látinn þegar hjálp barst stuttu seinna
sorglegt. gerðist um 92 held ég þá var bíllinn 6cyl.


Strákurinn hét Valur Rafn þetta gerðist 27. Ágúst 1991.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
1983 Firebird.. IX-524
« Reply #8 on: January 19, 2008, 20:39:15 »
maður hefði nú alveg vilja vita af þessu,

ég keypti þennan bíl rétt eftir jólafríið þegar ég var í 10bekk og hef sjaldan verið jafn hreykin af nokkrum hlut :lol:   og rúntai svo með glerplöturnar í skottinu í æfingarakstri
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Líndal

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
1983 Firebird.. IX-524
« Reply #9 on: January 19, 2008, 22:26:19 »
Ég á þennann bíl í dag. Hann er í sama ástandi og þegar Gunni lét hann frá sér, , , , , ,  nema hann stóð ansi lengi úti. a,m,k þar til ég bjargaði honum úr Vöku og kom honum í örugga geymslu. Síðan hefur hann staðið inni og safnað ryki. Stefnan er að koma nothæfu krami í hann fyrir vorið og tel ég mig eiga allt til að gera hann götuhæfan nema kúplingsdisk. Ég á 4ra bolta 350sbc og T5 aftan á hana.    Fljótlega eftir að við félagarnir sóttum bílinn í Vöku þá fór ég með hann í einhverja hjólhysageimslu rétt hjá Ölfushöllinni milli Hveragerðis og Selfossi. Ég dró bílinn austur og fékk Bjarna félaga minn til að sitja í og líkaði honum það ekki vel sökum þess að þegar hann bremsaði þá fór tork armurinn úr hásingunni alltaf í götuna og varð talsvert neistaflug. (ég pældi ekkert í þessum helv arm áður en lagt var af stað). En ferðin gekk slysalaust. En svo er ég eignaðist bílinn þá dró ég hann til vinar míns sem býr á sveitabæ rétt við Hveragerði og fékk ég hann til að sitja í sportaranum. Og er við lögðum af stað þá margtók ég það fram að ekki mætti bremsa á malarveginum útaf þessum arm. Á malarveginum var lítill sem enginn halli svo að í raun þurfti ekkert að bremsa. Ok, af stað var haldið og vorum við varla komnir nema 150 metra þegar vinur minn fann sig tilneyddan til að prufa bremsurnar. Við vorum varla á nema svona 25-35 kmh þegar ég finn að bíllinn þyngist og gerist það í þrígang. Svo varð mér litið í spegilinn og á sama tíma þá trampaði vinur minn premsupedalann í gólfið og það skifti engum togum en að helv,,,, armurinn tróðst ofan í jarðveginn og bíllinn tókst á loft og hendist á endanum hálfan metra til hliðar. Armurinn var nánast lóðréttur á bólakafi og ég var á mínum L200 á 38" og þurfti að rikkja spóla og hamast til að ná honum til baka, en það rétt hafðist. Hann var það fastur að það hvarlaði að mér að bruna í bæinn eftir kranabílnum:) Og armurinn bognaði og dempararnir smurðust utaní gormana. Það var sem betur fer eina tjónið.          En ég held að þessi bíll sé ágætiseintak og er stefnan á að reina spóla og spæna á þessu í sumar ef ég hann verður enn í minni eigu.

Offline Líndal

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
1983 Firebird.. IX-524
« Reply #10 on: January 19, 2008, 22:29:35 »
Ég reyndi að senda inn mynd en það er ofar mínum skilning hvernig það er gert. Ef einhver vill fá myndir af djásninu eins og hann er í dag þa verð ég að senda einhverjum þær á mail sem getur hent þeim inn .Kv Jenni (fyrrum X1978 og V1971 eigandi)

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
1983 Firebird.. IX-524
« Reply #11 on: January 19, 2008, 22:31:53 »
EG mæli með að sendir Mola þær á bilavefur@internet.is  :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1983 Firebird.. IX-524
« Reply #12 on: January 19, 2008, 22:32:11 »
Quote from: "Líndal"
Ég reyndi að senda inn mynd en það er ofar mínum skilning hvernig það er gert. Ef einhver vill fá myndir af djásninu eins og hann er í dag þa verð ég að senda einhverjum þær á mail sem getur hent þeim inn .Kv Jenni (fyrrum X1978 og V1971 eigandi)


endilega sendu á bilavefur@internet.is 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Líndal

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
1983 Firebird.. IX-524
« Reply #13 on: January 19, 2008, 22:42:42 »
Ja hérna    það stendur ekki á svörunum. :)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
1983 Firebird.. IX-524
« Reply #14 on: January 19, 2008, 22:52:46 »
það væri magnað að sjá hann aftur garminn.. hann er greinilega búinn að upplyfa ýmislegt,

bíllin var fáránlega heill þegar ég átti hann, bæði boddýið og innréting, en vélin og rafkerfið voru alveg dúbíus
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Líndal

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
1983 Firebird.. IX-524
« Reply #15 on: January 19, 2008, 23:02:50 »
Innréttingin er "vægast sagt" farinn. Það er búið að troða veltibúri í hann. Það eru hérumbil bara miðjustokkur, stólar og leifar af mælaborði eftir.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1983 Firebird.. IX-524
« Reply #16 on: January 19, 2008, 23:10:02 »
Myndir!

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
1983 Firebird.. IX-524
« Reply #17 on: January 19, 2008, 23:10:25 »
og kvað á að seta í hood á honum  :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Líndal

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
1983 Firebird.. IX-524
« Reply #18 on: January 19, 2008, 23:32:48 »
Ég var nú að stríða félögum mínum í haust og sagði þeim að ég ættlaði að setja Wankel turbó úr RX-7 hehe og það voru vægast sagt dræmar undirtekktir sem sú hugmynd fékk. En ég á eins og fyrr sagði þá á ég  350sbc og t5 kassa og var planið að klína því í húddið ef maður nennir.

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
1983 Firebird.. IX-524
« Reply #19 on: January 20, 2008, 00:49:39 »
ja ekki hefur hann skánað jenni  :?
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.