Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Speed-Sport Trans Am....
Sigtryggur:
Um 1980 var bifvélavirki hjá B&L sem átti þennan Trans AM og veit ég að þá var hann 455 og 4 gíra.
Guðmundur Björnsson:
Gummari!!!!ég er ekkert móðgaður,menn eiga alltaf að efast 8)
m-code:
Voru til alvöru Super Duty Trans Am hér á landi.?
Það var strákur í Vélskólanum ca 88-89 sem átti svona Orans Trans Am
með 455. Sá bíl hafði víst lent í árekstri við lyftara á Flateyri og var ekki
alveg sléttur. Ég held að hann hafi verið 74. En ég sat í honum og
ég held að ég hafi ekki setið í kraftmeiri bíl, hann spólaði á milli
ljósa á miklubrautini frá Lönguhlíð að kringlumýrarbraut. Hann var
4 speed og spólaði á báðum í öllum gírum.
Það var allt planið í kring um skólann útspólað eftir þennan bíl.
Hvar ætli þessi bíl sé í dag.
Guðmundur Björnsson:
--- Quote from: "Sigtryggur" ---Um 1980 var bifvélavirki hjá B&L sem átti þennan Trans AM og veit ég að þá var hann 455 og 4 gíra.
--- End quote ---
Er það ekki bíllinn sem Moli setti inn mynd af á hinn þráðin(Ármúlanum)
Ps kann ekki að sækja myndir,það gerist ekkert!!!
helv..fýla í tölvuni.
Sigtryggur:
Svarti strípulausi bíllinn á hinum þræðinum er þessi sami,er ég viss um,sérð endann á númerinu á einni myndinni.Svarti Y627 er bíll sem var að ég held í stuttan tíma í eigu Arnar Ómars Guðjónssonar(´65 Impala convert,´72 Mustang með númerið DELUXE)sá var 400 cid auto með Hurst dualgate.Gott ef örninn var ekki málaður á húddið eða búið að glæra yfir.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version