Author Topic: Götumíla Ak.  (Read 5902 times)

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Götumíla Ak.
« on: January 18, 2008, 18:48:49 »
Hvar verður hún haldin í ár :?:Eða verður hún haldin?Er ekki Tryggvabrautin out :?:
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Jónas Karl

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Götumíla Ak.
« Reply #1 on: January 18, 2008, 19:00:35 »
hún verður haldin og er á dagskráin á www.ba.is, þeir eru allavegana ekki búnir að tilkynna annan stað þannig hún verður þá væntanlega á tryggvabraut aftur.  :wink:
Dodge Neon SRT-4 2003 BorgWarner s256 13,2@113 pump gas no tune
2002 Dodge Ram 5.9 V8 Sport

Offline Chevy Bel Air

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Götumíla Ak.
« Reply #2 on: January 18, 2008, 19:44:46 »
Það stóð til að breyta Tryggvabrautinni en það er alveg hætt við það.
 Þannig að það er ekkert því til fyrirstöðu að halda keppnina þar sem hún hefur verið haldin síðan 1993.  :wink:
Arnar Kristjánsson.

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Götumíla Ak.
« Reply #3 on: January 18, 2008, 21:14:43 »
Quote from: "Chevy Bel Air"
Það stóð til að breyta Tryggvabrautinni en það er alveg hætt við það.
 Þannig að það er ekkert því til fyrirstöðu að halda keppnina þar sem hún hefur verið haldin síðan 1993.  :wink:


 :smt030
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Chevy Bel Air

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Götumíla Ak.
« Reply #4 on: January 18, 2008, 22:22:17 »
Quote from: "Bannaður"
Quote from: "Chevy Bel Air"
Það stóð til að breyta Tryggvabrautinni en það er alveg hætt við það.
 Þannig að það er ekkert því til fyrirstöðu að halda keppnina þar sem hún hefur verið haldin síðan 1993.  :wink:


 :smt030


Ekki spurning.  :smt023
Arnar Kristjánsson.

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Götumíla Ak.
« Reply #5 on: January 18, 2008, 23:46:26 »
ég held að fólk sem er að mæta þarna á spyrnuna ætti að reyna sjá sóma sinn að fara hóflega eða sem minnst í áfengið! það er ekki manni bjóðandi orðið að vera þarna að horfa á, fólk ælandi, mígandi, öskrandi grítandi flöskum og tilheyrandi útum allt, svona lagað gengur ekki, tala nú ekki um að það er nú líka krakkar og börn sem hafa áhuga á að horfa á þetta og ekki er þetta góð fyrirmynd og verða bara skíthrædd, búinn að vera vitni að því. Tala nú svona ekki um starfsfólkið í bílaklúbbnum að fást við þetta. Þannig að ég vona bara fyrir næstu bíladaga að fólk taki sig saman í andlitinu og sýni sóma sinn í að fara hóflega í áfengið, best væri notturlega bara sleppa því sérstaklega á meðan spyrnunu stendur, en það gerist notturlega aldrei en það hlýtur að vera einhver millivegur.

Þetta eru bara mínir túkallar...

Með von um skemmtielga og vel heppnaða bíladaga.
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Götumíla Ak.
« Reply #6 on: January 19, 2008, 00:43:25 »
Quote from: "Óli Ingi"
ég held að fólk sem er að mæta þarna á spyrnuna ætti að reyna sjá sóma sinn að fara hóflega eða sem minnst í áfengið! það er ekki manni bjóðandi orðið að vera þarna að horfa á, fólk ælandi, mígandi, öskrandi grítandi flöskum og tilheyrandi útum allt, svona lagað gengur ekki, tala nú ekki um að það er nú líka krakkar og börn sem hafa áhuga á að horfa á þetta og ekki er þetta góð fyrirmynd og verða bara skíthrædd, búinn að vera vitni að því. Tala nú svona ekki um starfsfólkið í bílaklúbbnum að fást við þetta. Þannig að ég vona bara fyrir næstu bíladaga að fólk taki sig saman í andlitinu og sýni sóma sinn í að fara hóflega í áfengið, best væri notturlega bara sleppa því sérstaklega á meðan spyrnunu stendur, en það gerist notturlega aldrei en það hlýtur að vera einhver millivegur.

Þetta eru bara mínir túkallar...

Með von um skemmtielga og vel heppnaða bíladaga.


Svo sammála þessu Óli Ingi. :smt023
Allt í góðu að menn fái sér í tánna, EFTIR atburðinn. :wink:

Kv. Gunnar B.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Götumíla Ak.
« Reply #7 on: January 19, 2008, 00:50:08 »
yfir helmingur af fólkinu kemur ekki þarna til að horfa á spyrnuna eða fara á sýninguna eða neitt þannig.

