Author Topic: Bílasýning BA 1988  (Read 9732 times)

Offline hilmar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 26
    • View Profile
Bílasýning BA 1988
« on: December 29, 2007, 22:34:55 »
Myndir frá Bílasýningu á Akureyri ´88.  Þarna voru nokkrir merkilegir Moparar, Mustangar þóttu ekki brúklegir til sýningar en vel nothæfir sem íverustaður við áfengisdrykkju.  Moparmenn, Gunni Camaro og fleiri heilbrigðir ásamt heimamönnum efndu hins vegar til knattspyrnukappleiks og þó enginn muni úrslit leiksins er hér ágætismynd af íþróttamönnunum...

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Bílasýning BA 1988
« Reply #1 on: December 29, 2007, 23:30:20 »
Djö er maður nettur og spiffí "88, sem og reyndar megnið af þessum íþróttamönnum.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Bílasýning BA 1988
« Reply #2 on: December 30, 2007, 00:02:46 »
Nú er maður að reyna að sjá hverjir eru hvað þarna,

Ég sé EB, Ragnar Charger, S. Andersen, Don Carlo "Bláa Höndin...

Gæti þetta verið Hjálmar Ford maður þarna við hægri hönd Andersens ?

Svo þarna tveir sem gætu allt eins verið Ómar N og Óli HEMI...  :shock:
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Bílasýning BA 1988
« Reply #3 on: December 30, 2007, 01:17:11 »
Kalli málari lengst til vinstri í aftari röð og Rúnar Gunnars lengst til hægri í aftari, Gunni (camaro) við hliðina á Kalla,
Atli Már Jóhannsson

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Fótboltalið fortíðarinnar!
« Reply #4 on: December 30, 2007, 01:37:24 »
Sælir félagar. :)

Er þarna smá keppni í gangi hver þekkir flesta. :?:
Mig langar að reyna líka :!:



Efri röð frá vinstri:  Jóna Karl, Gunnar Ævars (Camaro) Steini Ford (veit ekki hver er fyrir framan hann), þann næsta kannast ég ekki við, þá Rúnar heitinn Gunnarsson.
Fremri röð:  Guðni K Magnússon, Hjálmar Jónsson, Sigurjón Andersen, Einar Birgisson og Ragnar Ragnarsson (Chargerfrömuður).

Er ég ekki nokkuð nálægt þessu. :?:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline olafur f johannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 181
    • View Profile
Re: Fótboltalið fortíðarinnar!
« Reply #5 on: December 30, 2007, 01:50:24 »
Quote from: "429Cobra"
Sælir félagar. :)

Er þarna smá keppni í gangi hver þekkir flesta. :?:
Mig langar að reyna líka :!:



Efri röð frá vinstri:  Jóna Karl, Gunnar Ævars (Camaro) Steini Ford (veit ekki hver er fyrir framan hann), þann næsta kannast ég ekki við þetta er Steini Vignis stundum kallaður groddi, þá Rúnar heitinn Gunnarsson.
Fremri röð:  Guðni K Magnússon, Hjálmar Jónsson, Sigurjón Andersen, Einar Birgisson og Ragnar Ragnarsson (Chargerfrömuður).

Er ég ekki nokkuð nálægt þessu. :?:
Ólafur Finnur Jóhannsson

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
Bílasýning BA 1988
« Reply #6 on: December 30, 2007, 01:50:49 »
Litla rauðhærða gerpið er Óli Baldurs  :twisted:
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Bílasýning BA 1988
« Reply #7 on: December 30, 2007, 02:52:51 »
djö eru allir þessir kallar grannir he he he :shock:  en þess má geta að þessi super be fór beina leið inn í skúr eftir þessa sýnigu og var og fór í uppgerð sem stendur en yfir :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Bílasýning BA 1988
« Reply #8 on: December 30, 2007, 03:23:07 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
djö eru allir þessir kallar grannir he he he :shock:  en þess má geta að þessi super be fór beina leið inn í skúr eftir þessa sýnigu og var og fór í uppgerð sem stendur en yfir :lol:

Hvurn andsk. ætlaði maðurinn að gera upp,bíllinn virðist eins og nýr :smt017
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Bílasýning BA 1988
« Reply #9 on: December 30, 2007, 08:53:21 »
:lol:  :lol:  :lol:

Frábær mynd, ánægður með peysuna hjá Andersen. Vonandi fékk hann nokkra lítra af olíu fyrir að ganga í henni  :lol:  :lol:
Kristinn Jónasson

