Author Topic: Á leið aftur í sveitina  (Read 40279 times)

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: Á leið aftur í sveitina
« Reply #100 on: August 03, 2008, 20:43:32 »
Alltaf flottastur þessi ......
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Á leið aftur í sveitina
« Reply #101 on: August 05, 2008, 09:33:12 »
Very næs! til hamingju með vagninn, hann er bara glæsilegur  =D>

En hvað klikkaði á laugardaginn, var heimasmíðaði torinn minn bara með leiðindi?  :D
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Re: Á leið aftur í sveitina
« Reply #102 on: August 05, 2008, 12:16:20 »
Sæll Stebbi, takk fyrir það, sjálfsagt nákvæmlega ekkert að þessum tor, kannski bara smá fljótfærni og skortur á meiri kunnáttu á Holley hjá mér, Málið var að þegar ég fékk bílinn þá hafði blöndungurinn verið hertur svo mikið niður að það var búið að brjóta eitt eyrað á botnplötunni á honum, þannig að ég skipti um hana, virtist vera nákvæmlega eins, minnir meirað segja að það hafi verið sömu númer á þeim. Þetta lýsir sér þannig að hann kokar allt niðri þegar maður botnar hann, eins og honum vanti bensín, svo þegar hann er kominn á svona 3000rpm þá fer hann að virka, Búinn að tékka viðbraðgsdælurnar, þær eru í lagi, Það er notturlega komið annað millihedd á hann, Edelbrock viktor jr singleplane millihedd, er líka með þykkan spacer. Spurning hvort það sé eitthvað að stríða honum. kannski vacum problem. búin að tékka kveikjuna hún er í lagi. Þannig að allar hugmyndir um hvað væri að eru vel þegnar
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Á leið aftur í sveitina
« Reply #103 on: August 05, 2008, 14:56:10 »
Óli

Kannski er þetta málið:

Þegar þú horfir ofan í tórinn sérðu tvö stykki annað í miðjum fremri hólfunum framanverðum og hitt í miðjum aftari hólfunum, aftanverðum (líklega fest með stjörnuskrúfum).  Þegar viðbragðsdælan tekur við sér þá koma tvær bunur úr hvoru stykki í hvert hólf tórsins.  Ástæðan fyrir hikinu hjá þér kann að vera að ranarnir (stútarnir) á þessum stykkjum eru það litlir að vélin sveltur þegar þú botnar gjöfina.  Það eru númer á þessum stykkjum sem vísa til sverleika rananna.  Tékkaðu á þessum númerum.  Í þínum sporum mundi ég byrja með #38- #40 og færa mig svo tvær stærðir upp eða niður þar til hikið er úr sögunni. 

Góðar stundir

Ragnar

66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Re: Á leið aftur í sveitina
« Reply #105 on: August 27, 2008, 14:14:28 »
HVAA!!!Komin þessi fína braut fyrir norðan  :spol:
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Á leið aftur í sveitina
« Reply #106 on: August 27, 2008, 14:25:10 »
Flottur, Óli er með einkabraut í hlaðinu sjá sér!!

kv
Björgvin

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Á leið aftur í sveitina
« Reply #107 on: August 28, 2008, 23:47:49 »
djöfull er hann orðin flottur hjá þér, hlakka til að sjá hann á brautini  =D>
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Á leið aftur í sveitina
« Reply #108 on: November 27, 2008, 12:18:44 »
Bíll dagsins á heimasíðu BA

http://ba.is/is/gallery/bilar_felagsmanna/oli_ingi_thorgrimsson/

kv
Björgvin

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Re: Á leið aftur í sveitina
« Reply #109 on: November 27, 2008, 12:59:20 »

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
Re: Á leið aftur í sveitina
« Reply #110 on: November 27, 2008, 16:00:29 »
Bara geggjaður :D
Tanja íris Vestmann

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Á leið aftur í sveitina
« Reply #111 on: November 27, 2008, 16:31:15 »

Og hvar eru búkkarnir ?

http://ba.is/is/gallery/bilar_felagsmanna/omar_fridriksson/2.jpg/

Óþarflega kaldur þarna og meira segja hjól undan tjakkanum :oops:

kv
Björgvin

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: Á leið aftur í sveitina
« Reply #112 on: November 27, 2008, 21:11:05 »
En Toni er klár í að kippa upp Lettanum ef illa fer  :-"
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Á leið aftur í sveitina
« Reply #113 on: November 27, 2008, 23:37:57 »
Flottur bíllinn hjá þér óli =D> 8-)
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Re: Á leið aftur í sveitina
« Reply #114 on: May 30, 2009, 17:16:13 »
Jæja þá er svarta Novan komin á götuna eftir 9 ára hlé frá aðalgötum norðurlands. Að sjálfsögðu var ekki annað í boði en að Einar Birgisson sjálfur færi fyrsta rúntinn, enda er og verður þetta alltaf Novan hans Einars B.
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Re: Á leið aftur í sveitina
« Reply #115 on: May 30, 2009, 18:13:13 »
Manni hlýnar um hjartarætur að sjá Einar undir stýri á Novuni aftur :spol:
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: Á leið aftur í sveitina
« Reply #116 on: June 01, 2009, 01:30:44 »
Ekkert smá góður hjá Óla ! maður fékk nettann fiðring bara, og ekki verið svona glæsilegur siðan hann var nýr, djobb vell dönn.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline olafur f johannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 181
    • View Profile
Re: Á leið aftur í sveitina
« Reply #117 on: June 01, 2009, 22:23:24 »
núna vantar bara réttu númerin á hana og þá er hún klár  \:D/
þetta er allveg magnað hjá óla  =D>
Ólafur Finnur Jóhannsson

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Á leið aftur í sveitina
« Reply #118 on: June 03, 2009, 22:36:48 »
Þetta er glæsilegt... svo er bara næst að kíkja rúnt á ak á góviðrisdegi
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Á leið aftur í sveitina
« Reply #119 on: June 04, 2009, 00:20:49 »
Þetta er glæsilegt... svo er bara næst að kíkja rúnt á ak á góviðrisdegi



styð það  :smt023
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)