Author Topic: AÐALFUNDUR 16. FEBRÚAR  (Read 8172 times)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
AÐALFUNDUR 16. FEBRÚAR
« on: January 17, 2008, 17:41:49 »
VILL MINNA Á AÐ AÐALFUNDUR KVARTMÍLUKLÚBBSINS VERÐUR HALDINN Í ÁLFAFELLINU 16. FEBRÚAR KLUKKAN 15:00

ÞÁ VIL ÉG MINNA FÉLAGSMENN Á AÐ GREIÐA FÉLAGSGJÖLDIN FYRIR AÐALFUND.

Reikningsnúmerið er:
#1111-26-111199
Kennitala:
# 660990-1199
Félagsgjaldið er 7000kr.


Skýring greiðslu, nafn viðkomandi klúbbmeðlims.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
AÐALFUNDUR 16. FEBRÚAR
« Reply #1 on: February 08, 2008, 08:28:33 »
Bara minna á aðalfundinn.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
AÐALFUNDUR 16. FEBRÚAR
« Reply #2 on: February 10, 2008, 23:45:21 »
Dagskrá aðalfundar 16. Febrúar 2008

1. Skýrsla stjórnar
2. Tilnefningar í nýja stjórn
3. Kosning stjórnar
4. Uppbygging aksturssvæðis og samstarf við AÍH
5. Önnur mál

----

Reikningar félagsins liggja frammi.
Fundarstjóri verður Gunnar Svavarsson
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
AÐALFUNDUR 16. FEBRÚAR
« Reply #3 on: February 16, 2008, 14:33:06 »
AÐALFUNDUR EFTIR HÁLFTÍMA!  8)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
AÐALFUNDUR 16. FEBRÚAR
« Reply #4 on: February 17, 2008, 21:07:06 »
Hvernig lýtur nýbökuð stjórn út (þarf ekki mynd - nöfn duga 8) ) og hvað var það helsta sem skeði þarna?

Bestu kveðjur!
Björgvin

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
AÐALFUNDUR 16. FEBRÚAR
« Reply #5 on: February 17, 2008, 22:06:06 »
Reglubreytingartillögur Friðriks um reglunefndina góðu var samþykkt
Nýjir í stjórn voru Axel Thorarensen mótorhjólamaður og Auðunn bakari nokkur :)

Mótorhjólatillögurnar sem Steini smellti inn á spjallið voru samþykktar..

Engar tillögur bárust frá reglunefnd bílamála

Okkur var lofaður vegur, rafmagn, vatn og sími fyrir 1. Júní..  Úr Vallahverfinu..  En þó ekki alveg lofað að það verði búið að malbika hann 1. Júní EN það er jú að rísa malbikunarstöð svona 100 metra frá kvartmílubrautinni svo það er ekki langt að sækja malbikið  :lol:

Ein athugasemd barst vegna deiliskipulags og var sú athugasemd frá vinum okkar í Hraunavinafélaginu.  Ekki fengum við að vita það á staðnum hvað var í þeirri athugasemd en það er ljóst að hún tefur málin.  Ef þessi athugasemd hefði ekki borist myndi bæjarstjórn klára samþykkt skipulags næsta þriðjudag en nú þarf eitthvað að funda um þessa athugasemd.. jibbí..  En ég hef fulla trú á að við munum ekki tapa meira landi.

Rætt var um hin ýmsu mál og þar á meðal var hvernig samstarf við AÍH skuli vera.  Hugmyndir voru t.d. hvort þeir gangi inn í KK sem deildir, hvort það verði stofnað rekstrarfélag um svæðið o.s.frv..  Þar sem við fáum ekki að eiga svæðið einir eins og við héldum fyrst.  Við eigum þetta svæði "með" AÍH.   Bærinn og fleiri vilja tala við einn aðila svo eitthvað samstarf þarf að detta í gang og menn tóku semsagt vel í þetta tvennt, annað hvort að athuga hvort þeir vilji ganga í KK með sínar deildir eða þá rekstrarfélag um svæðið í heild sinni.

Einnig barst ein tillaga..

"Tillaga um að KK gangi EKKI í LÍA!"

Hún var samþykkt með 100% atkvæðum..

