Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
Kiddi:
'76 Formula sem hefur alla tíð verið hérna á klakanum, ekki sést í borg óttans í um 25 ár :)
Á myndinni má sjá Björn Berg (eigandi) ásamt aðstoðarmanni sem vill ekki láta nafn síns getið.
Allur tekin í gegn frá a til ö 8)
Sigtryggur:
Er þetta sá sem búið var að króma framgrindina á?
1965 Chevy II:
Hún er allavega ekki krómuð núna og Formulan alveg helvíti flott hjá Bjössa,spurning hvað útlaginn er að gera með puttana í þessu........
Moli:
Snilldin ein! 8)
Hvaða bíll er þetta annars? Kiddi, veistu um gamlar myndir af honum?
Kiddi:
Kom nýr í Hafnarfjörð, alltaf verið hvítur og rauður að innan.... Aldrei séð gamlar myndir af þessum.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version