Author Topic: Nova 1977  (Read 3409 times)

Offline -Eysi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Nova 1977
« on: January 16, 2008, 08:31:07 »
hvað eru margar í gangi með þessu boddýi..  ég á eina 1977 en man ekki númerið á henni og á enga myndavél. En eru til margir hérna í gangi ?
Eyþór Hólm Sigurðsson

Nova 1978 - seldur-
Chevrolet S-10 98´
Monte carlo 79´ -seldur-
Monte carlo 80´ á beit
Dodge RamCharger

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Nova 1977
« Reply #1 on: January 16, 2008, 11:12:47 »
því myður fer þessum bílum ört fækkandi!!!,en ekki hef ég humynd um hversu margir svona bílar í>(allskonar ástandi) eru eftir hér á klakanum,en er ekki hægt að sjá eithvað um það í bifreiðaskrá???.kv-TRW

Offline Kati 67

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Nova 1977
« Reply #2 on: January 16, 2008, 21:52:53 »
Sæll Eysi. Ég á eina 77 sem er reyndar Concours með númerið M 1279 svartur það hafa verið myndir af henni hér á spjallinu síðan er ein á Akureyri með mynd á hurðinni ég veit ekki um fleiri sem eru á götunni en það eru þónokkrar til bæði í geymslu og uppgerð. Í hvernig ástandi er þinn og er hann í uppgerð?  Kveðja Sveinn

Offline -Eysi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Nova 1977
« Reply #3 on: January 17, 2008, 09:36:15 »
þakka þér fyrir upplýsingarnar Sveinn en já hún er svona í semí uppgerð maður hefur bara svo lítin tíma og peninga út af skóla en mín er einmitt Concours líka með rafmagni í rúðum og svona einhver þægindi. maður þarf bara að redda sér myndavél og henda nokkrum hérna inn.
Eyþór Hólm Sigurðsson

Nova 1978 - seldur-
Chevrolet S-10 98´
Monte carlo 79´ -seldur-
Monte carlo 80´ á beit
Dodge RamCharger

Offline Comet GT

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
Sævar Páll Stefánsson.

ef það er fast; notaðu sleggju.
ef það brotnar; þá þurfti hvort sem er að skipta um það...