Author Topic: Smá verkefni sem alltaf má bæta og bæta.........  (Read 5335 times)

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Smá verkefni sem alltaf má bæta og bæta.........
« on: January 06, 2008, 12:49:02 »
Jæja, keypti Wrangler ´89 (hvítur), 38" breyttur með 4.2L vélinni.
Keypti hann í febrúar 2006 og síðan þá er mikið búið að breytast.
Hann var á orginal hásingunum með 4:56 hlutföllum og loftlæstur að framan og aftan..........   en ég gafst fljótlega upp á vélinni, kraftlaus og eyddi miklu.

Keypti síðan í otk. 2006 Wrangler ´91 (svartur)með 4.0L high output vélinni.  Hann var á 33" dekkjum.

Þannig að það var farið rífa þann hvíta, notaði allt fjöðrunarkerfið undan honum í þann svarta, enda flott 4 link kerfi.

Svo þegar sá svarti var orðinn klár og búið að jeppast slatta á honum varð maður að gera eitthvað meir.
Þannig að þá fór maður að horfa á 44" dekkin, en þá þurfti maður sterkari hásingar.   Verslaði á ebay dana44 hásingar undan 2005 Rubicon.
Orginal með loftlásum og diskabremsum að framan og aftan.
Keypti svo 5:13 hlutföll í þær.

Hérna koma svo nokkrar myndir.........

Hérna er sá hvíti, fór bara í tvær jeppaferðir á honum og gafst svo upp á vélinni......




Svo var farið að rífa



Seldi svo boddyið og vélina......



Svona leit sá svarti út þegar ég keypti hann



Hérna er svo búið að setja fjöðrunina undir þann svarta og búið að færa hásinguna aðeins aftar, svo er bara að mixa kantana á.







Hérna var hann svo orðin klár á fjöll, og virkaði fínt.






Hérna koma nokkrar myndir af því sem gersðist í des 2007.
Brendum allt gamla dótið undan og allt smíðað upp á nýtt.
Turnarnir voru síkkaðir slatta til að hafa stífurnar sem beinastar, minka högin á bílinn þegar maður keyrir í holur, hóla eða sprungur.
Stífurnar voru minkaðar úr 70 cm í 50 cm og efri stífurnar settar innar á hásinguna.
Ingó (Gutti) sá um alla smíði....... og hann veit sko hvað hann er að gera.

Verðið bara að afsaka myndirnar, þær eru teknar á síma :(

Hérna eru fremri turnarnir og stífur.


Og hérna koma svo aftur turnarnir og stífur.


Hérna eru svo dempararnir sem ég ætla að nota að aftan með loftpúðunum, og svo verð ég með svona "bump stop" að framan og aftan.


Við færðum framhásinguna um 2 cm framar en hún var, afturhásinguna aftar um 3 cm ( var búið að færa hana slatta áður) og hækkuðum hann um 3 cm.  Svo er bara að mæla hversu langt er orðið á milli hjóla.

Það var búið að færa hásinguna eins aftarlega og hægt var þannig að núna þurfti að gera eitthvað í tankamálum...... hummm..... hey sniðugt, tankurinn er úr plasti....... úr með hann, tökum úr hlífinni, hitum tankinn og mótum hann svo að hann sleppi við hásinguna..... og viti með það gekk bara svona rosa vel...


Hérna koma svo nokkrar myndir þegar það var búið að festa hann í sinni raunverulegri hæð.... þá 44" hent undir til að sjá hvernig þetta kæmi út.
Kom bara hel... vel út, getur beygt í botn ( rekst ekkert í).
Ætla samt að færa framstuðarann aðeins framar.
Þarf að vinna smá í kanntamálum, lengja og breikka smá.

Þarna eru dekkin á 14,5" breiðum felgum en eiga eftir að fara á 16" breiðar...  og svo á eftir að dunda í stigbrettum, brúsafestingum, kassa á hlerann, boga á toppinn og eitthvað fleira.....











Vonandi líst ykkur eitthvað á þetta sem búið er......
var ekki hægt að klára því liðhúsin, dempararnir og bump stop-ið kom ekki á réttum tíma..... vann eitthvað í honum á milli jóla og nýárs og svo allt klárað í byrjun janúar[/b]

Svo eftir allt þetta er aldrei að vita hvað maður gerir í véla málum, V8 !!!