Okkur eru að berast tilboð á fullu í steypuguardrail út braut, nýtt malbik, breikkun brautar og allt það.  Þau tilboð verða skoðuð á næstu vikum.

Öll moldin sem er komin á svæðið verður jöfnuð út á næstu vikum einnig og tímaskiltum dúndrað niður á svæðið..

Nú er bara að bíða eftir undirskrift bæjarstjórnar um deiliskipulagið og vona það besta.  Svo við getum nú farið að byrja á þessu öllu saman.

Nýji vegurinn er skiptur..  Hann kemur rétt inn á svæðið og skiptist þar í tvennt...  Einn vegur til okkar og annar til skotfélags og þá ættu rifrildin milli þessarra tveggja félaga að vera úr sögunni og þeir hætta þá vonandi að bora í sundur lásana okkar  :lol:

Jæja, vonandi er ég ekki að gleyma neinu..

Takk fyrir mig
Valbjörn
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
AÐALFUNDUR 16. FEBRÚAR
« Reply #6 on: February 17, 2008, 22:39:07 »
Quote from: "ValliFudd"
Reglubreytingartillögur Friðriks um reglunefndina góðu var samþykkt
Nýjir í stjórn voru Axel Thorarensen mótorhjólamaður og Auðunn bakari nokkur :)

Mótorhjólatillögurnar sem Steini smellti inn á spjallið voru samþykktar..

Engar tillögur bárust frá reglunefnd bílamála

Okkur var lofaður vegur, rafmagn, vatn og sími fyrir 1. Júní..  Úr Vallahverfinu..  En þó ekki alveg lofað að það verði búið að malbika hann 1. Júní EN það er jú að rísa malbikunarstöð svona 100 metra frá kvartmílubrautinni svo það er ekki langt að sækja malbikið  :lol:

Ein athugasemd barst vegna deiliskipulags og var sú athugasemd frá vinum okkar í Hraunavinafélaginu.  Ekki fengum við að vita það á staðnum hvað var í þeirri athugasemd en það er ljóst að hún tefur málin.  Ef þessi athugasemd hefði ekki borist myndi bæjarstjórn klára samþykkt skipulags næsta þriðjudag en nú þarf eitthvað að funda um þessa athugasemd.. jibbí..  En ég hef fulla trú á að við munum ekki tapa meira landi.

Rætt var um hin ýmsu mál og þar á meðal var hvernig samstarf við AÍH skuli vera.  Hugmyndir voru t.d. hvort þeir gangi inn í KK sem deildir, hvort það verði stofnað rekstrarfélag um svæðið o.s.frv..  Þar sem við fáum ekki að eiga svæðið einir eins og við héldum fyrst.  Við eigum þetta svæði "með" AÍH.   Bærinn og fleiri vilja tala við einn aðila svo eitthvað samstarf þarf að detta í gang og menn tóku semsagt vel í þetta tvennt, annað hvort að athuga hvort þeir vilji ganga í KK með sínar deildir eða þá rekstrarfélag um svæðið í heild sinni.

Einnig barst ein tillaga..

"Tillaga um að KK gangi EKKI í LÍA!"

Hún var samþykkt með 100% atkvæðum..

Okkur eru að berast tilboð á fullu í steypuguardrail út braut, nýtt malbik, breikkun brautar og allt það.  Þau tilboð verða skoðuð á næstu vikum.

Öll moldin sem er komin á svæðið verður jöfnuð út á næstu vikum einnig og tímaskiltum dúndrað niður á svæðið..

Nú er bara að bíða eftir undirskrift bæjarstjórnar um deiliskipulagið og vona það besta.  Svo við getum nú farið að byrja á þessu öllu saman.

Nýji vegurinn er skiptur..  Hann kemur rétt inn á svæðið og skiptist þar í tvennt...  Einn vegur til okkar og annar til skotfélags og þá ættu rifrildin milli þessarra tveggja félaga að vera úr sögunni og þeir hætta þá vonandi að bora í sundur lásana okkar  :lol:

Jæja, vonandi er ég ekki að gleyma neinu..

Takk fyrir mig
Valbjörn
Af hverju er rætt um að AÍH gangi inn sem deildir í KK,Er ekki nær að KK gangi sem kvartmíludeild í Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar,einhvern veginn finnst mér það hjóma rökréttara.