það kemur til að drekka á útíhátíð og sofa yfir dagskrána.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Götumíla Ak.
« Reply #8 on: January 19, 2008, 00:53:33 »
Quote from: "Óli Ingi"
ég held að fólk sem er að mæta þarna á spyrnuna ætti að reyna sjá sóma sinn að fara hóflega eða sem minnst í áfengið! það er ekki manni bjóðandi orðið að vera þarna að horfa á, fólk ælandi, mígandi, öskrandi grítandi flöskum og tilheyrandi útum allt, svona lagað gengur ekki, tala nú ekki um að það er nú líka krakkar og börn sem hafa áhuga á að horfa á þetta og ekki er þetta góð fyrirmynda og verða bara skíthrædd, búinn að vera vitni að því. Tala nú svona ekki um starfsfólkið í bílaklúbbnum að fást við þetta. Þannig að ég vona bara fyrir næstu bíladaga að fólk taki sig saman í andlitinu og sýni sóma sinn í að fara hóflega í áfengið, best væri notturlega bara sleppa því sérstaklega á meðan spyrnunu stendur, en það gerist notturlega aldrei en það hlýtur að vera einhver millivegur.

Þetta eru bara mínir túkallar...Sammála Óla Inga alltof mikil drykkja á liðinu,ekki helmingurinn af liðinu sem hefur áhuga á bílum bara djúsi og djammi..... : :idea:

Með von um skemmtielga og vel heppnaða bíladaga.
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Götumíla Ak.
« Reply #9 on: January 19, 2008, 00:54:23 »
Eða tærnar, og ég lofa að vera góður [-o<  nú annars kemur góður maður hér að ofan  :smt066 til að  :smt015 mig.





 :smt047
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Chevy Bel Air

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Götumíla Ak.
« Reply #10 on: January 19, 2008, 09:42:01 »
Quote from: "Óli Ingi"
ég held að fólk sem er að mæta þarna á spyrnuna ætti að reyna sjá sóma sinn að fara hóflega eða sem minnst í áfengið! það er ekki manni bjóðandi orðið að vera þarna að horfa á, fólk ælandi, mígandi, öskrandi grítandi flöskum og tilheyrandi útum allt, svona lagað gengur ekki, tala nú ekki um að það er nú líka krakkar og börn sem hafa áhuga á að horfa á þetta og ekki er þetta góð fyrirmynd og verða bara skíthrædd, búinn að vera vitni að því. Tala nú svona ekki um starfsfólkið í bílaklúbbnum að fást við þetta. Þannig að ég vona bara fyrir næstu bíladaga að fólk taki sig saman í andlitinu og sýni sóma sinn í að fara hóflega í áfengið, best væri notturlega bara sleppa því sérstaklega á meðan spyrnunu stendur, en það gerist notturlega aldrei en það hlýtur að vera einhver millivegur.

Þetta eru bara mínir túkallar...

Með von um skemmtielga og vel heppnaða bíladaga.


Óli hvaða æsingur er í þér. Ég og Gunni erum bara að tala um helgina ekki götuspyrnuna sem slíka.  :wink: Ég hef nú verið starfsmaður á götuspyrnunni og ég verð að segja að miðað við fjöldann sem kemur þangað og sumir undir áhrifum áfengis hafa þessi gestir verið til mikillar fyrirmyndar.
Arnar Kristjánsson.

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Götumíla Ak.
« Reply #11 on: January 19, 2008, 12:32:05 »
Ég er alveg pollrólegur Arnar minn, enda var ég aðalega að tala um spyrnuna, er bara svo oft búinn að vera vitni að þessu, bæði sem keppandi og áhorfandi. og þú segir að sumir þarna sem eru undir áhrifum séu til fyrirmyndar, miðað við fjöldan sem kemur þarna eru alltof margir þarna dauðadrukknir og sjálfum sér og öðrum til skammar, og auðvitað bílaklúbbnum líka. ég er bara vinsamlega að segja hvað mér finnst og eins og flest bílaáhugafólk veit er þetta stærsti viðburður yfir árið í sambandi við bíla og mörgum þarna á öllum aldri langar að koma og horfa á bílana og njóta þess. En eins og ég segi vona ég að þetta fari allt saman vel fram og allir geti skemmt sér og haft ánægju af þessum frábæra viðburði.
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Götumíla Ak.
« Reply #12 on: January 19, 2008, 12:47:06 »
ég fór í 1sta sinn á Bíladaga síðasta sumar, það var mjög gaman að sjá stemninguna í bænum, að sjálfsögðu fylgir þessu eitthvað fyllerí og vesen, en það er bara eðlilegt miðað við aldurshópinn sem er þarna.

Eina sem ég var verulega skúffaður með var aðstaða áhorfenda á götumíluna, þarna greiddi maður sig inn á eitthvað geymslusvæði, sem lá talsvert lægra en gatan sem spyrnan var haldin á, m.ö.o. maður sá ekkert, við fórum þarnæst bara upp á götu og þar sá maður loks eitthvað, þ.e. á þeim stað sem ekkert þurfti að greiða..

