Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Chevelle í uppgerð

<< < (35/111) > >>

ADLER:

--- Quote from: Chevelle on March 30, 2009, 18:41:30 ---Mig minnir að það heiti terostat 9120  :oops:

--- End quote ---

Það getur ekki verið  :shock:ég trúi því nú ekki !

Lím sem eru notuð til að líma/kítta saman hluti eru oftast tveggja þátta efni.

Chevelle:
þetta á ekki að halda bílnum saman eitt og sér soðið með 5 cm millibili kíttið þéttir og hefur mjög góða viðloðun við málm og ef menn sem hafa verið í þessum bransa í 25ár seiga mér að nota þetta þá er þetta gott :wink:

ADLER:

--- Quote from: Chevelle on March 30, 2009, 20:47:51 ---þetta á ekki að halda bílnum saman eitt og sér soðið með 5 cm millibili kíttið þéttir og hefur mjög góða viðloðun við málm og ef menn sem hafa verið í þessum bransa í 25ár seiga mér að nota þetta þá er þetta gott :wink:

--- End quote ---

terostat 9120 er heldur ekki lím það er yfirborð kítti til að nota á samskeyti og í glufur.

Þegar að ég set svona hluti eins og aftur bretti á þá hef ég sink grunn á öllum flötum síð svo þá punkta og suður sem þarf að sjóða,eftir slípun á suðum þá setur maður epoxy grunn og trefjaefni eða sparsl yfir það.

En samskeiti á svona gömlum bílum voru oft tinuð bæði til að loka sárinu og eins til að fylla í á sama hátt og sparsl er notað.

Tin er mjög endingar gott og lokar algjörlega öllum sárum og samskeytum og heldur stikkjum saman á sama hátt og lím

Lím efnin sem eru stundum notuð eru ágæt en kosta alveg helling og eiga nú svo sem ekki mikið erindi í svona fornbíla þar sem að menn eiga að gera hluti eins og svona samsetningar vinnu eins orginal og hægt er að mínu mati.

Ég er með yfir tuttugu og fimm ára ára reynslu af svona vinnu og ég tel mig nú vita hvað ég er að segja.

En það er með þessa stétt eins og svo margar aðrar að það eru alltaf einhverjir sem þykjast vita hlutina betur en næsti maður og það má vel vera að þau ráð sem þú hefur fengið fram að þessu hafi gefist viðkomandi ráðgjöfum vel en svo er þitt að meta hverjum á að treysta og útfrá því tekur þú svo þína ákvarðanir.

Oft þegar að maður er að skoða svona þræði þar sem að menn eru að gera bíla upp þá sér maður mistök og hlutina unna í rangri röð eða jafnvel ekki unnir rétt á neinn hátt en einhverja hluta vegna þá tekst þessum aðilum oftast að koma bílunum saman á ný þannig að þótt allt sé unnið á hvolfi þá er greinilega hægt að klára verkin.

Haltu áfram og gangi þér vel. =D>

Chevelle:

--- Quote from: ADLER on March 31, 2009, 09:37:18 ---
--- Quote from: Chevelle on March 30, 2009, 20:47:51 ---þetta á ekki að halda bílnum saman eitt og sér soðið með 5 cm millibili kíttið þéttir og hefur mjög góða viðloðun við málm og ef menn sem hafa verið í þessum bransa í 25ár seiga mér að nota þetta þá er þetta gott :wink:

--- End quote ---

terostat 9120 er heldur ekki lím það er yfirborð kítti til að nota á samskeyti og í glufur.

Þegar að ég set svona hluti eins og aftur bretti á þá hef ég sink grunn á öllum flötum síð svo þá punkta og suður sem þarf að sjóða,eftir slípun á suðum þá setur maður epoxy grunn og trefjaefni eða sparsl yfir það.

En samskeiti á svona gömlum bílum voru oft tinuð bæði til að loka sárinu og eins til að fylla í á sama hátt og sparsl er notað.

Tin er mjög endingar gott og lokar algjörlega öllum sárum og samskeytum og heldur stikkjum saman á sama hátt og lím

Lím efnin sem eru stundum notuð eru ágæt en kosta alveg helling og eiga nú svo sem ekki mikið erindi í svona fornbíla þar sem að menn eiga að gera hluti eins og svona samsetningar vinnu eins orginal og hægt er að mínu mati.

Ég er með yfir tuttugu og fimm ára ára reynslu af svona vinnu og ég tel mig nú vita hvað ég er að segja.

En það er með þessa stétt eins og svo margar aðrar að það eru alltaf einhverjir sem þykjast vita hlutina betur en næsti maður og það má vel vera að þau ráð sem þú hefur fengið fram að þessu hafi gefist viðkomandi ráðgjöfum vel en svo er þitt að meta hverjum á að treysta og útfrá því tekur þú svo þína ákvarðanir.

Oft þegar að maður er að skoða svona þræði þar sem að menn eru að gera bíla upp þá sér maður mistök og hlutina unna í rangri röð eða jafnvel ekki unnir rétt á neinn hátt en einhverja hluta vegna þá tekst þessum aðilum oftast að koma bílunum saman á ný þannig að þótt allt sé unnið á hvolfi þá er greinilega hægt að klára verkin.

Haltu áfram og gangi þér vel. =D>

--- End quote ---
hi  allar upplýsingar er mjög vél þegnar og ég er það heppinn að hafa fengið að sjá menn eins og þig með yfir 25ára reynslu gera hluti sem maður horfir á og ja sæll cool  =D> oldarinn  minn þar var tinað í öll samskeit og yfir suður en í chevelle  hef ég epoxy  grunn og trefjaefni svo að ég verð kannski að bíta í það súraepli seinna að ég hafi ekki gert rétt þá læri ég af því. en þar sem að terostat  9120 á þétta vél og hafa góða viðloðun málm hljómaði þetta vél

Sigtryggur:
Ég mundi nú fara varlega í að kítta undir nýja hluti sem þú sýður á bílinn.Ef þú t.d. leggur kíttistaum á hjólskálina rétt ofan við þar  sem hún sýðst við afturbrettið í hjólboganum,ertu um leið búinn að loka fyrir ryðvörn sem þú væntanlega sprautar í  lokin inn í afturbrettið.Þetta hefur maður séð oftar en einu sinni í bílum,og alltaf er hjólboginn byrjaður að ryðga þess vegna.Adler hefur rétt fyrir sér ,zinkgrunnur á milli og síðan kítta eftirá þegar  búið er að grunna með epoxy grunn.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version