Hilmar B Þráinsson
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
AÐALFUNDUR 16. FEBRÚAR
« Reply #7 on: February 17, 2008, 22:50:24 »
Takk fyrir MJÖÖÖG gott svar Valli, gott að sjá að það er allt að ske 8)

Það eru án efa skemmtilegir tímar framundan!!

Bílaklúbbur Akureyrar er með aðalfund þann 1 mars. nk.

Þætti mjög gott ef nýbakaðar stjórnir myndu hittast sem fyrst eftir það og stilla saman strengi og gera gott sport betra!!

kv
Björgvin

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
AÐALFUNDUR 16. FEBRÚAR
« Reply #8 on: February 17, 2008, 22:51:19 »
Hilmar ef þú hefðir verið á aðalfundinum þá vissirðu meira.
Þetta er sú tillaga sem stjórn KK var falið að bera fram við AÍH af öllum mættum félagsmönnum.

Afhverju endilega KK ganga í AÍH. KK er stærri og eldri.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
AÐALFUNDUR 16. FEBRÚAR
« Reply #9 on: February 17, 2008, 22:58:24 »
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Hilmar ef þú hefðir verið á aðalfundinum þá vissirðu meira.
Þetta er sú tillaga sem stjórn KK var falið að bera fram við AÍH af öllum mættum félagsmönnum.

Afhverju endilega KK ganga í AÍH. KK er stærri og eldri.
Ok skil þig en mér finnst það skjóta skökku við að ef það á bara að vera eitt akstursíþróttafélag í Hafnarfirði að það ætti að heita Kvartmíluklúbburinn en vera með allt mótorsport innanborðs.....Það er Akstursíþrottafélag Hafnarfjarðar sem er jafn hluthafi í þessu svæði og er nú þegar með mismunandi deildir innanborðs svo sem road race,rallýcross,motocross og gokart og hefði ég haldið að það væri einfaldara á alla vegu að KK yrði bara enn ein deildin þar.....en þetta er nú bara mín skoðun.
Ég ætla nú einnig að leyfa mér að efast aðeins um að KK sé endilega stærri en AÍH þegar allar deildir AÍH eru teknar saman eða hvað?
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
AÐALFUNDUR 16. FEBRÚAR
« Reply #10 on: February 17, 2008, 23:06:51 »
Það voru 523 félagsmenn sem greiddu félagsgjöldin í fyrra og það eru um 1000 manns á félagaskrá.

Ég efa að allar undirdeildir í AÍH nái þessari tölu.

En það er ekki búið að staðfesta neitt heldur eru félagsmenn búnir að segja hvað þeir vilja að stjórnin beri upp á fundi milli AÍH og KK.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
AÐALFUNDUR 16. FEBRÚAR
« Reply #11 on: February 17, 2008, 23:08:44 »
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Það voru 523 félagsmenn sem greiddu félagsgjöldin í fyrra og það eru um 1000 manns á félagaskrá.

Ég efa að allar undirdeildir í AÍH nái þessari tölu.

En það er ekki búið að staðfesta neitt heldur eru félagsmenn búnir að segja hvað þeir vilja að stjórnin beri upp á fundi milli AÍH og KK.

Skil þig,hvað voru margir keppendur í fyrra?
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
AÐALFUNDUR 16. FEBRÚAR
« Reply #12 on: February 17, 2008, 23:13:25 »
Quote from: "HK RACING2"
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Það voru 523 félagsmenn sem greiddu félagsgjöldin í fyrra og það eru um 1000 manns á félagaskrá.

Ég efa að allar undirdeildir í AÍH nái þessari tölu.

En það er ekki búið að staðfesta neitt heldur eru félagsmenn búnir að segja hvað þeir vilja að stjórnin beri upp á fundi milli AÍH og KK.

Skil þig,hvað voru margir keppendur í fyrra?

Þú veist mjög vel eins og ég að árið í fyrra er ekki alveg marktækt vegna leyfismála. Ég skal tala betur um þetta við þig á næsta félagsfundi.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
AÐALFUNDUR 16. FEBRÚAR
« Reply #13 on: February 17, 2008, 23:18:02 »
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Quote from: "HK RACING2"
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Það voru 523 félagsmenn sem greiddu félagsgjöldin í fyrra og það eru um 1000 manns á félagaskrá.

