Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
74-76 Firebird/Trans Am
Moli:
Er of hef alltaf verið mikið skotinn í þessum bílum, ætla að kanna með nokkra, og hvort einhver veit eitthvað frekar.
Eflaust kemur sami bíllinn fyrir oftar en einu sinni.
Guðmundur Björnsson:
Flottur Moli!!!!!!
Þessi bláa 400Formula á myndini kom í skransöluna hjá Freða
ca 85 og var seld til Westmannaeyja.
Ég held að hún hafi endað lífið í Rally-crossi kringum 98 er
það ekki?
johann sæmundsson:
Gæti verið Ingimar Baldvins, hann keppti á svona bíl í Rallý ofl.
Hann keppti í Rallýspretti 91, þá var Tóti Sverris coari.
En FORDINN vann, þó hann væri fjagra strokka.
kv jói.
Guðmundur Björnsson:
Þetta passar Jói hann lenti hjá Ingimar.
Ztebbsterinn:
Þarna glittir í þann fjólubláa við hliðina á LeMans sem gamall skólafélagi minn átti, Gummi:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version