Author Topic: Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....  (Read 11506 times)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
« on: December 31, 2007, 01:04:51 »
'76 Formula sem hefur alla tíð verið hérna á klakanum, ekki sést í borg óttans í um 25 ár :)

Á myndinni má sjá Björn Berg (eigandi) ásamt aðstoðarmanni sem vill ekki láta nafn síns getið.

Allur tekin í gegn frá a til ö 8)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
« Reply #1 on: December 31, 2007, 01:45:50 »
Er þetta sá sem búið var að króma framgrindina á?
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
« Reply #2 on: December 31, 2007, 01:52:22 »
Hún er allavega ekki krómuð núna og Formulan alveg helvíti flott hjá Bjössa,spurning hvað útlaginn er að gera með puttana í þessu........
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
« Reply #3 on: December 31, 2007, 01:54:22 »
Snilldin ein! 8)

Hvaða bíll er þetta annars? Kiddi, veistu um gamlar myndir af honum?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
« Reply #4 on: December 31, 2007, 02:06:35 »
Kom nýr í Hafnarfjörð, alltaf verið hvítur og rauður að innan.... Aldrei séð gamlar myndir af þessum.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
« Reply #5 on: December 31, 2007, 02:16:27 »
Hann var í Hnakkistan (Selfoss) held að hann nafnið á fyrri eiganda sé Halli.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
« Reply #6 on: December 31, 2007, 11:26:27 »
Góður!!!

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
« Reply #7 on: December 31, 2007, 11:26:48 »
langt síðan maður hefur séð Bjössa gott að hann er á lífi og með puttanan enn í bílunum

fallegur litur og flottur indjáni
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
« Reply #8 on: December 31, 2007, 12:15:21 »
flottur bíll, á að setja eitthvað custom paintjob á hann?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Tóti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
« Reply #9 on: December 31, 2007, 12:22:40 »
Er þetta bíllinn sem sést stundum glitta í í hraunahverfinu í hfj?
Þórir Örn Eyjólfsson
1993 BMW 540i
1986 BMW 535i
1986 BMW 535i
1986 BMW 520i
ofl

Offline stebbiola

  • In the pit
  • **
  • Posts: 91
    • View Profile
Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
« Reply #10 on: December 31, 2007, 14:27:13 »
Ég heyrði eitt sinn að leðrið í stólunum í þessum bíl væri af vísundum
(Buffalo) sem voru friðaðir snemma upp úr 1900.
Very nice.
Stefán Ólafsson

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
« Reply #11 on: December 31, 2007, 17:49:50 »
Quote from: "stebbiola"
Ég heyrði eitt sinn að leðrið í stólunum í þessum bíl væri af vísundum
(Buffalo) sem voru friðaðir snemma upp úr 1900.
Very nice.


Heyrði líka að lakkið hefði verið blandað langt uppí Fuji fjalli fyrir um 400 árum

 :smt017
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline stebbiola

  • In the pit
  • **
  • Posts: 91
    • View Profile
Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
« Reply #12 on: December 31, 2007, 18:13:59 »
Nei nei. Lakkið var blandað efst uppi á Arnarhól. :D
Stefán Ólafsson

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
« Reply #13 on: December 31, 2007, 18:17:37 »
Quote from: "Bannaður"
Quote from: "stebbiola"
Ég heyrði eitt sinn að leðrið í stólunum í þessum bíl væri af vísundum
(Buffalo) sem voru friðaðir snemma upp úr 1900.
Very nice.


Heyrði líka að lakkið hefði verið blandað langt uppí Fuji fjalli fyrir um 400 árum

 :smt017



 :smt043
Gísli Sigurðsson

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
« Reply #14 on: December 31, 2007, 18:30:31 »
Quote from: "stebbiola"
Nei nei. Lakkið var blandað efst uppi á Arnarhól. :D


Ja það var allavegana uppá eitthverju fjallinu.
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
« Reply #15 on: December 31, 2007, 22:25:13 »
Alltaf gaman að sjá svona  :D

Endilega segðu okkur meira af honum
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
« Reply #16 on: January 06, 2008, 23:21:33 »
Sælir strákar... Jú, jú það er buffalo leður í honum, sérsmíðað (ekkert að kidda ykkur með það) og nei það fer ekkert custom paint jobb á hann :)  Það er fínt það sem er á honum.

Ég var að enda við að skoða molasíðuna og rakst á eina mynd, finnst bíllinn á bakvið vera svolítið ungur þ.e.a.s. myndin of ung fyrir að vera af bílnum hans Bjössa...?!?! En þeir eiga báðir sameiginlegt að vera hvítir og ekki Trans Am týpur. Pæling :?:

8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
« Reply #17 on: January 06, 2008, 23:35:01 »
Þessi hvíti er örugglega Skybirdinn sem var svo rifinn fyrir norðan!





Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
« Reply #18 on: January 06, 2008, 23:40:55 »
Quote from: "Moli"
Þessi hvíti er örugglega Skybirdinn sem var svo rifinn fyrir norðan!







Ég fór og skoðaði þennan á selfossi áður en hann fór norður og sá var ónýtur af ryði,eigandinn reyndi að telja mér trú um að þetta væri nú ekkert og hann gæti lagað þetta á nokkrum dögum :lol:
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
« Reply #19 on: January 06, 2008, 23:42:38 »
Já, ok....... Þá eru engar myndir á veraldarvefnum af bílnum hans Bjössa, nema þá á fyrstu síðu.
8.93/154 @ 3650 lbs.