Ég er soldið hissa að ekki skuli vera valin betri staður fyrir þetta, þá fyrir áhorfendur, eða gert eitthvað til að gera fólki kleyft að sjá eitthvað, við vorum þarna stór hópur sem enduðum á því að fara bara í bæinn, nenntum ekki að standa þarna og sjá ekki neitt.  
Þetta varð til þess að enginn okkar sem vorum í þessum hóp höfum áhuga á að fara á þetta aftur nema það verði gerðar einhverjar breytingar..
við munum mæta aftur á bíladaga, en sleppum sennilega því að reyna að sjá eitthvað á þessari spyrnu..

þetta eru bara vinsamlegar ábendingar.,.,
Atli Már Jóhannsson

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Götumíla Ak.
« Reply #13 on: January 19, 2008, 12:54:19 »
Þetta er fínn pistill hjá þér Óli; sammála þér.

Og.... til hamingju með nýju reiðina.

Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Götumíla Ak.
« Reply #14 on: January 19, 2008, 13:23:23 »
Quote from: "Gulag"
ég fór í 1sta sinn á Bíladaga síðasta sumar, það var mjög gaman að sjá stemninguna í bænum, að sjálfsögðu fylgir þessu eitthvað fyllerí og vesen, en það er bara eðlilegt miðað við aldurshópinn sem er þarna.

Eina sem ég var verulega skúffaður með var aðstaða áhorfenda á götumíluna, þarna greiddi maður sig inn á eitthvað geymslusvæði, sem lá talsvert lægra en gatan sem spyrnan var haldin á, m.ö.o. maður sá ekkert, við fórum þarnæst bara upp á götu og þar sá maður loks eitthvað, þ.e. á þeim stað sem ekkert þurfti að greiða..
Ég er soldið hissa að ekki skuli vera valin betri staður fyrir þetta, þá fyrir áhorfendur, eða gert eitthvað til að gera fólki kleyft að sjá eitthvað, við vorum þarna stór hópur sem enduðum á því að fara bara í bæinn, nenntum ekki að standa þarna og sjá ekki neitt.  
Þetta varð til þess að enginn okkar sem vorum í þessum hóp höfum áhuga á að fara á þetta aftur nema það verði gerðar einhverjar breytingar..
við munum mæta aftur á bíladaga, en sleppum sennilega því að reyna að sjá eitthvað á þessari spyrnu..

þetta eru bara vinsamlegar ábendingar.,.,

sammála, fór þarna í fyrra til að horfa á götuspyrnuna en maður horði bara á rassgatið á næsta manni nema maður væri 2,20 að hæð,
er ekki að reyna að koma slæmu orði á klúbbinn eða neitt þannig, burnoutið og sýninginn var vel heppnað og skemmtilegt 8)
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Götumíla Ak.
« Reply #15 on: January 20, 2008, 00:56:06 »
Blessaðir hugsið fyrst og opnið svo pizzu-rifuna.

Haldið þið að þessi gata hafi verið valin í einhverju  " götu-lotteríi "
Þetta er eina gatan sem hægt er að nota í þetta dæmi.
Þetta hefur gengið fínt þangað til að crowdið,  (bæði fjöldi og hegðun ) hefur farið úr böndunum, sem og keppendur og aðstandendur þeirra sem vita ekki fótum sínum fjörráð í rugli og æsingi.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Götumíla Ak.
« Reply #16 on: January 20, 2008, 18:54:01 »
er þá ekki mál fyrir aðstandendur keppninar að gera eitthvað í málinu?

eða á mðaur bara að halda pizzu-rifunni lokaðri og mæta bara ekkert aftur á þessa bíladaga?
Atli Már Jóhannsson

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Götumíla Ak.
« Reply #17 on: January 20, 2008, 19:46:45 »
Hef aldrei farið og séð áhorfendaaðstöðuna en það er hægt að gera sæmilega áhorfendapalla út Pallettum(euro),(stöfluðum í pýramída)
oft gert á fótboltaleikjum og öðru slíku og virkar vel

Þeir sem eru fullir annaðhvort fara ekki upp eða rúlla bara niður ef þeir komast :lol:
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Götumíla Ak.
« Reply #18 on: January 20, 2008, 20:00:25 »
Quote from: "BadBoy Racing"
Þeir sem eru fullir annaðhvort fara ekki upp eða rúlla bara niður ef þeir komast :lol:


 :smt043
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Götumíla Ak.
« Reply #19 on: January 20, 2008, 21:46:37 »
það voru einhverjar pallettur þarna útí horni, og áhorfendur áttu að stafla þessu sjálfir..  :roll:

glætan að maður nenni í fullu leðri að fara í að stafla einhverjum pallettum..
Atli Már Jóhannsson