Offline jkh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 162
    • View Profile
Bílasýning BA 1988
« Reply #10 on: December 30, 2007, 09:05:45 »
Táfýluferðin fræga.Það vantar á myndina þann frægasta í þessari ferð
bónda nokkurn( MR 3 speed ) Ólaf Jónsson Svínabónda með stórum staf.
Eg man það bara úr þessari ferð hvað við grilluðum Akueryningana
í boltanum, enda Andersen þekkt fótboltahetja úr Hafnafirði :lol:

Jónas Karl
Jónas Karl

Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef er með öllu óheimil nema með skriflegu leyfi frá mér.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Bílasýning BA 1988
« Reply #11 on: December 30, 2007, 11:08:58 »
Sá í gulu peysuni í aftari röð er Þorsteinn Vignisson, eigandi Mav Grabber (rainbow warrior) Evunar hans Vals V og fleiri ágætis vagna á þessum árum.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Bílasýning BA 1988
« Reply #12 on: December 30, 2007, 11:12:11 »
Kalli það eru bara þrír Akureyringar á þessari mynd, þannig að ef og ég ítreka ef við töpuðum þessum leik þá er það vegna þess að við 3 höfum fengið lánaða lélega sunnlendinga  :lol:
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline jkh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 162
    • View Profile
Bílasýning BA 1988
« Reply #13 on: December 30, 2007, 11:24:58 »
Eg man þetta núna það voru bara þrír í liði,Kalli,og
Andersen ( bigest penslari í Hafnarfirði) og Rúnar heitinn. Við unnum 6 mörk gegn 0 og Rúnar skoraði síðast markið með skalla sem þú náðir ekki að verja Einar B :cry:

Fótboltakveðja

Jónas Karl
Jónas Karl

Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef er með öllu óheimil nema með skriflegu leyfi frá mér.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Bílasýning BA 1988
« Reply #14 on: December 30, 2007, 11:30:10 »
Nú er allshæmerinn að fara með þig Kalli he he því ég man að þetta var allveg öfugt, og ég er nottl ekki með hæmer þetta mikið yngri maður.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Bílasýning BA 1988
« Reply #15 on: December 30, 2007, 11:33:03 »
já við verðum nú að leifa ykkur að vinna eitthvað sport he he he en við erum tilbúnir að slétt skifta á þessum fóboltavelli og kvartmílubrautini :lol:  :lol:  :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline jkh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 162
    • View Profile
Bílasýning BA 1988
« Reply #16 on: December 30, 2007, 11:33:31 »
Einar þú ert orðin það gamall að þú verður að fara sætta þig við að tapa öðru hvoru eins og í boltanum þarna í gamla daga.
Jónas Karl

Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef er með öllu óheimil nema með skriflegu leyfi frá mér.

Offline jkh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 162
    • View Profile
Bílasýning BA 1988
« Reply #17 on: December 30, 2007, 11:49:41 »
En eg skal viðurkenna það að eg man ekkert eftir þessum boltaleik í þessari ferð.En ég man að ég sat í blá super beeinum með Óla svínabónda,gírkassinn bilaði í Staðarskál og það var keyrt í 3 gír norður og suður aftur í sama gír.En þetta var gaman á þessum tíma og mórallin nokkuð góður milli norðan og sunnamanna á þessum árum. En sennilega hefur Einsi B unnið þennan fótbolta leik enda bæði ungur og fallegur drengur þarna.
Sunnan kveðja úr roki og rigningu

Jónas Karl
Jónas Karl

Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef er með öllu óheimil nema með skriflegu leyfi frá mér.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Bílasýning BA 1988
« Reply #18 on: December 30, 2007, 11:53:07 »
Ég man að að Andersen tók þetta mjög alvarlega he he, og man vel eftir hvað ég var illa haldin af timburmönnum í þessu boltaveseni.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Bílasýning BA 1988
« Reply #19 on: December 30, 2007, 11:53:14 »
Quote from: "Sigtryggur"
Quote from: "Kristján Skjóldal"
djö eru allir þessir kallar grannir he he he :shock:  en þess má geta að þessi super be fór beina leið inn í skúr eftir þessa sýnigu og var og fór í uppgerð sem stendur en yfir :lol:

Hvurn andsk. ætlaði maðurinn að gera upp,bíllinn virðist eins og nýr :smt017
já svona er bara gert í sveitini beint af sýnigu í uppgerð já og greinilega kominn timi á uppgerð :roll:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal