Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Speed-Sport Trans Am....

<< < (2/7) > >>

Guðmundur Björnsson:
Takk fyrir þetta strákar!!!!!!!!!!!!
Þetta er þá bíllinn sem Jón Eyjófs átti og er með fastanúmerið FN611.
Ég man eftir Jóni á þessum bíl spólandi um allan bæ 8),
hann var með 455 og eitthvað túnaður og var þræl-sprækur.
Hann var síðan selur til westmannaeyja eins og Hálfdán skrifar um.
Ástandið á honum veit ég ekkert um en gaman væri að frétta eitthvað.

PS þetta er W code bíll sem þýðir 455cid  8)

Moli:
Rétt er það, þetta er bíll sem Jón Blomsterberg á í dag, það er búið að gera slatta fyrir hann, en hann er á bið eins og er og er ekki fyrir nokkurn skilding til sölu.






Eigendaferill
12.11.2005    15.11.2005    16.11.2005       Króarhamar ehf    Bæjarási 3    
20.06.2003    20.06.2003    20.06.2003        Leifur Már Leifsson    Tjarnabakki 4    
25.05.1999    26.05.1999    27.05.1999        Áslaug Arthúrsdóttir    Hulduborgir 3    
03.04.1996    09.04.1996    23.04.1996        Guðjón Ingi Magnússon    Víðivellir 6    
15.09.1995    26.10.1995    26.10.1995       Sólveig Pétursdóttir    Skúmsstaðir 2    
10.03.1993    02.04.1993    05.04.1993        Kristbjörn Pétursson    Austurvegur 30    
17.08.1992    20.08.1992    21.08.1992       Kristmann Þór Gunnarsson    Vífilsgata 11    
19.06.1992    26.06.1992    16.07.1992       Birgir Ásgeirsson    Tryggvagata 4a    
22.07.1991    23.07.1991    23.07.1991       Birgir Magnús Sveinsson    Búhamar 25    
19.07.1991    19.07.1991    22.07.1991    Birgir Ásgeirsson    Tryggvagata 4a    
15.03.1991    19.03.1991    19.03.1991    Ingólfur Snorrason    Lækjarbakki 6    
12.11.1988    12.11.1988    12.11.1988    Haraldur Tryggvi Snorrason    Móatún 8    
16.10.1988    16.10.1988    16.10.1988    Júlíus Óskar Jónasson    Víðihvammur 27    
20.09.1987    20.09.1987    20.09.1987        Unnar Hlöðversson    Leirdalur 22    
31.03.1987    31.03.1987    31.03.1987       Gunnar Ingólfur Gíslason    Heiðarvegur 59    
22.05.1986    22.05.1986    22.05.1986        Eyþór Þórðarson    Brattagata 28    
22.05.1986    22.05.1986    22.05.1986    Jón Einar Eyjólfsson    Álfaskeið 1    
12.12.1985    12.12.1985    12.12.1985    Friðrik Árni Pétursson    Skúlagata 52    
15.02.1983    15.02.1983    15.02.1983    Brynjar Guðmundsson    Furugrund 81    
16.11.1981    16.11.1981    16.11.1981       Atli Vilhjálmsson    Hryggjarsel 6    
27.11.1979    27.11.1979    27.11.1979       Sigurbjörn K Haraldsson    Furulundur 9    
27.11.1979    27.11.1979    27.11.1979    Sigurður O Gunnarsson    Bretland

Númeraferill

19.03.1991    FN611    Almenn merki
19.10.1988    Y18961    Gamlar plötur
14.07.1986    V1384    Gamlar plötur
19.07.1984    R56117    Gamlar plötur
01.10.1982    T152    Gamlar plötur
27.11.1979    G11246    Gamlar plötur

Hérna er GÖMUL auglýsing um hann --> http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=12891

Guðmundur Björnsson:
Moli!!!!!
er þetta bíllinn sem er inní skeifu við hliðina á pústverkst.

Moli:

--- Quote from: "Guðmundur Björnsson" ---Moli!!!!!
er þetta bíllinn sem er inní skeifu við hliðina á pústverkst.
--- End quote ---


VAR, Jón er farinn með hann í Mosfellsbæ.

Guðmundur Björnsson:
O.K í auglýsinguni er hann með 350 chevy,ætli 455 vélin sé
inní vaskahúsi hjá benna?

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version