Author Topic: Kvartmílutæki hér á klakanum  (Read 9543 times)

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Kvartmílutæki hér á klakanum
« on: December 29, 2007, 16:24:50 »
Hvað hafa verið margir sérsmíðaðir kvartmílubílar frá upphafi hérna á klakanum, bæði innfluttir og smíðaðir hér???
Kristján Hafliðason

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Kvartmílutæki hér á klakanum
« Reply #1 on: December 29, 2007, 18:30:31 »
ertu þá að meina þá sem hafa komið uppá braut eða bara allt sem er búið að smíða líka  :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Kvartmílutæki hér á klakanum
« Reply #2 on: December 29, 2007, 20:55:52 »
Bara allt saman
Kristján Hafliðason

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Kvartmílutæki hér á klakanum
« Reply #3 on: December 29, 2007, 21:09:58 »
Hva ertu að tala um bíla sem eru bara sérsmíði frá a til ö eða bara bíla sem hafa fengið veltibúr og mótor :?:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Kvartmílutæki hér á klakanum
« Reply #4 on: December 30, 2007, 01:08:31 »
Bara bæði, bíla sem hafa verið ætlaðir fyrir kvartmílu akstur
Kristján Hafliðason

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Kvartmílutæki hér á klakanum
« Reply #5 on: December 30, 2007, 01:39:43 »
Úfff.. leggur einhver í að byrja :lol:  :lol:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Kvartmílutæki hér á klakanum
« Reply #6 on: December 30, 2007, 01:52:21 »
Krissi minn... ertu alveg búinn að tapa þér...hahaha

Allaveganna af innfluttum eru í fljótu bragði sem ég man eftir:

Ég flutti inn: '70 Olds Cutlass
Þórður flutti inn: '41 Willys, '69 Camaro, TAD Dragster, Chevy Vega, '67 Camaro og HEMI HUNTER
Einar B flutti inn: Camaro
Aggi flutti inn: RE Dragster
Rúdólf flutti inn: '65 Pontiac GTO og 2x Pontiac Tempest
Stebbi flutti inn: Altered dragster (Bantam)
Jónas Karl flutti inn: Hemi Dart (seldur út aftur), Volvo Kryppu (Stígur) og Volvo P1800 (Óli Stálnaust) og Sand Dragster sem er á leiðinni
Raggi Caprice flutti inn: Caprice :)
Stebbi Cuda flutti inn: Barracuda :)
Hafsteinn Valgarðss flutti inn: '65 Chevy II (Gunni Rúnarss.)
Hjörtur flutti inn: HEMI Cuduna rauðu (show/drag car)
Fribbi flutti inn: '67 Valiant

Hmm... nú má einhver bæta við  :P
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Kvartmílutæki hér á klakanum
« Reply #7 on: December 30, 2007, 01:52:37 »
úfffff  :lol:
Gísli Sigurðsson

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Kvartmílutæki hér á klakanum
« Reply #8 on: December 30, 2007, 08:36:48 »
Jón Geir : 1971 Cuda
Kristinn Jónasson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Kvartmílutæki hér á klakanum
« Reply #9 on: December 30, 2007, 11:01:05 »
þetta er svo margir bílar tæki hér eru td 2
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Robbi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 161
  • Verðugt verkefni í skúrnum........
    • View Profile
Re: Kvartmílutæki hér á klakanum
« Reply #10 on: October 29, 2011, 22:50:47 »
Rakst á þennan fínna þráð síðan 2007 skemmtileg pæling hér á ferð og eiginlega furðulegt að þessi þráður hafi ekki náð lengra flugi hér á síðunni þar sem menn hafa nú alltaf gaman að pæla í svona hlutum.
Ég var að pæla í hvernig staðan er á þessum  Volvo P1800 (Óli Stálnaust) sem Einar K möller nefnir hér að ofan er sá bíll enn til og hvernig mótor er í honum?
Róbert Hjörleifsson
enduro@hive.is
661-9292
barracuda notchback 1968

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Kvartmílutæki hér á klakanum
« Reply #11 on: October 29, 2011, 23:21:18 »
P1800 ?? er það ekki Kryppa ??

Raggi Ró (Ragnar Róberts) á eina Kryppu sem að hann sleit mótorinn úr til að nota í eitthvað torfærutröll...

En mér sýnist hún nú annars bara vera í topp-standi og ready to race ef að eitthver myndi hafa sig til og spaða ofan í hana mótor :)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Re: Kvartmílutæki hér á klakanum
« Reply #12 on: October 30, 2011, 00:09:45 »
er það ekki chevy vega sem að raggi róberts á?
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Kvartmílutæki hér á klakanum
« Reply #13 on: October 30, 2011, 00:46:06 »
P1800 ?? er það ekki Kryppa ??

Raggi Ró (Ragnar Róberts) á eina Kryppu sem að hann sleit mótorinn úr til að nota í eitthvað torfærutröll...

En mér sýnist hún nú annars bara vera í topp-standi og ready to race ef að eitthver myndi hafa sig til og spaða ofan í hana mótor :)


er ekki p1800  dýrlingurinn
ívar markússon
www.camaro.is

Offline 10.98 Nova

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
Re: Kvartmílutæki hér á klakanum
« Reply #14 on: October 30, 2011, 03:04:39 »
En hver er mesti Kvartmílukarl sem Ísland hefur alið.................
Er það Kristján Skjóldal eða Valur Vífils, Jónas Karl ,Einar Birgirs, Harry Hólmgeirs ,Fribbi,Daddi á krippuni eða bara einhver annar.
69 Chevelle 283 G 11902
69 Chevelle 355 Fi-890
71 Chevelle 350 ?
70 Nova Super Sport 355 ?
68 Camaro 350 Bi-232
68 Camaro 327 Ax-811

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Kvartmílutæki hér á klakanum
« Reply #15 on: October 30, 2011, 11:42:19 »
hvar er 70 Olds Cutlassinn núna?
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Kvartmílutæki hér á klakanum
« Reply #16 on: October 30, 2011, 12:04:57 »
það hlítur að vera Valur hann er sá sem hefur prufað nánast allt enda mjög gamall maður :Den olds var því miður rifinn töff bill sem var lítið mál að gera góðan
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Kvartmílutæki hér á klakanum
« Reply #17 on: October 30, 2011, 12:43:07 »
hvar er 70 Olds Cutlassinn núna?

Big Dogs Cutlass-inn

2009 seti Einar á hann 600 Þús kramlausan


2009 burnout
« Last Edit: October 30, 2011, 12:47:37 by Belair »
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Kvartmílutæki hér á klakanum
« Reply #18 on: October 30, 2011, 12:52:16 »
hvar er 70 Olds Cutlassinn núna?
Big Dogs Cutlass-inn

2009 seti Einar á hann 600 Þús kramlausan


2009 burnout

Eru menn að fá sér? Þetta er '72 Tempest hjá Rúdolf.  :mrgreen:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Kvartmílutæki hér á klakanum
« Reply #19 on: October 30, 2011, 13:12:02 »
 #-o nei bara á fótum 20 tima sem kemur oft út á það same  :mrgreen: kannski timi á sefn að sja ekki munn á pontiac og old en allt A-body bilar
« Last Edit: October 30, 2011, 13:17:30 by Belair »
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341