Author Topic: Dodge Coronet 383´67  (Read 3692 times)

Offline hilmar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 26
    • View Profile
Dodge Coronet 383´67
« on: January 01, 2008, 19:57:09 »
Veit einhver hvar þessi er niðurkominn  í dag?  Þessar myndir eru frá 1985 - 1987 meðan ég átti hann.  Þar sem hann er rauður (með rauðu plussi) er fyrrverandi eigandi að reyna koma honum í gang daginn sem ég keypti hann.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Dodge Coronet 383´67
« Reply #1 on: January 01, 2008, 20:22:10 »
hvernig var að opna hurðir á honum með þetta púst :?
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline hilmar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 26
    • View Profile
Dodge Coronet 383´67
« Reply #2 on: January 01, 2008, 20:30:22 »
Það var eiginlega vita vonlaust enda var þessu hent við fyrsta tækifæri...

AlliBird

  • Guest
Dodge Coronet 383´67
« Reply #3 on: January 01, 2008, 21:25:21 »
Held að þetta sé örugglega bíllinn sem stendur sundurrifinn upp í Fornbílaskemmum. Sá er allavega gulur, blæju. Varla margir þannig hér á landi.

Offline zerbinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
    • http://blog.central.is/trommari
Dodge Coronet 383´67
« Reply #4 on: January 02, 2008, 03:04:11 »
maður fær hreinlega standpínu af því að horfa á svona fögur tæki....
Bjarki Hall - eitt lítið zerbneskt blóm ;)

GAZ 69. árg. 1965.
Subaru Impreza árg. 1998.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.918
    • View Profile
Dodge Coronet 383´67
« Reply #5 on: January 02, 2008, 15:34:23 »
Svona var hann síðast þegar ég sá hann,

Offline MoparFan

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Dodge Coronet 383´67
« Reply #6 on: January 02, 2008, 23:25:02 »
Veit einhver hvort það sé verið að vinna í þessum?  Honum er reyndar ekki að hraka neitt í þeirri geymslu sem hann er þarna, en mann langar til að sjá svona eðalkagga í toppstandi á rúntinum  :)
Birkir Halldorsson

69 Dodge Coronet M440

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Dodge Coronet 383´67
« Reply #7 on: January 02, 2008, 23:42:45 »
Sé þarna á myndum 2 og 3 að þær eru teknar uppí Bifreiðaverkstæði Árna Gísla... gamli vinnustaðurinn minn :)
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!