Jæja Anton, eða einhver annar.
Í kring um 1976-7 keypti frændi minn í Garðinn, svartan 68 Mustang með 289, af Helga Jóhannessyni búsettum á Akureyri. Þessi bíll var með gráum röndum og hliðarpústi. Eins og að mig mynni að þetta hafi verið eitthvað sem heitir 2+2 Mustang, getur það verið? (ekki fróður um svona fyrirbæri
)
Held endilega að ég hafi séð mynd af honum á einhverjum þræði hér, eða tengli. Finn ekki myndina núna, en á einhver mynd af þessum fallega bíl.
Kv. Gunnar B.