Ég efa að allar undirdeildir í AÍH nái þessari tölu.

En það er ekki búið að staðfesta neitt heldur eru félagsmenn búnir að segja hvað þeir vilja að stjórnin beri upp á fundi milli AÍH og KK.

Skil þig,hvað voru margir keppendur í fyrra?

Þú veist mjög vel eins og ég að árið í fyrra er ekki alveg marktækt vegna leyfismála. Ég skal tala betur um þetta við þig á næsta félagsfundi.
ég mæti ekki á félagsfundi í klúbb sem ég er ekki enn skráður meðlimur í,ég er einfaldlega að reyna að kynna mér hlutina til að geta sett mig inn í þetta mál,af hverju þarf alltaf að fara í einhverja vörn þegar málefni KK eru rædd?????
Getum alveg eins rætt þetta í PM ef ef þetta er eitthvað viðkvæmt :roll:
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
AÐALFUNDUR 16. FEBRÚAR
« Reply #14 on: February 18, 2008, 10:29:41 »
Til að svara spurningu þinni Hilmar, þá var það nokkuð ljóst á þessum fundi að það var tvennt í boði að hálfu meðlima KK.  Það var annað hvort að AÍH gangi í Kvartmíluklúbbinn eða einhverskonar rekstrarfélag um uppbyggingu á svæðinu.  Þetta er ekki bara hugmynd stjórnar.  Heldur er þetta skoðun félagsmanna..  

Svo nú þurfa þessu tvö félög að funda um framhaldið.  Sem ég býst við að verði gert við fyrsta tækifæri því við viljum jú helst geta byrjað sem fyrst á framkvæmdum  8)

Þó félagið heiti "Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar" þýðir ekkert að það þurfi að vera móðurfélagið, eingöngu vegna nafnsins  :wink:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
AÐALFUNDUR 16. FEBRÚAR
« Reply #15 on: February 18, 2008, 11:16:00 »
Quote from: "ValliFudd"
Til að svara spurningu þinni Hilmar, þá var það nokkuð ljóst á þessum fundi að það var tvennt í boði að hálfu meðlima KK.  Það var annað hvort að AÍH gangi í Kvartmíluklúbbinn eða einhverskonar rekstrarfélag um uppbyggingu á svæðinu.  Þetta er ekki bara hugmynd stjórnar.  Heldur er þetta skoðun félagsmanna..  

Svo nú þurfa þessu tvö félög að funda um framhaldið.  Sem ég býst við að verði gert við fyrsta tækifæri því við viljum jú helst geta byrjað sem fyrst á framkvæmdum  8)

Þó félagið heiti "Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar" þýðir ekkert að það þurfi að vera móðurfélagið, eingöngu vegna nafnsins  :wink:
Nei nei en mér finnst nú hálf kindarlegt að móður félag akstursíþrótta í Hafnarfirði heiti kvartmíluklúbburuinn...en þetta er nú væntanlega eitthvað sem þarf að ræða.
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
AÐALFUNDUR 16. FEBRÚAR
« Reply #16 on: February 18, 2008, 14:42:47 »
Quote from: "Björgvin Ólafsson"
Takk fyrir MJÖÖÖG gott svar Valli, gott að sjá að það er allt að ske 8)

Það eru án efa skemmtilegir tímar framundan!!

Bílaklúbbur Akureyrar er með aðalfund þann 1 mars. nk.

Þætti mjög gott ef nýbakaðar stjórnir myndu hittast sem fyrst eftir það og stilla saman strengi og gera gott sport betra!!

kv
Björgvin

Mér líst mjög vel á þessa hugmynd. Verðum í betra sambandi eftir aðalfund hjá ykkur.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Aron Reynisson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
AÐALFUNDUR 16. FEBRÚAR
« Reply #17 on: February 19, 2008, 14:08:35 »
Quote from: "ValliFudd"
Til að svara spurningu þinni Hilmar, þá var það nokkuð ljóst á þessum fundi að það var tvennt í boði að hálfu meðlima KK.  Það var annað hvort að AÍH gangi í Kvartmíluklúbbinn eða einhverskonar rekstrarfélag um uppbyggingu á svæðinu.  Þetta er ekki bara hugmynd stjórnar.  Heldur er þetta skoðun félagsmanna..  

Svo nú þurfa þessu tvö félög að funda um framhaldið.  Sem ég býst við að verði gert við fyrsta tækifæri því við viljum jú helst geta byrjað sem fyrst á framkvæmdum  8)

Þó félagið heiti "Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar" þýðir ekkert að það þurfi að vera móðurfélagið, eingöngu vegna nafnsins  :wink:


Ég veit ekki til þess að það sé neitt vandamál af hálfu AÍH félaga að þetta sé orðað með þessum hætti.  Við göngum með glöðu geði inn í Kvartmíluklúbbinn.  :D

Nú þarf stjórn KK bara að senda okkur í stjórn AÍH formlegt erindi um að hefja viðræður svo að við getum lagt þetta fyrir Aðalfund okkar í mars.

Því fyrr sem við komum okkur í eitt deildaskipt félag því betra.  Ég held að enginn efist um það.  Samlegðaráhrifin eru klárlega til staðar og svona félög eru ekkert annað en fólkið sem starfar í þeim á hverjum tíma.  Eftir því sem báturinn verður stærri og fleiri á árunum þeim mun öflugra verður félagsstarfið.  Við höfum alla burði til þess að verða "laaaaang stærsta" akstursíþróttafélag landsins með flottustu aðstöðuna.

Samstarf þessara félaga fram að þessu hefur verið með ágætum og engin ástæða til þess að láta neinn skugga falla á það.

Sameinaðir stöndum við og allt það.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
AÐALFUNDUR 16. FEBRÚAR
« Reply #18 on: February 19, 2008, 14:26:43 »
Vel skrifað hjá þér Aron.
Gaman að fá svona jákvætt innlegg til tilbreytinga.
Formaðurinn fer í það von bráðar að kalla saman fund.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
AÐALFUNDUR 16. FEBRÚAR
« Reply #19 on: February 19, 2008, 17:08:45 »
Quote from: "Aron Reynisson"
Quote from: "ValliFudd"
Til að svara spurningu þinni Hilmar, þá var það nokkuð ljóst á þessum fundi að það var tvennt í boði að hálfu meðlima KK.  Það var annað hvort að AÍH gangi í Kvartmíluklúbbinn eða einhverskonar rekstrarfélag um uppbyggingu á svæðinu.  Þetta er ekki bara hugmynd stjórnar.  Heldur er þetta skoðun félagsmanna..  

Svo nú þurfa þessu tvö félög að funda um framhaldið.  Sem ég býst við að verði gert við fyrsta tækifæri því við viljum jú helst geta byrjað sem fyrst á framkvæmdum  8)

Þó félagið heiti "Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar" þýðir ekkert að það þurfi að vera móðurfélagið, eingöngu vegna nafnsins  :wink:


Ég veit ekki til þess að það sé neitt vandamál af hálfu AÍH félaga að þetta sé orðað með þessum hætti.  Við göngum með glöðu geði inn í Kvartmíluklúbbinn.  :D

Nú þarf stjórn KK bara að senda okkur í stjórn AÍH formlegt erindi um að hefja viðræður svo að við getum lagt þetta fyrir Aðalfund okkar í mars.

Því fyrr sem við komum okkur í eitt deildaskipt félag því betra.  Ég held að enginn efist um það.  Samlegðaráhrifin eru klárlega til staðar og svona félög eru ekkert annað en fólkið sem starfar í þeim á hverjum tíma.  Eftir því sem báturinn verður stærri og fleiri á árunum þeim mun öflugra verður félagsstarfið.  Við höfum alla burði til þess að verða "laaaaang stærsta" akstursíþróttafélag landsins með flottustu aðstöðuna.

Samstarf þessara félaga fram að þessu hefur verið með ágætum og engin ástæða til þess að láta neinn skugga falla á það.

Sameinaðir stöndum við og allt það.
Er það ekki bara eitthvað sem við kjósum um eða?
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...