Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Speed-Sport Trans Am....
Guðmundur Björnsson:
Var aðeins að pæla,en man einhver eftir speed sport?
Í kringum 82 var rekinn bílabúðin speed sport(síðar bílabúð rabba)
í bílskúr uppí hlíðum sem var með sérpantanir og smá lager í ameríska bíla.Þar stóð fyrir utan 76 trans am svartur og var sagður með 455!
og eigandinn vann í shop-unni.
Veit einhver hvað var um þennan bíl???
429Cobra:
Sælir félagar. :)
Sæll Guðmundur.
"Speed Sport" varð reyndar að Bílabúð Benna, en það var eigandinn að "Speed Sport" Brynjar Guðmundsson sem að átti þennan Trans Am.
Ég heyrði einhverstaðar að hann hefði selt hann til Vestmannaeyja, sem hefur þá verið einhverstaðar í kringum 1985-7.
Myndin hér að neðan var tekin á Bílasýningu KK 1985, en ég á að eiga mynd af bílnum síðan 1983 þá líka á Bílasýningu KK en þá var hann nýmálaður svartur.
Kiddi:
--- Quote from: "429Cobra" --- en ég á að eiga mynd af bílnum síðan 1983 þá líka á Bílasýningu KK en þá var hann nýmálaður svartur.
--- End quote ---
Er það ekki bara þessi :)
Moli:
Veit nokkur hvar þessi bíll endaði?
429Cobra:
Sælir félagar. :)
Rétt Kiddi, það er þessi. 8)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version