Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
firebird400:
Alltaf gaman að sjá svona :D
Endilega segðu okkur meira af honum
Kiddi:
Sælir strákar... Jú, jú það er buffalo leður í honum, sérsmíðað (ekkert að kidda ykkur með það) og nei það fer ekkert custom paint jobb á hann :) Það er fínt það sem er á honum.
Ég var að enda við að skoða molasíðuna og rakst á eina mynd, finnst bíllinn á bakvið vera svolítið ungur þ.e.a.s. myndin of ung fyrir að vera af bílnum hans Bjössa...?!?! En þeir eiga báðir sameiginlegt að vera hvítir og ekki Trans Am týpur. Pæling :?:
Moli:
Þessi hvíti er örugglega Skybirdinn sem var svo rifinn fyrir norðan!
HK RACING2:
--- Quote from: "Moli" ---Þessi hvíti er örugglega Skybirdinn sem var svo rifinn fyrir norðan!
--- End quote ---
Ég fór og skoðaði þennan á selfossi áður en hann fór norður og sá var ónýtur af ryði,eigandinn reyndi að telja mér trú um að þetta væri nú ekkert og hann gæti lagað þetta á nokkrum dögum :lol:
Kiddi:
Já, ok....... Þá eru engar myndir á veraldarvefnum af bílnum hans Bjössa, nema þá á fyrstu síðu.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version