Þetta gæti verið bíllinn sem Bragi Karlsson á Höfn jarðaði fyrir 25árum.
Þann bíl var víst búið að trebba yfir blæju bogana, hann var orðinn mjög illa farinn og var afskráður 14-12-1983.
Hann átti fastanúmmerið DT-970, en það er búið að úthluta því aftur, þannig að því miður get ég ekki skoðað ferilinn á honum.
__________________________________________________
Breytt.
Þetta er ekki þessi bíll.
En sá ég er að tala um hér fyrir ofan, þá var sett ál á blæjugrindina, og síðan strengt yfir með vinyl, hann var 6cyl og bsk,