Author Topic: 1965 Shelby  (Read 2198 times)

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
1965 Shelby
« on: January 12, 2008, 19:15:06 »
Einn góður á Barret Jackson

http://www.barrett-jackson.com/application/search/carlist_Details.aspx?&In_LotNumber=1293

Ég hélt nú að ´65 Shelbyarnir hefðu verið með glugga en ekki ristar fyrir aftan hurðarnar??
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
1965 Shelby
« Reply #1 on: January 12, 2008, 19:50:46 »
Sælir félagar. :)

Sæll Leon.

Árið 1965 voru flestir Shelby blílarnir R model og aðeins gerðir fyrir keppni, en til að standast framleiðslu mörk um fjöldaframleiðslu sem sett voru af FIA og þeirra umboðsmanni SCCA í USA varð Shelby að framleiða 100 bíla.
Mjög lítill hluti af þessum bílum var "venjulegur" Shelby til að teljast fjöldaframleiddur (100 eintök).
Hliðarglugginn í stað ristar kom ekki fyrr en 1966.
1965 R Shelby-inn var ekki með ristar heldur var lokað fyrir gatið þar sem ristarnar áttu að vera, og afturrúðan höfð úr Lexan og lækkuð til að loftræsta bílinn.
Allir þeir keppnisbílar sem voru málaðir eins og Shelby árin 1965 og 1966 en eru með ristarnar í toppnum (hliðunum), eru í raun og veru Mustang sem var í miklum meirihluta keppnisbíla frá Ford á þessum árum.

Það er sagt að það hafi verið 10 á móti 1 hlutfallið, Mustang á móti Shelby í keppnum árin 1965 og 1966. :shock:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.