Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Jæja, nú er komið að því að mála Dr. Olds....
einarak:
ég myndi mála hann glæran, svo það sjáist í allan búnaðinn :smt081
Einar K. Möller:
Ég er búinn að velta fyrir mér að hafa hann Sherwood Green með hvítu strípunum, maður átti nú einn svoleiðis grænan um tíma.
Nafni... þetta er spurning.. hahaha :lol:
maxel:
--- Quote from: "einarak" ---ég myndi mála hann glæran, svo það sjáist í allan búnaðinn :smt081
--- End quote ---
Ég er sammála, það kæmi vel út og plús það ég held að engin annar hafi gert það nema kannski Georg Gírlausi
sporti:
candy red ekki spurning
Robbi:
Hann er fjarskafallegur svona svartur og blautur í innkeirslunni á Túnguveiginum
Ekki spurning svartur hálf/mattur
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version