Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

OF Tillögur

<< < (14/23) > >>

Gilson:
venjulega SR20 nissan vél er 2.0 lítrar (held ég) en þessi gæti auðvitað verið eitthvað strókuð.

maggifinn:
jú Alki með blásara er ðe vei tú gó en hart er að bæta við tíma á N/A á alka..
 
 Ég er annars aðallega að benda á 1 á móti 10 þyngdarreglunni sem hleypir ekki litlum vélum í Opna Flokkinn

eva racing:
Hæ.
   Það stóð aldrei til að telja NA alky sem adder.......Held ég.

 Það er ekki að ástæðu lausu að G. Frankson er með þetta 1/10 inni.  Því
einsog allir vita MINNI MÓTOR = MEIRA AFL PR CC......  afsakið ég ætlaði ekki að öskra.......
    Pottþéttur vinner er.   3+ lítra SCAT mótor m ALKY+TURBO...og verðlaunin send heim......
      ljúfasta kveðja.
Valur (ljúfi) Vífilsson.

Kristján Skjóldal:
ég vill benda á að ef það á að breita reglum í OF þá er æskilegt að fólk sem er ekki eða ætlar ekki að keppa í þessum flokki séu ekki að skifta sér af þessu það er bara vesen :lol:  með von um að reglur standi á hreinu fyrir feb svo að það sé hægt að gera ráðstafir fyrir komandi sumri :?

Jón Þór Bjarnason:
Ég vil benda á að það er OF seint að koma með tillögur núna fyrir komandi keppnistímabil. Auglýstur frestur er útrunninn.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version