Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

74-76 Firebird/Trans Am

<< < (3/5) > >>

ÓE:
Allavega var þessi umrædda Formula sem myndirnar eru af, með 350 og 350 merkjum á brettum. Kom orginal í þessum blá lit úr nefndinni 81-82. Seinna dökkblár/grár og búið að setja 400 mótor eða öllu heldur 389 útborað og kallað 400 og eitthvað uppsóp af gólfinu á verkstæði sem sérhæfði sig í slíkum málum á þeim árum :? ...verst hvað það dugði stutt  :( þ.e.a.s mótorinn. Held að það hafi bara verið til 2 x 75 Formulur hin rauð á Þ númeri sennilega á Húsavík. En þessir vagnar fóru margir því miður á sama veginn..sukk.. bull og vankunnátta!! En ágætis minningar :lol:

Kiddi:

--- Quote from: "ÓE" ---Held að það hafi bara verið til 2 x 75 Formulur
--- End quote ---


Er þetta önnur þeirra?? Myndasmiðurinn er Sigurjón Andersen Pontiac áhugamaður  :D

Guðmundur Björnsson:
Þekki þessa rauð formulu vel, kaupi hana 84ca þá svarta(var máluð svört eftir rauða litinn hvað annað :roll: )350,sjáfsk. allveg stráheill á þessum árum.Skil ekki ennþá afhverju ég var að seljan :cry:
Hann kom 78, orginal litur er hvítur með strípu á hliðinn allur rauður að innan.

Þórður Ó Traustason:
Moli,bíllinn á fjórðu myndinni er það sá sem var með númerið G-7155.

íbbiM:
er það ekki frikka bíll?

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version