Að mínu mati skiptir keppnisgjaldið litlu máli.. Þetta er enginn peningur hvort sem það er 2500 eða 5000 per keppanda fyrir klúbbinn.. Mín skoðun er að stefna frekar á að fá fleiri áhorfendur, þar eru peningarnir sem við erum að leita að
Og rétt er það Maggi.. Leyfismál og annað í 100% lagi, þá fyrst getum við gert þetta almennilega, auglýst með fyrirvara, vonandi fengið fjölmiðla, fleiri áhorfendur, fleiri keppendur o.s.frv..
Ég vona að þetta leyfisrugl verði nú allt komið í lag fyrir næsta sumar, það er verið að vinna í þeim málum..
En 500 kall á mann fyrir æfingar og að sá peningur renni í vasa starfsmanna er náttúrulega ekkert nema snilld... Hvort sem það er í formi peninga, matar eða einhvers, bara eitthvað sem þarf að útfæra fyrir sumarið.. í formi matar er líklega best skattalega séð en við sjáum nú bara til hvernig það fer..
En allavega, bjórinn bíður, gleðilegt nýtt ár fólk! Nýja árið verður stórt skref fram á við fyrir klúbbinn