Author Topic: Nýárskveðja og minningar frá liðnu sumri.  (Read 3669 times)

Offline C-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
Nýárskveðja og minningar frá liðnu sumri.
« on: December 31, 2007, 13:47:45 »
Óska ykkur árs og friðar alle sammen og gott gengi á nýju ári Sérstakar kveðjur til félaga okkar á Akureyri með óskum um nýja kvartmílubraut í Eyjafirði sem allra, allra fyrst. Ég mæti ef ég á vagn og verð enn hestfær!

Nokkrar myndir héðan og þaðan .....



Fátt flottara ....þvílíkt stýri..











Mr.Three Ninety-SIX

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Nýárskveðja og minningar frá liðnu sumri.
« Reply #1 on: December 31, 2007, 14:09:18 »
Óska líka ykkur öllum gleðilegs árs og friðar.
Fallegir bílar þarna á ferð :)

Áramótakveðjur.
Gunnar B.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.918
    • View Profile
Nýárskveðja og minningar frá liðnu sumri.
« Reply #2 on: December 31, 2007, 14:48:45 »
Gleðilegt ár og takk fyrir það liðna.


Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Nýárskveðja og minningar frá liðnu sumri.
« Reply #3 on: December 31, 2007, 15:07:14 »
Toni þarna fórstu allveg með þennan líka fína póst og myndir frá Gvendi, koma með þennan Breta á eftir öllum þessum Gullvögnum fussum svei  :lol:

en anyway Gleðilegt ár og takk fyrir það liðna.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Nýárskveðja og minningar frá liðnu sumri.
« Reply #4 on: December 31, 2007, 16:42:48 »
það er greinilegt að Dóttir þín er á réttri leið Camaro og Firebird frík :smt061
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Inga

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 17
    • View Profile
Hey
« Reply #5 on: January 05, 2008, 08:49:57 »
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla!
Þetta var eitt skemmtilegasta (bíla)ár sem ég hef upplifað og lang-lang best heppnaðasta AK ferð hingað til! Takk aftur fyrir mig. Líka í fyrsta skiptið sem ég sá stelpu keppa í kvartmílunni, og mér fannst það geggjað 8)..sjá "Bleika svínið" og annað sem var held ég kallað "Dósin" eða álíka.. Skemmir heldur ekki að vera member í BA :p

Endalaust hægt að segja góða hluti..
Hlakka til að sjá ýmislegt nýtt gerast á þessu ári. Inntakið is look'in good :P
Mikið af flottum myndum hjá þér hérna fyrir ofan ;)
"Lets burn some dust...eat my rubber!!"
-Clark Griswold-Christmas vacation

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
Nýárskveðja og minningar frá liðnu sumri.
« Reply #6 on: January 08, 2008, 13:11:17 »
hehe nohhh eg bara i bakgrunni að þrýfa á einni myndinni þessari ferð verður aldrei gleymt!!  

 
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla!
Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl