Author Topic: Chevelle í uppgerð  (Read 268607 times)

Offline Malibu

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #200 on: April 16, 2009, 21:16:26 »
Sæll

Það er nokkuð ljóst að maður lét þennan bíl í réttar hendur  =D> . Það er búið að vera virkilega gaman að fylgjast með uppgerðinni á honum og maður bíður spenntur eftir nýjum fréttum og myndum. Vona að þú veljir að halda þig við orginal frágang á gluggunum  :wink:

Bestu kveðjur


Offline ltd70

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #201 on: April 16, 2009, 22:27:25 »
þetta er hrikalega flott uppgérð og gaman að sjá svona flotta myndasyrpu með þessu =D>
Einar V. Gíslason

1996,Dodge Ram v8.
1967 Ford Mustang.
1970 ford Mustang mach1

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #202 on: April 17, 2009, 18:18:36 »
Sæll

Það er nokkuð ljóst að maður lét þennan bíl í réttar hendur  =D> . Það er búið að vera virkilega gaman að fylgjast með uppgerðinni á honum og maður bíður spenntur eftir nýjum fréttum og myndum. Vona að þú veljir að halda þig við orginal frágang á gluggunum  :wink:

Bestu kveðjur



sæll gott að vita að þú sért sátur með þetta :wink: já ég var fá nýja framrúðu svo það verður orginal  frágang á gluggunum

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #203 on: May 01, 2009, 00:15:38 »






jæja þá er hann kominn saman og eftir marga daga stillingar er ég sátur með út komuna

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #204 on: May 25, 2009, 17:32:50 »
þá er mótor kominn sem fer í chevelle



 \:D/

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #205 on: May 25, 2009, 18:25:47 »
Ekkert nema snilldin ein!  =D>
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #206 on: May 25, 2009, 18:34:20 »
já góðan dagiinn, þetta verður náttúrulega bara ekkert nema sjúkt. Þarftu samt ekki að smíða botninn á bílnum til þess að koma gírkassa/drifsysteminu fyrir ?.
Gísli Sigurðsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #207 on: May 26, 2009, 02:09:46 »
já góðan dagiinn, þetta verður náttúrulega bara ekkert nema sjúkt. Þarftu samt ekki að smíða botninn á bílnum til þess að koma gírkassa/drifsysteminu fyrir ?.
sjálfsagt þarf að breyta golfi og gera breytingar á grind af aftan  :-# En ég mun ekki nota þennan gírkassa svo þetta verður minna mál hann mun varða sjálfskiptur  :!:

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #208 on: May 26, 2009, 09:00:27 »
já góðan dagiinn, þetta verður náttúrulega bara ekkert nema sjúkt. Þarftu samt ekki að smíða botninn á bílnum til þess að koma gírkassa/drifsysteminu fyrir ?.
sjálfsagt þarf að breyta golfi og gera breytingar á grind af aftan  :-# En ég mun ekki nota þennan gírkassa svo þetta verður minna mál hann mun varða sjálfskiptur  :!:


Nice! ...þú æltar ekki að nota corvettu kassann, en samt að breyta gólfi og grind að aftan... á að tubba?
Einar Kristjánsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #209 on: May 26, 2009, 10:52:28 »
já góðan dagiinn, þetta verður náttúrulega bara ekkert nema sjúkt. Þarftu samt ekki að smíða botninn á bílnum til þess að koma gírkassa/drifsysteminu fyrir ?.
sjálfsagt þarf að breyta golfi og gera breytingar á grind af aftan  :-# En ég mun ekki nota þennan gírkassa svo þetta verður minna mál hann mun varða sjálfskiptur  :!:


Nice! ...þú æltar ekki að nota corvettu kassann, en samt að breyta gólfi og grind að aftan... á að tubba?

breytinga á golfi og firewall núna Að tubba nei ekki meðan afturendinn er original  en það gætti breyst  :?:

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline arnarpuki

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #210 on: May 27, 2009, 21:07:51 »
þetta verður hrikalega flott  :smt023 :smt023
Arnar.  Camaro

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #211 on: May 28, 2009, 02:25:37 »
geggjað þetta.  gaman að sjá líka hvað lsx menningin er að blómstra,

ertu búinn að áhveða hvernig þú ætlar að græja rafmagnspartinn við mótorinn? stand alone? eða ætlaru að nota GM-delco tölvuna og fbody/corvette loom ?
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #212 on: May 28, 2009, 03:54:52 »
fékk allt með mótor tölvu og rafmagn  :wink:'A ekkert rafkerfi í chevelluna mína  #-o munn hafa samband við http:// www . painlessperformance . com / og þeir munu græja þetta fyrir mig

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #213 on: May 28, 2009, 04:51:59 »
þú getur notað lúmið sem þú fékst með. ég get sent þér pinout teikningu fyrir tölvuna, þá geturu merkt við pinnana sem þú notar, og tengt lúmið í það. og fengið svo signal frá tölvuni fyrir mæla  og flr
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #214 on: May 28, 2009, 11:27:19 »
Shit bara æsandi að sjá hvaða mótor fer í  =P~ 

Þessi Chevelle verður bara sturluð  =D>
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #215 on: June 03, 2009, 02:00:13 »
jæja þá er sýningin búinn og tími til að hald áfram að vinna i chevelleuni og taka gírkassa og kúplinguna frá

tvær flottar

kominn á loft og finn balanes

þarna lítur allt vel út og þarna eru líka tveir boltar sem þarf að losa  #-o ekki mikið pláss




allt komið í sundur og óskemmt

casting number 12561168

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #216 on: June 03, 2009, 20:30:35 »
 :lol: Þessi verður pottþétt með Corvettuvél
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #217 on: June 03, 2009, 21:35:21 »
:lol: Þessi verður pottþétt með Corvettuvél

 :lol:   Góður  :lol:

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #218 on: June 03, 2009, 21:55:18 »
já þetta ætti að verða flott skipting kominn á og tími til að máta

það mátti búast við að þetta myndi ekki sleppa  pústgreinar í burt

og kælipressa og mótorpuðarnir

mótorpúðar sem verða notaðir (vantar þann sem á að vera bílstjóramegin)

og þegar þetta var allt farið þá var þetta nokkuð gott

nice

 \:D/

 

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #219 on: June 03, 2009, 23:01:10 »
Það er til grein í Car Craft um svona Swap,og hvaða hluti þarf til að þetta passi allt.kælipressa og allt
Læt þig vita þegar ég finn hana
Halldór
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST