já þá vantaði, Stíg og Ara Jóhanns, missir að þeim.
Nóg að gera hjá Stíg í steypurykinu í nýja húsinu. Ari hefur eflaust haft nóg á sinni könnu líka, athafnamaður mikill
En 35 aðrir sáu sér fært að koma.
´Vinkona Shafiroffs úr bæjarstjórn kom og ræddi við okkur og skýrði gang mála hjá bænum gagnvart klúbbnum og hlaut hún dynjandi lófatak fyrir. Kem ekki fyrir mig nafninu á henni en hún er með mál klúbbsins öll á hreinu og er dugleg að ýta til fyrir okkur
Maður dagsins var hann Axel sem kom á Buellinum og var ekki einusinni með hor í nefinu, harður gaur.
Takk fyrir komuna frá okkur Gunna Gírlausa. Næsti fundur verður í Álfafellinu