Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Jæja, nú er komið að því að mála Dr. Olds....
Einar K. Möller:
Endilega komið með hugmyndir.... það eru nokkrar að brjótast um hjá mér sjálfum.
Alltaf gaman að fá ólíkar hugmyndir samt.
Gilson:
mér finnst passa honum rosalega vel að vera matt svartur 8). Eða bara einhvernvegin svartan, það kemur eiginlega enginn annar litur til greina :? :D
Gummari:
setja hann í hurst olds litina hvítann með gullröndum þræltöff 8)
Kristján Skjóldal:
það er bara eitt sem kemur til greina og þú veist það 8)
firebird400:
Málaðu hann bara í uppáhaldslitnum þínum Einar
Hann verður eflaust allt í lagi þó þú hafir hann bleikann :wink:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version