Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Chevelle í uppgerð
arnarpuki:
þetta verður hrikalega flott :smt023 :smt023
íbbiM:
geggjað þetta. gaman að sjá líka hvað lsx menningin er að blómstra,
ertu búinn að áhveða hvernig þú ætlar að græja rafmagnspartinn við mótorinn? stand alone? eða ætlaru að nota GM-delco tölvuna og fbody/corvette loom ?
Chevelle:
fékk allt með mótor tölvu og rafmagn :wink:'A ekkert rafkerfi í chevelluna mína #-o munn hafa samband við http:// www . painlessperformance . com / og þeir munu græja þetta fyrir mig
íbbiM:
þú getur notað lúmið sem þú fékst með. ég get sent þér pinout teikningu fyrir tölvuna, þá geturu merkt við pinnana sem þú notar, og tengt lúmið í það. og fengið svo signal frá tölvuni fyrir mæla og flr
Kristján Ingvars:
Shit bara æsandi að sjá hvaða mótor fer í =P~
Þessi Chevelle verður bara sturluð =D>
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version