Jæja....... hvernig lýst svo mönnum á þetta ?
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Smá verkefni sem alltaf má bæta og bæta.........
« Reply #1 on: January 06, 2008, 15:38:09 »
ef þú villt fá smá gagnrýni :shock:  þá fynst mér þessar stífu festingar of mikið af því góða :?  of síðar og of mikið járn en annars bara flott hjá þér :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline DariuZ

  • In the pit
  • **
  • Posts: 94
    • View Profile
Smá verkefni sem alltaf má bæta og bæta.........
« Reply #2 on: January 06, 2008, 18:35:01 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
ef þú villt fá smá gagnrýni :shock:  þá fynst mér þessar stífu festingar of mikið af því góða :?  of síðar og of mikið járn en annars bara flott hjá þér :wink:


Mér fannst það líka svona við fyrstu sýn.. en svo tók ég eftir að stífurnar eru mikið styttri og þá eru nú ekki turnarnir að flækjast mikið fyrir...,

Ruddalegt ;)  8)




Á svo ekki að mála allan undirvagninn grænan og bleikann???  :lol:
Hrannar Markússon

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Jeep
« Reply #3 on: January 06, 2008, 20:01:02 »
Ef ég þekki húnæðið og mannin á myndini þá er þetta bara í góðum höndum og ekki ástæða til að óttast að þetta verði ekki full gott.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Smá verkefni sem alltaf má bæta og bæta.........
« Reply #4 on: January 06, 2008, 20:06:50 »
Þetta er virkilega flott project. Gaman að sjá svona. Einu sinni var þetta draumurinn. Það eina sem mér finnst vitlaust við þetta er dekkja stærðin 44 tommur. Aftur á móti þá er ég enginn jeppakall.

Keep up the good work.  :smt023
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
Smá verkefni sem alltaf má bæta og bæta.........
« Reply #5 on: January 06, 2008, 20:07:49 »
glæsilegt! bara flott
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
Smá verkefni sem alltaf má bæta og bæta.........
« Reply #6 on: January 06, 2008, 21:44:07 »
Töffari :smt023
Þorvarður Ólafsson

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Smá verkefni sem alltaf má bæta og bæta.........
« Reply #7 on: January 06, 2008, 22:33:26 »
Nú er bara að henda blásara á vélina og þetta er orðið hardcore  8)
Agnar Áskelsson
6969468

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Smá verkefni sem alltaf má bæta og bæta.........
« Reply #8 on: January 06, 2008, 23:02:12 »
helv. flottur hja þer =D>
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Smá verkefni sem alltaf má bæta og bæta.........
« Reply #9 on: January 06, 2008, 23:31:31 »
Quote from: "firebird400"
Nú er bara að henda blásara á vélina og þetta er orðið hardcore  8)


eða eina svoan eða er hun kannski ekki nógu mikið hardcore fyrir hann  :lol:



http://www.hotrod.com/techarticles/engine/buick_v6_turbo_block/fuel_management_engine_spec_sheet.html

http://www.hotrod.com/techarticles/engine/buick_v6_turbo_block/photo_02.html
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Smá verkefni sem alltaf má bæta og bæta.........
« Reply #10 on: January 07, 2008, 00:37:54 »
Sæll vertu, þú ættir að líta með þetta á torfæruspjallið!!

http://1337.is/torfaera/index.php

kv
Björgvin

Offline Ingaling

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 41
    • View Profile
svar
« Reply #11 on: January 07, 2008, 23:00:24 »
Svo er svaka flott síða sem heitir www.F4x4.is  :D  En mér lýst rosa vel á kaggann.

 Jeppi er ekki jeppi nema á honum standi JEEP.
Chevrolet Silverado 1500 Vortec MAX 35" 2007
Volvo V50 2.0D
Husqvarna TC250

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
fjöðrun
« Reply #12 on: January 08, 2008, 00:23:49 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
ef þú villt fá smá gagnrýni :shock:  þá fynst mér þessar stífu festingar of mikið af því góða :?  of síðar og of mikið járn en annars bara flott hjá þér :wink:


Fannst það líka þegar ég sá annan Wrangler sem er með svona turna og stífur........... þangað til að ég prófaði hann, var þá fljótur að skipta um skoðun.   Turnarnir sem voru á mínum voru styttri og þá hölluðu stífurnar niður að hásingunni, sem gerði það að þegar maður keyrði í sprungu eða djúpar holur kom alltaf hökk á bílinn, það leysist þegar turnarnir eru síkkaðir og stífurnar verða beinar.
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon